Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 18.03.1986, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR18. MARZ 1986 Leigjum út samkomusal fyrir 60—100 manna samkvæmi og hvers konar mannfagnaði íBorgartúni 18. Upplýsingar í síma Far- manna- og fiskimannasam- bands íslands 29933 og 29095 eftir lokun skiptiborðs. Á kvöldin i síma 38141. SAMKOMUSALUR — ÁRSHÁTÍÐIR - VEISLUR Fyrsta atriði sýningarinnar, en í því tóku þátt allir sem voru með á sýningimni. Ekki sést nema hluti krakkanna. KOMINN A STJA... ©PIB ; '0166 crc:«=== COSPER — Maðurinn minn gleymdi því að hann er i Feneyjum. „Gallalaus“ Það er í mörgu að snúast hjá Joan Collins því þessa dagana er allt sett á fulla ferð við að undir- búa töku nýrrar myndar sem á að heita „Gallalaus". Joan mun að sjálfsögðu fara með aðalhlutverkið í þessari sjónvarpsmynd og hvort það er hún eða myndin sem á að vera gallalaus skal látið ósagt. COSPER Þessi hópur kallaði sig „Skoffínin" og léku stúlkurnar listir sínar á stökkbretti. Grínið var aðalatriðið hjá þeim. Hér er lokasenan, ein úr hópnum svífur í Iausu lofti af stökkbrettinu ofan á félagana... Kollhnis og aftur kollhnis. Og allir i takt... Fimleikasýning á Akureyri Almrcyri, 11. marz. Fimleikaráð Akureyrar gekkst fyrir árlegri fímleikasýningu sinni á sunnudaginn. Fór hún fram f íþróttahöllinni á Akureyri. Fjöl- margir þátttakendur voru á sýning- unni — allir þeir sem æfa fímleika í bænum. Háir sem lágir sýndu listir sínar við mikla hrifningu áhorfenda sem fjölmenntu í Höllina. Skapti Hallgrímsson, blaðamað- ur Morgunblaðsins á Akureyri, tók meðfylgjandi myndir á fímleikasýn- ingunni á sunnudaginn. Vorboðinn á nýjum lampa frá Glit LAUGAVEGI40 REYKJAVIK SlMI 16468 Höfðabakka 9 Síml 685411 SIEMENS SIEMENS — hrærivélin MK 4500: Fyrirferöarlítil og fjölhæf og allir aukahlutir fylgja meö! Verð aðeins stgr. 9.605.- • þeytir, hrærir, hnoðar, • rífur, sker, saxar, hakkar og blandar bæöi fljótt og vel. Siemens — stendur ætíð fyrir sínu. Siemens — einkaumboö: SMITH & NORLAND HF., Nóatúni 4, 105 Reykjavík. Sími28300.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.