Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 27

Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 27
MORGUNBLAÐIÐ, FTMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 27 Á undanfömum árum hefur orðið mikil vakning á sviði dansins, diskó- og free-styledansinn fóru eins og eldur í sinu um allan heim, og gaf ungmennum tækifæri til að skapa og tjá sinn eigin dans. Break-dansinn stuðlaði að bylt- ingu í samskiptum unglinga f fá- tækrahverfum stórborga Banda- ríkjanna, í stað blóðugra átaka var tekist á í dansi. Er dansinn ekki jafn nauðsynleg- ur nútfmamanninum sem skapandi afl og hann var í bemsku mann- kyns? Hver á staða dansins að vera í okkar listmenningu, sem er for- senda framþróunar og fegurra mannlífs? Listdans er ung listgrein hér á landi. Atvinnuflokkur hefur verið starfandi síðan 1973. Á þessum þrettán árum hefur verið unnið mikið og óeigingjamt starf og margir lagt hönd á plóginn. Nú eigum við fríðan hóp dansara sem við getum öll verið stolt af. Listdansinn er heillandi listgrein, með ótakmarkaða túlkunarmögu- leika í formi og myndum, hann á sér enginn landamæri, og segir meira en orð fá lýst. íslenski dansflokkurinn hefur vaxið úr grasi, en verður að fá möguleika til að efla starfsemi sína enn frekar, og verða leiðandi afl í danssköpun f landinu. Á þessum degi vil ég að lokum beina orðum mínum til þeirra, sem að leikhúslistum starfa. Vinnum saman að listsköpun sem á rætur i uppmna okkar og stuðlum þannig að lifandi leikhúsi sem er í senn spegill og dómari á samtíð okkar. Höfundur er listdansstjóri Þjóð- leikhússins. Dr. Helgi Tómasson Hann var síðan við framhaldsnám og rannsóknir í Gautaborg til árs- loka 1984. Á því tfmabili vann hann í þijú sumur í hagfræðideild Seðla- bankans með dr. Guðmundi Guð- mundssyni að gerð forrita til notk- unar á Box-Jenkins-líkönum. Einn- ig var hann í hálft ár við Purdue University í Lafayette í Bandaríkj- unum við tölfræðirannsóknir með vísindastyrk NATO. Árið 1985 vann Helgi að tölfræðilegum rannsókn- um á faraldsfæti og ættgengi krabbameins við Alþjóðakrabba- meinsstofnunina, LARC, í Lyon. Frá sfðustu áramótum hefur hann kennt við tölfræðideild Háskólans í Gautaborg. Hann mun á næstunni taka við starfi hjá Kjararannsókna- nefnd í Reykjavík. Ritgerðin er gefín út af Almqvist og Wiksell-forlaginu í Stokkhólmi. Vissir þú að nú hefur Goða-vörunum verið gefið nýtt og spennandi bragð - og ekki bara það: Á undanförnum mánuðum hefur verið unnið að róttækum breytingum á frcimleiðsluvörum Goða undir kjörorðinu „breyttir tíméir - betra bragð“, enda var tilgíuigurinn sá að koma til móts við nútímakröfur neytenda um gæði og bragð. Meiri gæði • nákvæmari flokkun hráefnis tryggir að frávik frá innihaldslýsingu einstakravörutegundaséu í lágmarki • nýjar og vandaðar pakkningar varðveita bragðið alla leið á matborðið Betra bragð • valinkunnir sælkerar hafa gefið einstökum vöruteg- undum nýtt og spennandi bragð með notkun ferskra kryddjurta Nýjar vörutegundir • nýjar og spennandi vörutegundir hafa litið dagsins ljós, svo sem sérrí-skinka, graflamb og raftaskinku- paté • hafin er framleiðsla á fitusnauðu áleggi, m.a. hangi- áleggi með minna en 5% fituinnihald. Avivy.v.v.v.v.v.v.v.v.v.', v.v.v.v.vlv.vlv.\\\%v.v.v • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •• • • • • • • • • • • • • Og nýja bragðið - það svíkur engan! I I FRIIÐTIL SUMARIÐ1986 FJÖLBREYTT FERÐ^'LBOÐ Td- Serftoa d°“'í '"'Y'aa9n teHlí uppl**lnga' GUÐMUNDUR JÓNASSON HF. FERÐASKRIFSTOFA, BORGARTÚNI 34,105 REYKJAVÍK, SÍMI: (91)83222 tiuahær
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.