Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 18.03.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. MARZ 1986 ■ ; ■ ■ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Útivist Ferðafélagið Útivist óskar eftir að taka á leigu ca. 50 fm skrif- stofuhúsnæði sem næst mið- borg Reykjavíkur. Uppl. á skrifst. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Útivist. Reykjavikurmeistaramót í 30 km skíöagöngu karla, 20 ára og eldri, fer fram næstkomandi laugardag 22. mars kl. 13.00 við gamla Borgarskálann í Bláfjöll- um. Nafnakall kl. 12.00 í gamla Borgarskálanum. Keppt í fleiri flokkum ef næg þátttaka veröur. Upplýsingar í sima 12371. Skíðafélag Reykjavikur. I.O.O.F. 8= 1673198'/2 = G.H. I.O.O.F. Rb. 4 = 1353188 'h — 90. I.O.O.F. = 06 1.P. = 1673188 'h = Br. Fíladelfía Hátúni 2 Almennur biblíulestur kl. 20.30. Ræðumaður: Einar J. Gíslason. Páskaferð 27.-31. mars Fjölskylduferð verður farin aust- ur á Höfn, gisting á farfugla- heimili. Lagt af stað 27/3 kl. 9.00 frá Farfuglaheimilinu, Laufás- vegi 41. Nánari upplýsingar á skrifstofu Farfugla, Laufásvegi 41 og í síma 24950 — 10490. Ferðanefnd. Aöalfundur KFUK og sumar-- starfs KFUK i Vindáshlíö kl. 20.00 að Amtmannsstíg 2B. ŒDDA 59863187 - Frl. Atkv. □ Helgafell 59863187 VI - 2 Dyrasímar - Raflagnir Gesturrafvirkjam., s. 19637. ARINHLEDSLA ' M. ÓLAFSSON, SÍMI 84736 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Útboð Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboðum í eftirfarandi: RARIK-86002: Lágspennuskápar 1 kV, í dreifistöðva.'. Opnunardagur: Mánudagur 14. apríl 1986, kl. 14.00. Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og verða þau opnuð á sama stað að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 17. mars 1986 og kostar kr. 200,00 hvert eintak. Reykjavík 13. mars 1986. Rafmagnsveitur ríkisins. Q| ÚTBOÐ Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar fyrir hönd byggingardeildar Borgarverkfræðings óskar eftir tilboðum í að fullgera lóð um- hverfis Borgarleikhúsið í Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000 skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtu- daginn 10. apríl nk. kl. 11.00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Verslunarhúsnæði 125fm Til leigu er í austurborginni á góðum stað í mjög vönduðu nýju húsi verslunarhúsnæði. Er það tilbúið nú þegar til afhendingar. Hús- næðið verður afhent í eftirfarandi ástandi og með eftirfarandi skilmálum: 1. Húsið er nýtt og hannað sem verslunar- og skrifstofuhús. 2. Sameign verður mjög vönduð. 3. Lóðin er hönnuð af landslagsarkitekt og verður fullfrágengin með nægum bíla- stæðum og gróðri. 4. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar. 5. Leigutaki byrjar að greiða leigu frá 1. júní 1986. 6. Engin fyrirframgreiðsla. Hér er um sérstakt tækifæri að ræða vegna þess hve mjög er vandað til alls frágangs bæði á húsi og einnig lóð. Upplýsingar verða veittar um ofangreint í síma 82300 næstu daga milli kl. 9 og 12 fyrir hádegi. Til leigu nýtt og bjart skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Laugaveginn á 2. hæð, 53 fm. Getur t.d. hentað fyrir teiknistofu eða lögfræðistofu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 21. mars merktar: „Til leigu — 0341 “. Nóatún 17 Húsnæði til leigu í Nóatúni 17. Upplýsingar í símum 18955 milli kl. 11.00 og 13.00 og 35968 eftir kl. 19.00. Verslunin Nóatún. Góð fjárfesting 3ja herb. mjög góð íbúð í nýlegri blokk í Hlíð- unum til sölu. Laus strax. Uppl. í síma 686644 frá kl. 9.00-17.00 eða 17678 eftir kl. 19.00. Úthlutun úr Sáttmálasjóði Umsóknir um utanfararstyrki og verkefna- styrki úr Sáttmálasjóði Háskóla íslands, stíl- aðar til háskólaráðs, skulu hafa borist skrif- stofu rektors í síðasta lagi 30. apríl 1986. Tilgangi sjóðsins er lýst í 2. gr. skipulags- skrár frá 29. júní 1919, sem birt er í Árbók Háskóla íslands 1918-19, bls. 52. Umsóknareyðublöð og nánari úthlutunar- reglur, samþykktar af háskólaráði, liggja frammi í skrifstofu Háskóla íslands hjá ritara rektors. Innflytjendur — heildsalar Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið fer þess á leit við alla aðila, er annast innflutn- ing á insúlínsprautum, að þeir hafi camband við lyfjamáladeild ráðuneytisins sem fyrst og eigi síðar en 21. mars nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 13. mars 1986. Tilkynning frá jarðadeild landbúnaðarráðuneytisins Athygli er vakin á því, að afgjöld af jörðum og lóðum í ríkiseign, með gjalddaga 31. desember 1985, falla í eindaga 31. mars nk. Hafi skil ekki verið gerð fyrir 1. apríl nk., reiknast á þau hæstu lögleyfðu dráttarvextir. Landbúnaðarráðuneytið, —jarðadeild— 14. mars 1986. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir febrúarmánuð 1986 hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20% en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð talið frá og með 16. apríl. Fjármálaráðuneytið, 17. mars 1986. Hundahald í Reykjavík leyfisgjald 1986-1987 Gjaldið, sem er kr. 4800,00 fyrir hvern hund greiðist fyrirfram og óskipt fyrir allt tímabilið fyrir eindaga sem er 1. apríl 1986. Verði það eigi greitt fyrir þann tíma fellur leyfiðúrgildi. Um leið og gjaldið er greitt skal framvísa leyfisskirteini og hundahreinsunarvottorði, ekki eldra en frá 1. september 1985. Gjaldið skal greiða í einu lagi hjá heilbrigðis- eftirlitinu, Drápuhlíð 14. Heilbrigðiseftirlit Reykja víkursvæðis. 2ja-3ja herb. íbúð Við óskum eftir að taka á leigu 2ja-3ja herb. íbúð til lengri tíma fyrir einn af starfsmönnum okkar. Nánari upplýsingar í síma 45800 frá kl. 13.00-18.00 virka daga. KARNABÆR í Múlahverfi 90 fm bjart og gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð. Góð bílastæði. ÁÁrtúnshöfða 244 fm iðnaðarhúsnæði á götuhæð. Lofthæð 9 metrar. Hæð á innkeyrsludyrum 4,5 metr- ar. Selst í einu lagi eða 61 fm einingum. Nánari upplýsingar veitir: FASTEIGNA FF rHJ MARKAÐURINN ' ' ÓAinagAlu 4, .imar 11540 — 21700. Jón Guömundn. ^Muat}., ' L*ó E. Löv. lögtr., Magnú. Guölauguon lögtr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.