Morgunblaðið - 25.02.1986, Qupperneq 45

Morgunblaðið - 25.02.1986, Qupperneq 45
45 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. FEBRÚAR 1986 Vinnslusalur Hraðfrysthússins á Eyrarbakka eftir að 20 konur höfðu verið ræstar út. Hraðfrystihúsið, Eyrarbakka: Vetrarvertíðin í fullan gang Gott línuskip eða togara þarf til að treysta reksturinn Sclfossi, 20. febrúar. VINNA í hraðfrystihúsinu á Eyrarbakka hófst fyrir alvöru í dag og um 20 konur voru raestar út til vinnslu enda vetrarvertíðin hafin. Hjá Suðurvör, sem rekur frystihúsið, leggja núna 12 bátar upp afla en verða um 20 á vertíð- inni. Aflanum er landað í Þor- lákshöfn og þeim hluta sem fara á í frystingu er ekið á Eyrar- bakka en það sem fer í salt er verkað í Þorlákshöfn. Suðurvör er með hraðfrystihúsið á leigu þar til í nóvember og í huga margra Eyrbekkinga hefur sú spurning vaknað hvort Suðurvör muni starfrækja það áfram næsta vetur. Þessi spuming var lögð fyrir Hallgrím Sigurðsson, fram- kvæmdastjóra Suðurvarar, sem staddur var í hraðfrystihúsinu. „Við þurfum skip til að treysta hráefnisöflunina yfir haustið og veturinn," sagði Hallgrímur. Hann sagði að þeir hefðu augastað á einu af raðsmíðaskipunum. Þeir þyrftu gott línuskip eða togara. „Rekstur- inn á hraðfrystihúsinu veltur á því hvort unnt verður að fá skip,“ sagði Hallgrímur. Á Eyrarbakka vinna um 50 manns í hraðfrystihúsinu, hjá Suð- urvör í Þorákshöfn um 40 og alls eru það í kringum 150 manns, sem vinna hjá fyrirtækinu þegar bátaút- gerðin er talin með. Um aksturinn með aflann frá Þorlákshöfn á Eyr- arbakka sagði Hallgrímur: „Við horfum löngunaraugum á sundið þar sem brúin á að koma. Þetta verður allt annað þegar hún kem- ur.“ Sig Jóns. Morgunblaóið/Mg. jons. Rannveig Sverrisdóttir og Ólöf Guðmundsdóttir snyrta flök af kappi, ánægðar með að vertíðin er komin í fullan gang og hjólin farin að snúast. klæðir hveija konu... kApusalan BORGARTÚHI 22 SiHI 23509 - Næg bílastsði 4L KÁPUSALAN AKUREYRI Hafnarstræti 88 l Sími 96-25250 J <>•> .. . ________ Hallgrímur Sigurðsson og Hjörieifur Brynjólfsson framleiðslustjóri á tröppum hraðfrystihússins. Samstöðu- félagar dæmd- ir til fang- elsisvistar Varsjá, 24. febrúar. AP. DÓMSTÓLL í pólsku borginni Katowice hefur dæmt þijá með- limi í Samstöðu til fangelsisvistar fyrir að dreifa ólöglegu áróðurs- efni, að sögn andófsmannaí Varsjá á mánudag. Marek Jalosinski, verkfræðingur, var dæmdur til tveggja ára fangels- isvistar, Wlodzimierz Lesisz, stærð- fræðingur frá Bytomborg, hlaut 16 mánaða fangelsi og Edward Soltys, verkfræðingur, hlaut eins árs fang- elsisdóm. Fróóleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 2 MITSUBISHI L3QO A fíughraöa meö fragt eða farþega OTRULEG FJOLBREYTNI: OG ALLIR ERU ÞEIR: Afturdrlf eöa aldrif. y Bensfnvél eöa dieselvéi. y Háþekja eða lágþekja. y Lokaöur sendibíll eöa smárúta meö sætum 02 2lu22um. y Liprir og sparneytnir. y Traustir og gangvissir,- S Á hagstæöu verði og auðveldir í endursölu. PRISMA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.