Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTODÁGUR 27. MARZ 1986 5 Sýning á myndum Hans Christiansen : HANS Christiansen myndlistar- maður opnar sýningu á vatnslita- ' og pastelmyndum i Safnaðar- heimili Hveragerðiskirkju á fimmtudagskvöld 27. mars kl. 20.00. Sýningin verður síðan opin dag- lega frá kl. 14.00—20.00 og lýkur henni að kvöldi annars í páskum 31. mars. Þetta er 11. sýning listamannsins og verða sýndar 25 myndir gerðar þessu og síðastliðnu ári. Sauðárkrókur: D-listinn ákveðinn Sauðárkróki. Á SAMEIGINLEGUM fundi sjálf- stæðisfélaganna, sem haldinn var 23. marz var tillaga uppstill- ingamefndar um framboðslista flokksins við bæjarstjóraarkosn- ingarnar í vor samþykktur einum rómi. Nefndinni voru þökkuð ágæt störf og þeir f undarmanna, sem til máls tóku létu í ljós ánægju með framboðsUstann. Listinn er þannig skipaður: 1 ' 1. Þorbjörn Amason, fram- kvæmdastjóri, 2. Aðalheiður Am- órsdóttir, húsmóðir, 3. Knútur Aadnegard, byggingameistari, 4. Þorgeir Ingi Njálsson, fulltrúi, 5. iit Elísabet Kemp, hjúkrunarfræðing- ur, 6. Ámi Egilsson, skrifstofumað- ur, 7. Páll Ragnarsson, tannlæknir, 8. Anna Halldórsdóttir, húsmóðir, 9. Atli Hjartarson, nemi, 10. Krist- ján Ragnarsson, skipstjóri, 11. Helga Haraldsdóttir, verslunarmað- ur, 12. Vigfús Vigfússon, húsasmið- ur, 13. Rögnvaldur Ámason, bif- reiðastjóri, 14. Jóninna Hjartardótt- ir, skrifstofumaður, 15. Ólafur H. Antonsson, bifreiðastjóri, 16. Bjami Haraldsson, kaupmaður, 17. Pálmi Jónsson, rennismiður, 18. Minna Bang, húsmóðir. KÁri. neimt>ptíK.KLu Hollies í Broadway 3.4. og 5. apríl nk. Hljómsveit Bítlavinafélagsins flytur öll bestu lögin frá 7. áratugnum verða Miðapantanir í Broadway í dag og annan í páskum kl. 14-17. BCOADWky STAÐURINN SEM ÁVALLT HITTIR í MARK. Bollinn af Neskaffi knstar nú afieins frá kr. 33D Verð á Neskaffi samanborið við annað kaffi er nú einstaklega hagstætt; bollinn kostar aðeins frá þremur krónum og þrjátíu aurum (aðeins mismunandi eftir tegundum). Neskaffi er líka afar fljótlegt og einfalt aö laga. og þú hellir bara uþþá þann skammt sem þú þarft svo ekkert fer til spillis. SlMI 83788
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.