Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 9

Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1986 9 '■!■■■'• " ■ > ■—m—p->-i—m------,11: r""- ■■■"■- ■'!-------------------------------------------------------------M Heildsölubirgðir Karl K. Karlsson og Co Skúlatúni 4 sími20350 og 20351 INNSYN Reykjavikurborg Stjómleysi í einveldinu l)avid stjórmir beint i gegnum embœttlsmennma. fram hjá kjörmtm ráöitm og nefndum. Þar með er kerfið svipt aðhaldi kjörinnafulltrúu. Fyrirbragðidfjölgarkolröngum ákvörd- ttnttm embwttismanna á bord við húsaleiguhækkunina til öryrkjanna Itann v, Iw,' 'in. i. S.cur.Vs.., Ilum h.rklj,'um _. . .•(: «Minnar a IIUAjrunJu. cn iC'l.u þorti h.inn piH'ur r f.Mholl, llunn cr j||> ckki hrokafullui Þa.'anal\ri'ur .trcmhilalur. I lan hara Mjomar mvA fU'hctuu Sljr i Sl|ornarh;rllir al |x-shu Ixi fni Kcvkukingum fynr i ckki Mokkul hcMu K-vMcfna sc rcllLrtanícin *a lv.Vxði.1 nc vkonð Irog. ai' o(ilc.mJn \|alfi.virdingu annarra horgarfulllrúa úr S|álf- stxdisflnkknum. borgannnar EkkfcTr ’ Mvvulcga ckki \cnð ha l\nr. folknf \cm hcr um ra-.'ir a flcvl i rinhvcrv konar .rfi.Mcikum. Iifir al lifcyn og hcfur afvkaplcga naum fjarta.' I mcvlu lagi hcfði vcrið rctlLrlankgl ttð hxkka huvalciguna um vama og lif- eyrinn. - cda um ' pr.Vvcnl Kw i Mad var lcigan hxkkuð Menn en ekki málefni Þjóðviljinn beinir nú mjög skeytum sínum að Davíð Oddssyni, borgarstjóra, enda ritstjóri blaðsins að eigin sögn í baráttusæti Alþýðubandalagsins í komandi borgarstjórnarkosningum. En í aðförinni að borgarstjóra fara Þjóðviljamenn offari og um það er fjallað í Staksteinum í dag. Einnig er vikið að afstöðu Haraldar Ólafssonar, framsóknarþingmanns, til stjórnarsamstarfs við Sjálfstæðisflokkinn. Tortryggileg blaðamennska Það fer ekki tnilli mála, að Össur Skarp- héðinsson, ritstjóri Þjóð- viljans, er í framboði i borgarstjómarkosning- unum í Reykjavík. Blað hans hefur þegar hafið kosningabaráttuna og hún snýst að sjálfsögðu um menn, en ekki mál- efni. Það er Davíð Odds- son, borgarstjóri, sem er helsti skotspónn Þjóðviþ'- ans og engin meðul spör- uð í því efni. Lítils háttar ónákvœmni borgarstjóra um orkukostnað í leigu- húsnæði borgarinnar verður blaðinu t-d. tilefni fímm ðállcfl styijaldarlet- urs: „Davíð sagði ósatt!“ „Fróttiimi" er síðan fylgt eftir f stjómmálaskrif- um, þi m. gífuryrtum leiðara og á laugardag- inn birtir ritstjórinn heil- síðugrein um málið nndír fyrírsögninni „Stjóm- leysi i einveldinu", en þá er hann Iflcn búinn að fara svo geyst i þessu máli að blaðran er sprungin. Ef baráttan fyrir borgarstjórnar- kosningamar á að fara fram á þessu plani getur Alþýðubandalagið visast hætt að hugsa um sæti össurar Skarphéðinsson- ar sem baráttusæti flokksins, eins og rit- stjórinn vill meina að það sé. Það er athygiisvert að lesa fréttaflutning Þjóð- viljans af hækkunum á leigu i tveimur húsum, sem Ueykjavíkurborg hefur á leigu og leigir siðan aftur („framleig- ir“). t fréttum blaðsins er látið i það skína, að um sé að ræða hækkun á ieigu í öllum leiguíbúð- um borgarinnar, sem eru tæplega 1.000 að tölu og upphæðir þær sem um er að ræða hafa aldrei verið nefndar i blaðinu. Eina talan, sem Þjóðvijj- inn birtir f fréttum sfnum og stjómmálaskrifum, er prósentutalan 67. Hvers vegna i ósköpunum era hinar raunverulega upp- hæðir feimnismál? Er svona blaðamennska ekki tortryggileg? Og er eklri málstaður, sem þolir ekki nema hluta sann- leikans, á veikum grunni byggður? Fram hefur komið f svörum borgarstjóra, að umræddar hækkanir taka til 18 framleigu- fbúða á tveimur stöðum i borginni, sem um heils árs skeið hafa verið leigðar á 3.000 kr. á mánuði. Á öðrum staðn- um er allur orkukostnað- ur, bæði hiti og rafmagn, innifalinn f leiguverðinu, en á hinum er innifalinn allur hitakostnaður og sameiginlegur raforku- kostnaður. Eftir hækk- unina er leigan nú 4.200 kr. á mánuði. Auðvitað má deila um það hvort þessi upphæð sé orðin of há, enda er um félagslegt húsnæði að ræða. Tólf hundruð króna hækkun getur verið verulegur útgjaldaauki fyrir það fólk, sem býr f þessu húsnseði og hefur áreið- anlega ekki úr miklu að spila. En það ætti þá að vera tilefni málefnalegra skoðanaskipta, en ekki hasarblaðamennsku, feluleiks með staðreynd- ir og rógburðar af því tagi sem Þjóðvi(jinn hef- ur stundað. Samstarf í 8 til 12 ár? Fram kom i frétta- skýringu um Framsókn- arflokkinn, sem birtist hér í blaðinu á föstudag, að Haraldur Ólafsson, þingmaður Framsóknar- flokksins í Reykjavík, er talinn óánægður með stjómarsamstarfið við Sjálfstæðisflokkinn. Þessi óánægja hans hef- ur raunar birst opinber- lega í gagnrýni þing- mannsins á suma þætti stjóraarstefnunnar. Það er þess vegna athyglis- vert að lesa grein hann „Látum draumana ræt- ast“, sem birtist i Tíman- um á laugardaginn. Hann skrifar: „Samstarf- ið við Sjálfstæðisfloklrinn er byggt á því, að þessir tveir flokkar leysi tiltek- in efnahagsmál. Grund- vallarskoðanir þeirra á mörgum stórmálum em svo ólfkar, að ekki er hægt að reikna með, að þeir geti starfað saman um lengri tfma, - og með lengri tima á ég við tvö til þijú kjörtímabil. Framsóknarmenn verða að átta sig á þvi, að sú þjóðfélagsuppbygging, sem þeir stefna að er önnur en sú sem sjálf- stæðismenn sjá í hilling- um.“ Spumingin er hins vegar sú, hvort sjálfstæð- ismenn sé jafn þolin- móðir og Haraldur Olafs- son. Og það er líka vafa- mál hvort þjóðin hafi efni á áframhaldandi stjóm- arþátttöku framsóknar- mannfl. T3í.lamatíadutinn Mitsubishi Pajero 1985 Gullfallegur jeppi, ekinn aðeins 13 þús km. Breið dekk, silsalistar, grill guard o.fl. o.fl.Verð 660 þús. M.Benz 280 SE1976 D-blár. Vökvastýri, sóllúga, sjálfskiptur ' o.fl. Fallegur bíll. Verð 620 þús. BMW 52011982 Grásans, sjálfskiptur, vökvastýri, litað gler, rafspeglar o.fl. Verð 490 þús. Mikil sala. Vantar ný- lega bíla staðinn. Crtroen Axel 1986 2 dekkjagangar. Verð 260 þús. Volvo 244 DL1982 Skipti ód. Verð 360 þús. Subaru Station 1984 Ekinn 36 þús. km. Verð 420 þús. Lada 1500 station 1984 Gullfallegur bíll, ekinn 35 þús. km. Honda Accord EX 1983 Einn með öllu. Verð 430 þús. Saab 99 GL1983 Ekinn 35 þús. km. Verð 350 þús. Nissan Cherry 1980 Góður bíll. Verð 140 þús. Peugeot505 GL1983 Ekinn 53 þús. km. Verð 390 þús. VWGolf CL1982 Grænsans. Verð 240 þús. Honda Prelude 1980 Bíll í sérllokki. Verð 200 þús. Nissan Cherry 1,51983 Ekinn aðeins 14 þús. km. Verð 260 þús. Subaru 4x41983 Fallegur bill. Verð 370 þús. Volvo 245 GL station 1982 Gullfallegur bill. Verð 390 þús. BMW318Í1985 Sem nýr. Ýmsir aukahlutir. Verð tilboð FiatPanda 1983 Sérstakur bill. Verð 140 þús. Hilux yfirbyggður 1981 Fallegur bill. Verð 420 þús. FERMINGIMYND Athufiið! Nokkrir tímar lausir Pantið strax Síminn er62 11 66 LIQSMYNDASTOFA REYKIAVÍKUR Hverfisgötu 105,2. hæð

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.