Morgunblaðið - 18.03.1986, Síða 29

Morgunblaðið - 18.03.1986, Síða 29
Singapore: Tugir manna fastir undir hótelrústunum Tala látinna komin upp í tíu Singapore, 17. marz. AP. í DAG náðust enn fimm menn lifandi úr rústum hótelsins í Singap- ore, sem hrundi á laugardag. Jafnframt mátti heyra raddir frá mönnum, sem enn lágu fastir í rústunum. Enn er ekki vitað um orsökina fyrir því, að hótelbyggingin hrundi. í hópi þeirra fímm, sem bjargað dag töldu björgunarmenn sig var í dag, voru þrír karlmenn og tvær konur. Að þeim meðtöldum hafði 16 manns verið bjargað úr rústunum, en tala látinna, sem fundust höfðu, var í dag komin upp í 10. Óttazt var, að hún ætti enn eftir að hækka, því að enn er 39 manns saknað. Björgunarstarfíð beinist nú fyrst og fremst að kjallara bygg- ingarinnar, því að talið er að langflestir þeirra sem saknað er, hafi verið þar er húsið hrundi. I heyra hróp á hjálp frá fólki í rústunum. Byggingin var 15 ára gömul og voru um 100 manns þar inni, er hún hrundi. Auk hótelsins var banki starfandi á jarðhæðinni. í fréttatilkynningu fí-á Lee Kuan Yew, forsætisráðherra Singapore, í dag sagði, að atburður sem þessi hefði aldrei gerzt áður í sögu landsins og að engin tiltæk skýr- ing hefði fundizt á honum að svo komnu. Björgunarmenn flytja á brott lík eins þeirra, sem týndu lífi, er hótelið „New WorId“ I Singapore hrundi á laugardag. Enn eru tugir manna fastir undir rústunum og standa nú yfir miklar aðgerðir til þess að reyna að ná þeim þaðan heilum á húfi. Svissneska þjóðin hafnar aðild að Sameinuðu þjóðunum Bern, 17. mars. AP. ÞRÍR fjórðu hlutar svissnesku þjóðarinnar höfnuðu í gær í þjóð- aratkvæðagreiðslu tillögu ríkis- stjómarinnar um að Sviss gerist aðili að Sameinuðu þjóðunum. Pierre Aubert, utanríkisráð- herra, sagði að ríkisstjórnin herra: „í samræmi við stjómarskrá lands- ins hafa þjóðin og kantónur (fylki) Sviss í dag orðið að taka afstöðu til tillögunnar um að landið gerist aðili að Sameinuðu þjóðunum. Til- lögunni var hafnað. Svissneska ríkisstjómin harmar þessa ákvörðun, þótt hún virði skoðun þjóðarinnar, sem látin er f ljós með fúsum og frjálsum viija. Þótt niðurstaðan sé neikvæð, kom það greinilega í ljós í baráttunni fyrir atkvæðagreiðsluna, að grund- vallaratriðin að baki utanríkisstefnu okkar eru óumdeild. Það er skoðun ríkisstjómarinnar, að enn sem fyrr muni samband Sviss við önnur ríki mótast af vopnuðu, ævarandi hlut- leysi, samstöðu innan þjóðasam- félagsins, alhliða samskiptum við Lestarvagn sprengdur Brunoy, Frakklandi, 17. mars. AP. TÍU manns særðust, sjö af þeim alvarlega, er sprengja sprakk í einum vagni hraðlestarinnar mOli Parísar og Lyon í dag. Lestin var kyrrstæð á járnbraut- arstöðinni í Brunoy er sprengjan sprakk. Sprengingin varð 12 mínútum eftir að lestin lagði upp frá París. Var henni komið fyrir í farangurs- vagni lestarinnar, í þeim enda hans, sem var nær farþegavagni. Ekki er ljóst hvort sá sem kom sprengj- unni fyrir var farþegi með lestinni eða ekki, en enginn hefur lýst á hendur sér ábyrgð á verknaðinum. harmaði þessi úrslit og myndi svissnesk utanríkisstefna áfram verða sú sama. Sviss verður áfram áheymarfull- trúi á allsheijarþingi Sameinuðu þjóðanna og fullgildur aðili í öllum stofnunum Sameinuðu þjóðanna, aðrar þjóðir og vilja til að aðstoða aðra með milligöngu sé þess óskað. Á sama grunni munum við eins og áður leggja okkur fram um að auka gildi alþjóðalaga og mannréttinda og stuðla að því, að þau séu virt af öllum. Með því að hafna aðild að Sam- einuðu þjóðunum hefur Sviss verið svipt tæki, sem rikisstjómin og báðar deildir þingsins töldu mikil- vægt til að framkvæma utanríkis- sem margar hveijar hafa höfuð- stöðvar í Genf. 75,7% af þeim sem greiddu atkvæði höfnuðu tillögunni, en 24,3% studdu hana. Meirihluti var í öllum kantónum landsins fyrir þvi að ganga ekki í Sameinuðu þjóð- imar og rúmlega helmingur at- stefnu landsins. Að vera utan Sameinðu þjóðanna nú á tímum skapar vanda, sem varla er unnt að bæta að fullu upp með öðm. Ríkisstjómin mun engu að siður halda áfram að gera sitt besta til að veija hagsmuni og halda á loft skoðunum Sviss í veröldinni, á tvi- hliða gmndvelli en einnig innan þeirra alþjóðastofnana, þar sem fulltrúar landsins sitja. Ríkisstjómin er staðráðin í því að láta til sín taka og eiga samvinnu við alþjóðastofnanir. Skuldbinding af þessu tagi er hluti utanríkis- stefnu okkar og í samræmi við það, sem samfélag þjóðanna getur vænst afokkur." kvæðisbærs fólks greiddi atkvæði. Er það hærra hlutfall en venjulega er í þjóðaratkvæðagreiðslum í Sviss, sem em mjög algengar þar, en venjulega er þáttakan á bilinu 35- 40%. Til þess að tillagan fengi samþykki, hefði þurft bæði meiri- hluta kantónanna og meirihiuta fóiks að samþykkja hana. Meðal þeirra sem studdu tillög- una og börðust fyrir samþykkt hennar, vom ríkisstjóm iandsins og þjóðþingið, auk þess sem flestir §ölmiðlar studdu hana einnig. Helsta röksemdin fyrir því að Sviss gerðist aðili var sú að hætta væri á því að landið yrði útundan í þeirri þróun, þar sem ríki verða sífellt háðari hvert öðm. Þeir sem vom á móti tillögunni sögðu að samþykkt hennar merkti að landið yrði að taka afstöðu í alþjóðlegum deilumálum og með því væri hlutleysi þjóðarinnar stefnt í hættu. Þetta er einhver mesti ósig- ur sem tillaga ríkisstjómar hefur beðið í þjóðaratkvæðagreiðslu í Sviss, en ósigur hefur hins vegar aldrei orðið til þess að ríkisstjóm eða einstakir aðilar að henni segðu af sér og er ekki heldur búist við að af því verði nú. Við bjóðum fullkomið fjár- hagsbókhaldsforrit (FB-P8) fyrir eigendur PC-sam- ræmdra tölva. FB-P8 er auðlært og þjált í notkun. Hefur möguleika á 5 eða 6 stafa lykli, deildaskiptingu fyrir allt að 99 deildir. Forritið prentar út dagbókarlista, færslulista, hreyfingalista, höfuðbók, rekstraryfirlit með eða án deilda- skiptingar, efnahagsyfirlit með sundurliðunum o.fl. FB-P8 má nota á PC-sam- ræmdar tölvur með minnst tveimur diskettudrifum og 256k minni. Ein disketta getur rúmað t.d. 150 reikningsnúmer og 3500 færslur (ca. 1500 fylgi- skjöl) fyrir eitt timabil (t.d. mánuð). Einnig má nota forritið á tölvur með föstum diskum og tak- markast þá fjöldi númera og færslna einungis af diskrýmd. Forritið FB-P8 er í notkun hjá tugum fyrirtækja nú þegar. Stöðugt er verið að endurbæta forritið sem fyrst var notað hérlendis árið 1983. FB-P8, með 4 tíma nám- skeiði/kennslu, uppsetn- ingu, árs áskrift að endurbótum og vandaðri 80 síðna handbók (á íslensku) kostar aðeins kr. 28.000 MICROTÖL¥AW SiSumúla 8 - Simar 83040 og 83319 Þýsk kvikmyndavika 1986 14.—21. mars í Regnboganum Þriðjud. 18. Miðvikud. 19. Fimmtud. 20. Föstud. 21. DIE WEISSE ROSE kl. 7 MESSER IM RÚCKEN DIE EHE DER MARIA BRAUN LOLA PARIS TEXAS kl. 9 VERONICA VOSS kl. 7 DAS BOOT kl. 9 kl. 9 HELLER WAHN kl. 7 DIE FLAMBIERTE FRAU kl. 9 DAS BOOT IST VOLL kl. 7 Miðaverð kr. 150,— Yfirlýsing svissnesku ríkisstjórnarinnar: Hörmum niðurstöðuna SENDIRAÐ Sviss í Osló, sem jafnframt gætir hagsmuna landsins hér, sendi Morgunblaðinu klukkan 18.35 á sunnudag, þegar niður- stöður í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðild Sviss að Sameinuðu þjóðun- um lágu fyrir, eftirfarandi yfirlýsingu Pierre Aubert, utanríkisráð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.