Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.02.1986, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR1986 Kastið ei perlum Tvær harla ólíkar sjónvarps- myndaraðir runnu sitt skeið á skerminum síðastliðinn sunnudag. Önnur þáttaröðin, Blikur á lofti eða Winds of War, e_r dýrasta sinnar tegundar en hin, Á fálkaslóðum, er sennilega með þeim ódýrustu. Samt hafði ég nú miklu meira gaman af þeirri síðamefndu og stóð satt að segja upp kalinn á hjarta er stríðs- vindamir fjöruðu út á skerminum. Hvemig í ósköpunum gátu mennimir klúðrað svo gersamlega hinum áhrifaríka texta? Ég hélt að ætlunin hefði verið að lýsa inn í myrkviði síð- ari heimsstyrjaldarinnar en þess í stað staðnæmist myndaugað við ástarfar persónanna svo úr verður eins konar hrærigrautur væminna ástarfarslýsinga og sundurlausra myndbrota úr síðari heimsstyijöld- inni. í lokasenunni fallast svo allir ameríkanamir í faðma og Mitchum ekur á bíl sínum upp á hæð við Perluhöfn þar sem hann lítur yfír hafíð og muldrar einhver spekiorð um kærleika og ást. Vantaði bara geislabauginn á kallinn. Sóun Það er sárara en tárum taki að hugsa til þeirra ríflega 40 milljóna dollara er hefir verið eytt í þessa mynd. Eða hugsið ykkur alla þá hæfíleikamenn á sviði leikstjómar er ganga um atvinnulausir I hinum stóra heimi eða neyðast til að fílma auglýs- ingar daginn út og daginn inn. Svo kasta imbamir 1 Hollywood næstum tveimur milljörðum króna I leikstjó- rann Dan Curtis sem hefir einkum fengist við að framleiða hryllings- myndir fyrir sjónvarp. Svo sannar- lega heppnaðist mannvesalingnum að framleiða eina slíka fyrir sum- muna. Ýmsir em þeirrar skoðunar að uppaf lággróðrinum vaxi hin hæstu tré. Ég held að upp af slíkum menningarlegum lággnSðri sem Stríðsvindum vaxi akkúrat ekki neitt. Þar hefír dýrmætt fjármagn farið til spillis, fjármagn sem hefði getað margfaldast í andlegum skilningi í höndum færra kvikmyndagerðar- manna. Og það sem er enn verra að fjármagnið skiptir ekki um eigendur þótt því sé jafh illa varið og raun ber vitni. Andlausir fjármálaspekúlantar gína eftir sem áður yfír hinum gildu sjóðum og listamennimir í hópi kvik- myndagerðarmanna munu bítast á auglýsingamarkaðinum. Þó gæti orðið hér breyting á með aukinni upplýsingu almennings og vaxandi frelsis á sjónvarpssviðinu. Bætt al- menn menntun og aukin yfírsýn hins almenna sjónvarpsneytanda í kjölfar alheimssjónvarpsins gæti veitt Qár- málaspekúlöntum lífsnauðsynlegt aðhald. Þegar sá tími kemur að menn taka að kúgast í sjónvarpsstólum strax í öðrum þætti þá er viðbúið að listamennimir eigi næsta leik. Haukurfrœndi Eins og ég sagði hér áðan, þá hafði ég meiri ánægju af að horfa á Hauk frænda í sjónvarpsröðinni Á fálkaslóðum en sjálfan Mitchum í Stríðsvindum. Ekki endilega vegna þess að þátturínn Á fálkaslóðum hafi verið svo ýkja fmmlegur en þó rak hver uppákoman aðra þannig að sjón- varpsáhorfandinn dottaði ekki f stóln- um. Ekki spillti umhverfíð, hið und- urfagra Mývatn, perlan sem aldrei má hverfa f flóshauginn. Ég sendi leikendunum Jóni Ormari Ormssyni, Kristni Péturssyni, Amari Steini Valdimarssyni, Jónasi Jónassyni, Katrínu Þorkelsdóttur, Helga Bjöms- syni og öllum hinum mínar bestu kveðjur með þökk fyrir skemmtileg- heitin og húmorinn. Handritshöfund- amir Þorsteinn Marelsson og Valdim- ar Leifsson eiga líka heiður skilinn en Valdimar var einnig leikstjóri þessarar hundódým sjónvarpsmynd- ar er skyggði á hina umbúðamiklu en andlausu Stríðsvinda Hollywood- veldisins. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP / SJÓNVARP Óreiðir á Filippseyjum. Filipps- eyjar í brenni- depli Kastljós verður sinni verður fjallað um Filippseyjar, en einn frétta- maður sjónvarps, Guðni Bragason, hefur dvalið þar undanfama daga og kynnt sér ástand mála. Úr söguskjóðunni: Stúdentahreyfingar og Framboðsflokkur HBIM Þáttur Félags nJO sagnfræðinema ““ verður á dag- skrá í kvöld kl. 11.10. í þættinum verður að þessu sinni fjallað um ’68- kynslóðina svokölluðu, og þá með sérstöku tilliti til stúdentahreyfínga. Reynt verður að varpa ljósi á hvers vegna stúdentar risu upp og mótmæltu á sjö- unda áratugnum og hveiju þeir vom að mótmæla. Einkum verður athygiinni beint að frönskum stúdent- um, en einnig verður fjallað um (slenska stúdenta. Gunnlaugur Ástgeirsson mætir í þáttinn, en hann var stýrimaður Framboðs- flokksins í Alþingiskosn- ingunum 1971, og segir hann frá Framboðsflokkn- um. Umsjónarmaður verð- I lesari með honum Sigríður ur Pétur Már Ólafsson, og I Stefánsdóttir. ’68-kynslóðin gagnrýndi margt, m.a. stúdentshúfur. Ný útvarps- saga eftir Guðmund Daníelsson ■■ í kvöld hefst 30 lestur nýrrar Útvarpssögu á rás 1. Sagan neftiist „í fjallskugganum" og er eftir Guðmund Daníelsson, höf- undur les. Söguna samdi Guðmundur er hann var tæplega fertugur að aldri og kom hún út 1950. Sagan gerist á Suðurlandi og sögutíminn er síðari hluti nítjándu aldar. Aðalpersón- an er Þorgils bóndi á Rauð- stöðum, bæ þar sem ekki sér til sólar í átján vikur á hverjum vetri. Að miklu leyti snýst sagan um ásta- mál Þorgils, en hann hafn- ar æskuvinkonu sinni fyrir auðugt gjaforð. Sagan verður lesin á sunnudags, mánudags og þriðjudags- kvöldum kl. 21.30. Hún er sextán lestrar. ÚTVARP ÞRIÐJUDAGUR 25. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.16 Morgunvaktin 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.06 Morgunstund barn- anna: „Undir regnbogan- um“ eftir Bjarne Reuter. Ól- afur Haukur Símonarson les þýöingusína(11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.06 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá kvöldinu áður sem örn Ólafsson flytur. 10.10 Veöurfregnir. 10.26 Lesiö úr forystugreinum dagblaðanna. 10.40 „Ég man þá tíð." Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.10 Úr söguskjóöunni - Um stúdentahreyfingar og Framboösflokkinn Umsjón: Pétur Már Ólafs- son. Lesari með honum: Sigrlður Ragnarsdóttir. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 I dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónína Benedikts- dóttir. 14.00 Miödegissagan „Svaöil- för á Grænlandsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen Kjartan Ragnars þýddi. Ás- laug Ragnars lýkur lestrin- um(12). 14.30 Miödegistónleikar. a. Pianókonsert eftir Igor Stravinskí. Michel Béroff og Parísar- hljómsveitin leika; Seiji Ozawa stjórnar. b. „Francesca da Rimini", fantasía op. 32 eftir Pjotr Tsjalkovsjd- Cleveland- sinfóníuhljómsveitin leikur: Riccardo Chailly stjórnar. 16.16 Barið að dyrum. Inga Rósa Þórðardóttir sér um þátt frá Austurlandi. 16.46 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Hlustaöu meö mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpiö. Stjórn- andi: Kristln Helgadóttir. 17.40 Úr atvinnullfinu - lönaö- arrásin. Umsjón: Sverrir 17.66 Heimsmeistaramótiö I handknattleik ísland — Suöur Kórea Bein útsending frá Genf I Sviss. Bjarni Felixson lýsir leiknum. 19.20 Ævintýri Olivers bangsa Tíundi þáttur Franskur brúöu- og teikni- myndaflokkur um viðförlan bangsa og vini hans. Þýð- andi Guöni Kolbeinsson, lesari með honum Bergdís Björt Guönadóttir. 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Sjónvarpiö (Television) 8. Um heimilda- og náttúru- llfsmyndir Breskur heimildamynda- flokkur I þrettán þáttum um Albertsson og Vilborg Harö- ardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurbjörnsson. 18.16 Tónleikar og tilkynning- ar. 18.46 Veöúrfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Daglegt mál. Sigurður G. Tómasson flytur þáttinn. 19.60 Fjölmiðlarabb Guömundur Heiöar Frí- mannsson talar. (Frá Akur- eyri.) 20.00 Vissiröu það? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. Fjallaö er um staðreyndir og leitað svara viö mörgurr, skrýtnum spurningum. Stjórnandi: Guðbjörg Þóris- dóttir. Lesari: Árni Blandon. (Fyrst útvarpað 1980.) ÞRIÐJUDAGUR 25. febrúar sögu sjónvarpsins, áhrif þess og umsvif um viða veröld og einstaka efnis- flokka. Þýðandi Kristmann Eiösson. Þulur Guðmundur Ingi Kristjánsson. 21.40 Taggart Annar hluti (T aggart — Dead Ringer) Skosk sakamálamynd i þremurhlutum. Aöalhlutverk: Mark McMan- us og Neil Duncan. Efni I. hluta: Líkamsleifar ungrar konu finnast vand- lega faldar í húsi einu I Glasgow. Niöurstaöa rann- 20.23 Reykjavikurskákmótið Þáttur i umsjá Jóns Þ. Þór. 20.64 „Marblettir í regnbog- anslitum" Steinunn Jóhannesdóttir les Ijóð eftir Normu E. Samúels- dóttur. 21.06 Ágústa Ágústsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guömundsson Jónas Ingimundarson leikur á píanó. 21.30 Útvarpssagan: „í fjalla- skugganum" eftir Guömund Daníelsson. Höfundur byrj- arlesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (26) 22.30 Höfum við lifaö áður? ÆvarR. Kvaranflyturerindi. 23.00 Kvöldstund í dúr og moll meö Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. sóknar verður sú að þar sé fundin Margaret Balfour sem hvarf fyrir áratug. Eigin- maöurinn hefur setið í fang- elsi fyrir morðið af völdum Taggarts en er nú látinn laus. Málinu viröist lokið en þá berst lögreglunni tilkynn- ingu um barnsrán. Þýöandi Veturliöi Guöna- son. 22.30 Kastljós Þáttur um erlend málefni. Fyrirhugaö er aö þátturinn veröi frá Filippseyjum þar sem Guöni Bragason frétta- maður hefur dvalist undan- farna daga og kynnt sér ástand mála. 23.10 Fréttir í dagskrárlok ÞRIÐJUDAGUR 25. febrúar 10.00 Kátirkrakkar Dagskrá fyrir yngstu hlust- endurna í umsjá Ásu H. Ragnarsdóttur. 10.30 Morgunþáttur Stjómandi: Páll Þorsteins- son. 12.00 Hlé 14.00 Blöndun á staðnum Stjórnandi: Sigurður Þór Salvarsson. 16.00 Söguraf sviðinu Þorsteinn G. Gunnarsson kynnir tónlist úr söngleikjum og kvikmyndum. 17.00 Hringiðan Þáttur i umsjá Ingibjargar Ingadóttur. 17.46 Tekiö á rás — heims- meistaraképpnin i hand- knattleik. Samúel örn Erl- ingsson lýsir leik fslendinga og Suöur-Kóreumanna sem háðureriGenflSviss. 20.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagöar ( þrjár mlnútur kl. 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — FM 96,5 MHz. SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.