Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ1986 Ég hef verið með bólur síðan ég var unglingur. Fyrir utan lýtin sem af þeim stafa hefur rakstur ávallt verið mér vandamál. Fyrir stutt var mér bent á að reyna snyrtivörur sem heita EVORA- og eru ótrúlega græðandi. Mér var ráðlagt að raka mig með hreinsikremi og nota EVORA- rakakrem í staðinn fyrir rak- sápu og rakspíra. Strax eftir 2—3 skipti með notkun þessara krema fann ég og sá stórmun á andlitinu á mér. Bólurnar hverfa og raksturinn varð í fyrsta skipti mjúkur og þægileg- ur og ég finn ekki fyrir skeggrót allan daginn. Þetta er stórkost- legur munur fyrir mig og þakka ég það eingöngu EVORA-snyrti- vörunum. Þórður Þórisson. Þetta eru orð eins ánægðs viðskiptavinar. Við getum lítið meira sagt til viðbótar, nema að EVORA-snyrtivörurnar eru unnar úr náttúruefnum sem eru mjög virk og græðandi. Verslunin Ingrid Hafnarstræti 9, sími 621530. Kjalfell, Gnoðarvogi. Póstsendum, s. 62-15-30. Snjóplógur valt á Suðurlandsvegi Hveragerði, 16. mars. ÞAÐ óphapp varð á Suðurlands- vegi síðdegis í dag að snjóplógur valt á hliðina. Bílstjórinn var einn í bílnum og slapp án alvarlegra meiðsla. Er talið að bílbelti hafi komið þar að góðum notum. Þegar óhappið varð var bíllinn staddur beint neðan við Hveragerði og var á leið austur. Töluverð snjó- koma var hér í dag og mun plógur- inn hafa verið að hreinsa veginn. Svo var að sjá sem tönnin hefði lent út fyrir malbikið og rist djúpt, síðan sveigt inn á veginn aftur og rifið þá djúpa rauf í hann. Við það Gólf efni í miklu úrvali VATNSÞYNNANLEG EPOXY-GOLFEFNI. Reykjavíkurvegi 26—28. Símar 52723/54766. 220 Hafnarfirði. sveigði bíllinn þvert á akreinina og honum hvolfdi. Tönnin rifnaði af og þeyttist þvert yfir veginn, en hún er álitin vera a.m.k. tonn á þyngd. Mikil mildi má teljast að þama varð ekki stórslys því þama er oft mikil umferð á þessum tíma dags. Sigrún Áreiðanlegur og einfaldur í notkun Þurrkari WT 2610 Traustur þurrkari með tímaklukku. Loftið er leitt út að framan eða í gegnum barka að aftan. Stórt lúguop og stór lósía. Öryggislæsing og kæling í lok þurrkunar til að forðast krumpur. Tekur 4,5 kg af þvotti. Sérlega hagkvæmur og sparneytinn þurrkari. Smith og Norland Nóatúni4, s. 28300. 2ja herb. Selás í smíðum: Höfum til sölu 2ja 89 fm og 3ja 119 fm íb. viö Næfurás. íbúöirnar afh. fljótl. Fallegt úts. Teikn. ó skrifst. Hagstæö greiöslukjör. Espigerði: Ein af þessum vinsælu íbúöum á jaröhæö meö sór lóÖ. Laus fljótlega. Blikahólar: Glæsileg íbúö á 6. hæö. Ný eldhúsinnr. Ný gólfefni. Verö 1650 þús. Kaplaskjólsvegur: Ca. 70 fm björt og falleg íbúö á 1. hæö. Hagstæð kjör. Skólabraut: 95 fm vönduö íb. á jaröh. (b. er endurn. m.a. nýir ofnar og parket. Sér inng. og -hiti. Verö 2 mlllj. Austurströnd: Góö 2ja herb. ný íbúö á 6. hæö ásamt stæöi í bílhýsi. Verö 1,95 millj. Efstihjalli: 2ja herb. íbúö ásamt aukaherb. í kj. Verö 1800 þús. Boðagrandi: 65 fm vönduö íbúö á 7. hæö. Laus strax. Verö 1900-1950 þús. Óöinsgata: 60 fm ib. ójaröh. Verö 1,4 m. Sléttahraun: 65 fm íb. á 3. hæö. Bílsk.- réttur. Verö 1600-1650 þús. Skeiðarvogur: 75 fm björt íbúö í kjallara (í raöhúsi). Verö 1700 þús. Asparfell: 55 fm íbúö í toppstandi á 1. hæö. Verö 1550 þús. Bræðraborgarstígur: sofm nýstandsett íbúö á 2. hæö. Björt íbúö. Vesturberg: 55 fm góö íbúö á 2. hæö. Sérþvottahús. Verö 1600-1650 þús. Hverfisgata: 50 fm rishæö. Sérinng. og hiti. Laus nú þegar. Verö 1,2 mlllj. Leifsgata: Ca. 55 fm íbúö á 3. hæö. Laus fljótlega. Verö 1400 þús. Ugluhólar: 70 fm góð íbúð á 3. hæð. Keilugrandi: 65 fm vönduð fb. á jarðhæð. Þverbrekka: 55 fm ibúð á 7. hæð. Suð- vestursv. Glæsilegt úts. Verð 1600 þút. Hraunbær: Ca. 70 fm vönduð ib. i 5 ára húsi. Varð 1800 þús. Krummahólar: 55 fm göð íbúð á t. hæð. Suöursvalir. Verö 1550 þús. Miklabraut: 65 fm falleg íbúö ó jaröhæö. Verö 1400 þús. 3ja herb. Furugrund — 3ja Stór, glæsil. íb. á 1. hæð i litilli blokk á besta stað. Verð 2,3 mlllj. Nökkvavogur: Ca. 65 fm kj.ib. I steinhúsi. Verð1,7 millj. Samtún: Góð ibúð á 1. hæð I þribýlish. Sérinng. Sérhiti. Laus strax. Hraunbær: 100 fm vönduð ibúð á 1. hæð í 5 ára húsi. Verö 2,2-2,3 millj. Bergþórugata: Góð ca. 85 fm ibúð á i. hæð. (búöin er mikið endumýjuð, m.a. nýtt parket á gólfum og nýtt gler. Verð 1,9 millj. Suðurbraut: 90 fm góð ibúð á 2. hæð. Verð 1960 þús. Hjálmholt: 3ja herb. falleg íbúð á jarðhæð. Alttsér. Krummahólar: 90 fm góð suður-ibúð á 6. hæö ásamt bílskýli. Stórar suöursvalir. Verö 1900 þús. Álfheimar: 90 fm glæsileg íbúö á 3. hæð. Parket á gólfum. Verö 2,1 millj. Orrahólar: Glæsileg endaíbúö ó 7. hæö. Glæsilegt útsýni í suöur, noröur og austur. Húsvöröur. Verö 2,2 millj. Brávallagata: 70 fm ibúö á 1. hæð. Verð 1650 þús. Hringbraut: 90 fm björt og falleg ibúö á 2. hæÖ. Baöherb. ný standsett. Verö 2 millj. Engihjalli: 96 fm falleg íbúð á 4. hæð. Tvennar svalir. Verö 1950 þús. Holtagerði — bílskúr: 3ja herb. íbúð á 1. hæö. Tvíbýlishús. Bílskúr. Eiðistorg: 120 fm glæsi íbúö á 4.-5. hæð. ibúðin afhendist tilb. u. tréverk nú þegar. Sólhýsi og svalir útaf stofu. Glæsilegt út- sýni. Sameign fullbúin. Verö 2,6 millj. Miklabraut: 65 fm kjallara ibúö. Laus strax. Verö 1,7 millj. Engjasel: 90 fm ib. á 2. hæð. Verð 1860 þ. Bakkagerði: 3ja herb. 70 fm falleg Ibúð á jaröhæö. Sérínng. Verö 1800-1850 þús. Barónsstígur: 90 fm mlkið endurnýjuð íbúð á 1. hæð I steinhúsi. Verð 2,2 mlllj. Æsufell: 94 fm góð íbúð á 2. hæð. Verð 1950 þús. 4ra 6 herb Eiðistorg: 110 fm vönduö Ib.á 3. hæð. Bílhýsi. Glæsil. úts. Verð 3,9 mlllj. Nýbýlav. — bilskúr: 4ra herb. göð íbúð á 2. hæö i fjórb.húsi. Bilsk. Verð 2,7 millj. Hrafnhólar - 130 fm: 5-6 herb. mjög vönduö íbúö á 2. hæð. Góðar suöur svalir. Gott útsýni. 4 svefnherb. Þvottalögn á baöi. Verð 2,8-3 mlllj. Ljósheimar: 100 fm góð íbúö á 6. hæð. Danfoss. Verð 2,2-2,3 mlllj. Stigahlfð: 135 fm vönduð Ibúð á jarðhæð skammt frá nýja miöbænum. Sórinng. og hiti. Laus fljótlega. Verð 3,1 millj. Laugavegur — tilb. u. tréverk: 130 fm glæsilegt penthouse á 3. og 4. hæö og 3ja herb. 85 fm íb. ó 2. hæð. Afh. í aprfl nk. Háaleitisbraut: 117 fm góð (b. á 3. hæð. Suöursvalir. Bflsk.réttur. Verö 3 millj. Langhottsvegur: Hæö og rís, aiis u.þ.b. 160 fm í tvíbýlishúsi. Eignin er mikiö endur- nýjuö innanhúss. 4-5 svefnherb. Bílsk.rótt- ur. Verö 3,4 millj. Eyjabakki: 100 fm góð endaib. á 2. h. Sér þv.hús. Verð 2,4 mlllj. Efstihjalli: 4ra herb. íbúö ásamt 2 auka- herb. á jarðh. (Samtals 5 svefnherb.) á þess- um vinsæla stað. Verö 2,9 mHlj. Laus atrax. Hæð í Laugarásnum: 6 herb. iso fm vönduð efri sérhæð. Glæsil. úts. Bilsk. Háaleitisbraut - 5-6 herb.: Mjög góð ca. 130 fm endaíbúð á 4. hæö. fbúðlnni fylgir góður bilskúr og sameign. Nýtt gler. Stórkostlegt útsýni. Verð 3,6-3,8 mlllj. Eiríksgata - hæð + ris: 100 fm stend- sett íbúö á 1. hæð ásamt V* risi en þar mætti hafa 2-3 herb. Verð 2,9 millj. Hæð og ris v/FIÓkagÖtu: 4ra herb. efri hæÖ, auk 4ra herb. m. snyrtingu og geymsl- um í risi. Bflskúrsróttur. Goðheimar — sérhæð: 150 fm vönduð efri hæö. 4 svefnherb. Möguleiki ó aö skipta eigninni í 2 ibúöir. Hæð í Vesturbæ — skipti: 130 fm vönduð 5-6 herb. íb. ó 1. hæö. GóÖ staö- setning. Bflskúrsróttur. Skipti á raöhúsi í Skjólum eöa Gröndum koma vel til greina. Kambsvegur — sérhæð: 158 fm giæsi- leg neöri sérhæö í tvíbýlishúsi ásamt 30 fm bflskúr. Falleg hæö og útsýni. Ný glæsileg sérhæd v/Langholts- veg: 5-6 herb. vönduö efri sérhæö ásamt 30 fm bílskúr. Innkeyrsla m. hitalögn. í kjall- ara er 60 fm íbúö. Allt sér. Selst saman eöa í sitt hvoru lagi. Skólavöröuholt: 140 fm íbúö á 2. hæö (efstu) í nýlegu húsi. íbúöin er m.a. óskipt stofa, 4 herb. o.fl. Suöursv. Verö 3,8 millj. Sæviðarsund: 96 fm góð ib.á i. hæö i fjórbýlish. Vandaöar innr. Ný teppi. Laus nú þegar Verð 3,2 miltj. Suðurhólar: 110 fm vönduð íbúð á 3. hæð. Vorð 2350-2400 þús. Laufvangur m. sér inng.: 4ra herb. 110 fm ibúð á 1. hæð. Suöaustursvalir. Verð 2,5 millj. Engihjalli: 115 fm ibúð á 1. hæð. Verð 2,3 millj. Móabarð - Hf.: 4ra herb. fbúð á 1. hæð. Skipti á 2ja herb. íb. koma vel til greina. Verð 2,2 millj. ■ Njálsgata — Hæð og ris: 100 fm góð 4ra herb. íb. í steinh. á 2. hæö, ásamt þrem herb. í risi. Verð 2,6 millj. Kelduhvammur — sérhæð: 136 fm neöri sérhæö ásamt fokheldum bflskúr. Verð 2,7 millj. Seljahverfi 200 fm: 150 fm hæð i tvibýi- ishúsi ásamt 50 fm rými á jaröhæö. Allt sór. Hór er um fallega eign aö ræöa. 42 fm bflsk. Hagamelur — hæð og kj.: 115 fm hæð ásamt 70 fm í kjallara. Verð 4,5 miilj. Húseign v/Sélvallagötu: Til sölu sér- hæð (um 200 fm) ásamt 100 fm kjallara. Á 1. hæö eru 2 stórar saml. stofur, 5 svefn- herb., stórt eldhús og snyrting. í kj. er stórt hobbýherb., 2 herb., baöherb., o.fl. Eignin er í mjög góöu standi. Nýtt við Nóatún: Um 100 fm 3ja-4ra herb. glæsileg íb. á 1. hæö í 5 býlishúsi. Húsiö stendur örstutt fró fólagsþjónustu aldraöra á vegum Reykjavíkurborgar. EiGnflmiÐLunm Laugateigur - sérhæð: 115 fm efri sórhæö ásamt 25 fm bflskúr. Ný eldhúsinnr. og ný baöinnr. Nýl. lagnir. Húseign á Melunum: 150 fm giæsiieg sérhæö ásamt bflskúr. Allar Innr., huröir og parket úr eik. í kj. fylgja 4 góö herb., eldhús, snyrting o.fl. Kársnesbraut sérh: 140 fm 4ra harb. efrí sérh. ásamt 40 fm bilsk. Vorð 3-3,2 millj. Njarðargata: Standsett íbúð samtals 127 fm sem er hæð og kjallari. Laus strax. Rekagrandi hæð + ris: 136 fm ný glæsileg ibúð ásamt stæði í bflhýsi. Verð з, 5 millj. Laugavegur - 120 fm: Giæsiieg u.þ.b. 120 fm ibúð i rishæð. Parket á öllum gólfum og paneli i loftum. Ný einangrun, leiðslur og gler. Tréverk allt er handskorið. Fádæma fallegt útsýni. Verð 2,8-3 mlllj. Dunhagi: 120 fm björt endaíbúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 2800 þút. Hringbraut Hf.: 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Glæsilegt útsýni. Verð 2,1 millj. ' Háaleítisbraut — Bilsk.: 120 fm íb. a jarðh. Nýr bflsk. Verð 2,7-2,8 mlllj. Eiðistorg: 154 fm góð ib. á 4. hæð ásamt stæöi i bflhýsi. Kelduhvammur — sérhæð: 110 fm jaröhæö sem er öll endurnýjuö m.a. eld- húsinnr., skápar, gólfefni, gluggar o.fl. Sólvallagata — íbúðarhúsnæði: u.þ.b. 100 fm á 2. hæð í nýlegu steinhúsi. Hús- næðið er óinnréttað, en samþykktar teikn. fylgja. Góð kjör. Laus strax. Furugrund: 100 fm góð ibúð á 2. hæð ásamt stæði í bflhýsi. Verð 2,6 mlllj. Laxakvísl: 137 fm íbúð í fjórbýlishúsi. Tilb. и. tróverk nú þegar. Laugavegur — Tvíbýli: tii söiu tvibýiish. (bakhús). Laust fljótl. Verð 2,6 mlllj. Sverrir Kristirisson sölustjóri — Þorleifur Guðmundsson sölumaður - ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Unnsteinn Beck hrl. — Þórólfur Halldórsson lögfræðingur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.