Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 61

Morgunblaðið - 18.03.1986, Side 61
 M Úr leik ÍS og Þróttar I vetur. Blak: IS og Þróttur berjast enn ENN EINA ferðina eru þafi ÍS og Þróttur 8em berjast um íslands- meistaratitilinn f blaki karla. Þessi lið lóku fyrsta leik sinn um tftiiinn á föstudaginn og sigruðu Þróttarar með þremur hrinum gegn einni. Stúdentar unnu fyrstu hrinuna en sífian unnu Þróttarar þrjár nœstu. Á morgun leika liðin til úrslita í bikarkeppninni og verður leikurinn í Hagaskóla og hefst klukkan 19. Annar leikur liöanna í baráttunni um íslandsmeistaratitilinn verður síðan á föstudag á sama stað og þá gæti fengist úr því skorið hvort liðið verður meistari. Fyrirkomu- lagið er með þeim hætti að það lið sem fyrr vinnur tvær viöureignir verður meistari og Þróttarar unnu fyrsta leikinn á föstudaginn var. Þróttur vann Víkinga á sunnu- daginn með þremur hrinum gegn engri í undanúrslitum bikarkeppn- innar og leikur því við fS á morgun til úrslita eins og áður segir. Þrír leikir voru í neðri hluta deild- arinnar um helgina. Það voru Fram og Neskaupstaðar Þróttur sem áttust við þar og lauk viðureigninni með því að Fram vann tvo leiki en tapaði einum. Á föstudaginn vann Fram 3—2, en á laugardaginn vann Þróttur hinsvegar 3—1 og á sunnu- dagsmorguninn vann síðan Fram sinn annan leik með 3—0. Stavanger meistari Fri Jónl Óttarri Kartsaynl, fréttamannl Morgunblaóslns I Noregi: STAVANGER, lifiifi sem Helgi Ragnarsson þjálfar, varfi um helglna tvöfaldur meistari í norska handknattleiknum. Fyrr f vetur tryggfii liðifi sór Noregs- meistaratítilinn með sigri f bikar- keppninni, og þegar sfðustu umferðinni f deildarkeppninni lauk í fyrradag var liðið einnig orðifi deildarmeistari. Jakob Jónsson átti stórleik, að sögn norsku dagblaðanna, skoraði mörg mörk og gaf línusendingar á dauðafría félaga sína þegar Stav- anger vann Refstad 34—25, á sama tíma og Fredriksborg SKI tapaði sínum leik. Fjögur efstu liðin í fyrstu deild, Stavanger, SKI, Urædd og Skiens boldklub, munu nú ieika í sérstöku aukamóti bestu liðanna. Badminton: Frost sigraði íþriðja sinn MORTEN FROST frá Danmörku vann á sunnudaginn sinn þriðja sigur í „All England" mótinu f badminton á fimm árum. Hann vann Misbun Sidek frá Malaysfu f úrslitaleik, 15-2 og 15-8. Kim Yun-Ja frá Kóreu sigraði f einliða- leik kvenna, sigraði Qian Ping frá Kfna f úrslltaleik, 11-6 og 12-11. í tvíliöaleik karla sigruðu Kim Moon-Soo og Park Joo-Bong frá Kóreu þá Jalani Sidek og Razif Sidek frá Malaysíu í úrslitaleik, 15-2 og 15-11. I tvíliðaleik kvenna sigruðu Chung Meung-Hee og Hwang Hye-Young frá Kóreu þær Kim Yun-Ja og Yoo Sang-Hee frá Kóreu í úrslitaleik, 15-5, 6-15 og 15-8. ( tvendarleik sigruðu Park Joo-Bong og Chung Meung-Hee frá Kóreu þau Lee Deuk-Choon og Chung So-Young frá Kóreu, 15-5 og 15-5. Gunde Svan vann heimsbikarinn Sigraði örugglega í 50 km göngu í Osló GUNDE SVAN frá Svíþjóð vann síðasta mót heimsbikarsins f skíðagöngu karla sem fram fór á Holmenkollen f Osló á laugardag- inn. Hann sannaði það enn einu sinni að hann er besti skíða- göngumaður heims. Hann sigraði f 50 km skíðagöngunni nokkuð örugglega. Gunde Svan hlaut alls 145 stig í keppni heimsbikarsins og sigraöi þar með yfirburðum. Torgny Mo- gren frá Svíþjóð varð annar með 101 stig. Mogren var einnig í öðru sæti í 50 km göngunni á laugar- daginn. Vladimir Smirnov frá Sov- étríkjunum varö þriðji með 78 stig. Hann var í sjötta sæti í 5o km göngunni. Sigurður f bann hjá Hólmbert SiGURÐUR Björgvinsson knattspyrnumaður úr Kefla- v(k, sem sparkaði f dómarann f æfingaleik við UBK á dögun- um, verður ekki dæmdur f keppnisbann hjá aganefnd KSÍ. Hólmbert Friðþjófsson, þjálfari Keflvíkinga, hefur hins- vegar sett Sigurð í keppnis- bann með liðinu í einn mánuð. Þetta kemur þó ekki til með aö skipta máli í íslandsmótinu í knattspyrnu, því hann tekur þetta út í æfingaleikjum á næstunni með liði sínu. • Gunde Svan gat leyft sár að brosa eftir sigurinn um helgina. Úrslit í 50 km göngunni á laugar- daginn voru þessi: Gunde Svan, Svfþjóð, 2:21.69 Torgny Mogren, Svfþjóð, 2Æ2.47 Vegard Ulvang, Noregi, 2:24.12 Christer Majbaeck, Svíþjóð, 2:24.28 Larry Poromaa, Svfþjóð, 2:26.01 Vladimir Smirnov, Sovétrfkjunum, 2:26.07 Pal Gunnar Mlkkelsplaas, Noregi, 2:26.12 Thomas Eriksaon, Svfþjóð, 2:25.24 Jan Otto88on, Svfþjóð, 2:25.31 Erik östlund, Svfþjóð, 2:26.50 Lokastaðan í heimsbikarnum í skíðagöngu karla er þá þessi: Gunde Svan, Svfþjóð, 145 Torgny Mogren, Svfþjóð, 101 Vladimlr Smirnov, Sovótrfkjunum, 78 Pal G. Mikkeslplass, Noregi, 67 Erik östlund, Svfþjóð, 67 Thomas Eriksson, Svfþjóð, 60 Christer Majbaak, Svfþjóð, 47 Vegard Ulvang, Noregi, 43 Pierre Harvey, Kanada, 40 Martln Hole, Noregi, 29 Marjo Martikainen best hjá konunum MARJO MARTIKAINEN frá Finn- landi varð sigurvegari f heims- bikarkeppni kvenna í skfðagöngu 1986. Hún varð f fimmta sæti í 10 km göngunni á Holmenkollen, sem var sfðasta keppni heims- bikarsins, á laugardaginn og það dugði henni til sigurs. Sigurvegari á Holmenkollen var Jaana Savola- inen frá Finnlandi. Fyrir keppnina í Osló gátu þrjár stúlkur unnið heimsbikarkeppnina. Þær Matikainen, Marianne Dalmo og Brit Pettersen frá Noregi. Matikainen náöi besta árangri þeirra og náði 107 stigum. Mar- ianne Dalmo frá Noregi var aöeins einu stigi á eftir og Brit Bettersen var í þriðja sæti með 104 stig. Clrslit í 10 km göngunni á Holm- enkollen voru þessi: Jaana Savolainen, Flnnlandl, 30.31,6 Slmone Opltz, A-Þýakalandl, 30.46,8 Anna Jaren, Noragi, 30.47,0 Guidlna Dal Saaao, italfu, 30.47,7 Marjo Matlkalnen, Flnnlandl, 30.48,0 Marie-Helene Weatln, Svfþjóð, 30.62,6 Gaby Neatler, A-býakalandi, 31.03,2 Bata Havranclkova, Tékkóal. 31.04,7 Maríanne Dalmo, Noregl, 31.06,7 Brlt Bettereen, Noregl, 31.10,1 Nantes saxar á Fró Bemharöi Valssynl, fróttarítara Morg- unblaðsins f Frakklandi. LEIKMÖNNUM Nantes tókst að höggva forystu Paris SG f 1. deild þegar liðin mættust á heimavelli Nantes um helgina. Paris SG er með sex stig á Nantes, en þeir síðarnefndu eiga leik til góða þannig að stærðfræðilega eiga Nantes möguleika á að vinna deildina. Óhætt er þó að segja þann möguleika Iftið annað en stjarnfræðilegan. Paris SG, sem Tap hjá Hercules Frá Tryggva HUbner, fréttaritara Morgun- blaðalns é Spáni. REAL Madrid jók enn við forskot sitt f 1. deildinni hár á Spáni er liðið sigraði Cadiz á útivelli með þremur mörkum gegn einu, en á sama tfma gerði Barcelona að- eins jafntefli á heimavelli sfnum við Celta, 1:1, og máttu þakka fyrir annað stigið f leiknum. Hercules er enn í bullandi fall- hættu því þeir töpuðu 0:1 um hélgina fyrir Gijon í afspyrnuslök- um leik. Pétur stóð vel fyrir sínu í fyrri hálfleik en fékk slæmt spark í þeim síðari og náði sér ekki á strik eftir það. Ekki var hægt að skipta honum útaf því liðið hafði notað báða skiptimenn sína í leik- hléi. Hercules hefur nú loksins keypt leikmann í stað Kempes og heitir sá Mehmed Janjos og er frá Júgó- slavíu. Hann kom inná í hálfleik og stóð sig vel. leitt hefur deildina frá upphafi keppnistfmabilsins er örugglega ekkert á þeim buxunum að gefa eftir. Leikur liðanna um helgina var dæmigerður baráttuleikur. Úrslitin skiptu bæði liðin miklu máli því ætla má að meö sigri hefði Parísar- liðið endanlega tryggt sér sigur í deildinni, en Nantes hefur á hinn bóginn eygt örlitla sigurmöguleika með þessum sigri. Nantes hóf leikinn með miklum látum og á 17. mínútu skoraði Júgóslavinn Halilhodzic fyrsta mark leiksins er hann fékk langa sendingu inn fyrir Parísarmúrinn. Fyrri hálfleikur var annars mjög jafn, en þó tókst Nantes að skapa sér mun fleiri og betri færi en Parísarliðinu en án árangurs. [ seinni hálfleik réði Paris SG gangi leiksins með öllu, en allar sóknir liðsins stoppuðu á hinni geysisterku vörn Nantes. Er átta mínútur voru til leiksloka fékk Nantes eina af sínum fáu sóknum í síðari hálfleik og eftir mikinn einleik fékk Lurruchaca boltann inn í vítateig og skoraði örugglega með þrumuskoti. Sigur Nantes verður að teljast sanngjarn þrátt fyrir slakan kafla í seinni hálfleik. Bordeaux fór norður til Lille og lék þar viö heimamenn. Lille sem varð fyrsta liðið til að sigra Paris SG í vetur, lét sig ekki muna um að leggja núverandi meistara að velli. I fyrri hálfleik voru leikmenn meistaranna ekki betri en það að þeir heföu alveg eins getað verið uppi í stúku og fengið þannig betri yfirsýn yfir sóknarleikinn hjá Lille. Þrátt fyrir afleita frammistöðu meistaranna tókst leikmönnum Lille aðeins einu sinni aö koma tuðrunni yfir marklínu sunnan- manna. Eitt núll sigur Lille og vægast sagt sanngjarn. ! Mónakó léku heimamenn við Le Havre og heimamenn sýndu enn einu sinni að liðiö er einstakt. , Það á nú í harðri baráttu við Aux- erre og Lens um Evrópusæti. Þeir komust í tvö núll snemma í síðari hálfleik en af sinni „alkunnu snilld" tókst þeim að missa leikinn niður í jafntefli. Nauðsynlegt er aö geta þess að þetta var 17. jafntefli liðs- ins í vetur. Fyrirtækjakeppni í knattspyrnu 1986 Fyrirtækjakeppni Frarn í innanhússknattspýrnu 1986 verður haldin í íþróttahúsinu við Safamýri laugardaginn 22. mars og sunnudaginn 23. mars. Úrslitakeppni efstu liða fer svo fram á sama stað miðvikudaginn 26. mars. Þátttökutilkynningar þurfa að berast fyrir 21. mars til Jóhanns í síma 35033 milli 13 og 14.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.