Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 13
MÖRGUNBLAÐIÐ; ÞRIÐJUDAGUR18, MMtó 1986
MEÐALNYT árskúa hefur aldrei
verið betri en á síðasta ári sam-
kvæmt skýrslum nautgriparækt-
arfélaganna. Að meðaltali mjólk-
aði hver árskýr 3.948 kUó á ár-
inu, en hæst hefur þetta áður
farið 3.872 kiló, en það var árið
1983.
Samkvæmt skýrslum nautgripa-
ræktarfélaganna var meðaltalið
hæst í Strandasýslu, en þar tók
aðeins eitt kúabú þátt í skýrsluhald-
inu þannig að sú tala er varla
marktæk. Burt séð frá þessu er
árangurinn bestur á Norðurlandi. í
Suður-Þingeyjarsýslu er meðaltalið
4.085 kfló og einnig yfir 4.000 kg
í Skagafirði, Eyjafirði, og Vestur-
Húnavatnssýslu. Þá er Austur-
Skaftafellssýsla og Dalasýsla einnig
með yfir 4.000 kg. Á Suðurlands-
undirlendinu mjólkuðu kýmar að
meðaltali um 3.890 kg í fyrra.
Lökust er útkoman í Austur-Húna-
vatnssýslu, 3.729 kg eftir árskú.
Að meðaltali voru hverri kú gefin
667 kfló af kjamfóðri, en kjam-
fóðurgjöf er mismunandi eftir hér-
uðum. Langmest gáfu Austur-
Skaftfellingar af kjamfóðri, 1.018
kg á árskú, en Kjalnesingar og
Borgfírðingar minnst, 540—560 kg.
Hér á eftir fer tafla yfir heildar-
útkomuna úr skýrsluhaldi naut-
griparæktarfélaganna eftir hémð-
um:
Yfirlit um nautgriparæktarfélögin árið 1985.
Hérað: Fjöldi Kýr Árskýr: Meðaltal
skýrslu- alls: árskúa
haldara: Mjólk Kjamf.
kg: kg:
Kjalamesþing 7 238 172,3 3.782 539
Borgarfjörður 94 2.575 2.021,2 3.897 557
Snæfellsnes 35 794 647,5 3.888 685
Dalasýsla 20 427 319,1 4.011 643
Vestfírðir 48 702 584,1 3.829 631
Strandasýsla 1 24 21,0 4.322
V-Húnavatnssýsla 15 389 328,1 4.039 769
A-Húnavatnssýsla 41 946 813,1 3.729 738
Skagafjörður 55 1.466 1.182,1 4.053 682
Bsb. Eyjafj. 168 5.597 4.599,3 4.046 609
S-Þingeyjars. 89 1.839 1.492,7 4.085 719
N-Þingeyjars. 3 90 71,5 3.925 673
Austurland 27 516 403,5 3.889 660
A-Skaftafells. 8 242 197,5 4.025 1.018
V-Skaft. ogRang. 115 3.496 2.779,1 3.884 642
Ámessýsla 168 5.779 4.534,1 3.894 759
Landiðallt 894 25.120 20.166,8 3.948 667
Fimm síðustu ár koma hér til samanburðar:
Arið 1984 900 24.059 19.422,9 3.848 703
Árið 1983 865 22.446 18.297,7 3.872 807
Árið 1982 865 21.810 17.912,3 3.836 773
Árið 1981 855 21.442 17.629,7 3.710 718
Árið 1980 872 21.537 17.464,0 3.769 643
Allt fullt af
unglingum
Leiklist
Jóhanna Kristjónsdóttir
Listaklúbbur NFFA sýnir Kitl-
ur eftir Steinunni Jóhannesdótt-
ur í Fjölbrautaskóla Akraness.
Leikmynd: Ársæll M. Arnarson
og fleiri.
Leikmunir: Sigrún H. Indriða-
dóttir o.fl.
Lýsing: Jón S. Þórðarson.
Búningar: Jóhanna Sigurvins-
dóttir og fleiri.
Leikstjóri: Steinunn Jóhannes-
dóttir.
Unglingavandamál, samskipti
fullorðinna og unglinga, kynslóða-
bil, skilningsleysi á báða bóga eða
öllu heldur sambandsleysi: að öllu
þessu víkur Steinunn Jóhannes-
dóttir í leikriti sfnu Kitlum sem hún
skrifaði fyrir Fjölbrautaskólann á
Akranesi og var frumsýnt á föstu-
dagskvöidið. Það skal tekið fram,
að þessi umsögn er skrifuð eftir
aðra sýningu.
Unglingar Steinunnar em að fara
út í lífið og leikurinn hefst á ferm-
ingardaginn. Aðalpersónumar
Ásta, sem spilar á flautu, Hlynur,
sem er bam fráskilinna foreldra,
Póstscndum
ODA
Bankastræti 10, sími 13122, Garóakaupum Garöabæ, sími 651812
Lotta, fer til Svíþjóðar á sumrin til
ömmu sinnar og hefur þegar komið
sér þar upp kærasta — eða þannig
— og svo er Benni aðdáandi hennar.
Þessir krakkar hafa verið saman í
skóla sfðan þau vom pínulítil, en
það er fyrst núna á gelgjuskeiðinu
sem þau fara að horfa dálítið öðm-
vísi hvert á annað. Og reyna með
fálmkenndum og vandræðalegum
tilburðum að nálgast — ja, nálgast
hvað? Það er þeim ekki almennilega
ljóst. Steinunn á lof skilið fyrir
margt í þessum leik, orðfæri ungl-
inga hefiir hún á valdi sínu. Hún
dregur fram sambandsleysið við
foreldrana, án þess að draga ein-
hvem einstakan til ábyrgðar. Hún
lýsir ágæta vel þessu undarlegasta
tímaskeiði ævinnar þegar einstakl-
ingurinn er milli vita, svo að ófrum-
lega sé nú til orða tekið.
Á sýningunni á sunnudagskvöld-
ið hlýddi ég á nokkrar unglings-
stelpur úr hópi áhorfenda spjalla
um sýninguna f hléi. „Þetta er eins
og maður segi það sjálfur" sögðu
þær stöllur. Og þar með er væntan-
FLEXON
VESTUR-ÞÝSKUR
DRIF- OG
FLUTNINGSKEÐJUR
allar stærðir
ATHUGAÐU OKKAR
HAGSTÆÐA VERÐ
VIÐ VEITUM ÞÉR
ALLAR TÆKNILEGAR
UPPLÝSINGAR
LANDSSMIÐJAN HF
SOLVHÓLSGOlU 13 - 101 REYKJAVÍK
SlM! (91) 20680
VERSLUN: ÁRMÚIA 23.
(2
lega tilgangi náð.
Unglingamir í leikriti Steinunnar
em kannski einum of heilbrigðir,
og góðir svo óviðkunnanlegt sem
er nú kannski að segja þetta. En út
á það gengur líka málið: innst inni
em þetta blíð og elskuleg skinn þótt
reynt sé að vefla utan um sig töff
umbúnaði og slá um sig.
Margir unglingar taka þátt í sýn-
ingunni. Umgerðin er afar einföld
og lýsing tekst bærilega. Hlutverkin
em ekki ýkja djúp og viðleitni til
persónusköpunar af hálfu höfundar
er ekki gerð nema hvað varðar
ungmennin Ijögur. Þó fær maður
nokkuð naska hugmynd um móður
Hlyns og flölskyldu Astu.
Unglingamir flórir skila sínu með
ágætum og hafa notið röggsam-
legrar handleiðslu leikstjórans.
Staðsetningar peirra em ágætar og
framsögn furðu þjál, hreyfingar
sannfærandi.
Sýningin virtist fá afar góðan
hljómgmnn hjá áhorfendum og að
makleikum, að mínu viti.
CITIZEN 120D
fZCTI 1D Ai I
Ajll— 1 l —==—=— |
Nýi CITIZEN 120D prent-
arinn sameinar snilldar-
lega styrkleika, fjölhæfni,
gæði og afbragðs verð. Um
CITIZEN 120D segjum við:
"Hann getur næstum allt og
kostar lítið".
CITIZEN 120D getur tengst
öllum algengustu heimilis-
og fyrinækjatölvum, einnig
þinni!
* 120 stafir á sekúndu
* Innb. hermir fyrir IBM
og Epson FX.
* Gæðaletursprentun
* Grafík
* Verð kr. 14.900,-
MICROTtSLWMI
SíSumúla 8 - Símar 83040 og 83319
Skýrslur nautgriparæktarfélaganna 1985:
Meðalnyt kúnna hef-
ur aldrei verið betri
Norðlensku kýrnar mjólka betur en þær sunnlensku