Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 27.03.1986, Qupperneq 41
HELSINKI STOKKHÓl&UR DUBLIN ■WjVAUPf^ARNAHOFN LONDON BERLlN VARSJA 'amstérdam# LUXEMBURG PARlS • • PRAG BUDAPEST BÚKAREST BELGRAD • • MADRID • SOFIA f^AÞENA MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 bSPA SHAM .VS 8 bfl og suí : irhtisi fipY rapf gm FERÐASKRIfSTOFAN ÚRVAL Flug, bíll og sumarhús hefur lenai verið sérgrein Úrvals. I sumar stórauk- um við enn framboð á sumarhúsa- og íbúðagist- ingu víðs vegar um Evrópu - Norðurlönd meðtalin. Möguleikarnir eru nú nánast óteljandi, en við bendum hér á nokkrar sérstaklega athyglisverð- ar akstursleiðir ásamt viðkomu í frábærum sumarhúsum. Við vekjum athygli á að víða er hægt að skila bílnum á áfangastað, þ.e. ekki þarf að Ijúka ferðinni þar sem hún hefst. Dæmi: Lúxemborg/ Salzburg, Osló/Bergen, London/Glasgow og m.fl. Þýskaland I Þýskalandi bjóðum við víða glæsilega gististaði - allt frá Eystrasalti til Alpanna. Það er t.d. tilvalið að hefja ferðina ( Lúxemborg. Keyra eftir Mósel- eða Rínardalnum og gera sérlega hagstæð innkaup í smábæjunum, eða bruna gegnum falleg vínræktarhéruð Frakk- lands og setja stefnuna á Svartaskóg. í Norður-Svartaskógi bjóðum við uppá gfæsileg sumarhús: Bad Lieben- zell. Þar er mjög fjölbreytileg aðstaða til afslöppunar leikja og íþrótta. Vikan kostar frá kr. 6.224,-. Þaðan er tilvalið að halda í átt til Alpanna: í Garmisch Parten-Kirc- hen I þýsku ölpunum býðst Úrvalsfarþegum frábær aðstaða í glæsilegum gististað í einum vinsælasta sumar- og vetrardvalarstað Alpanna. Þar eru kláfabrautir upp á hæstu tinda oa ógleymanlegt útsýni. 1 bænum er stórkostleg aðstaða til hvers kyns íþrótta og skemmtunar, kræsileg veitingahús og vel búin leiksvæði fyrir börnin. Vikan í Dorint Sport- hotel kostar aðeins frá kr. 9.780,- Upplagt er að Ijúka túrnum með skoðunar- ferð um Alpana og fljúga heim frá Salzburg í Austurrfki. Verð á bílaleigubíl - 4 í bíl, í tvær vikur (Lúx- Salzburg) með ótak- mörkuðum akstri, tryggingum og söluskatti er frá kr. 20.152,- Frakkland Með flug og bíl á París bjóðum við mjög gott úrval gististaða nánast hvar sem er í Frakk- landi. T.d. í París, í líflegum baðstrandarbæj- um, Rivierunni, ölpunum og sumarleyfisstaðnum Cap d'Agde. Norðurlönd Hjá frændfólki okkar í Danmörku, Svíþjóð og Noregi bjóðum við einnig úrvals gististaði mjög víða. Þar er t.d. hægt að leggja upp frá Bergen og gista í nýjum stórglæsilegum íbúðum í fjallakofastíl í Hemsedal, miðja vegu milli Bergen og Osló. Þaðan er hægt að fljúga heim eða gera frekari ferðaáætlun. Einnig er hægt að byrja reisuna í Gautaborg og gista t.d. í einstaklega glæsilegum húsum skammt frá Helsingborg. Þar er m.a. golfvöllur á heimsmælikvarða. Þaðan er hægt að halda í ýmsar spennandi og lærdóms- ríkar ferðir og fljúga t.d. heim frá Stokkhólmi eða Kaupmannahöfn. í öllum sumargistihúsum Úrvals á Norðurlöndunum er góð aðstaða til íþrótta, afslöpþunar, leikja og hvers konar skemmtunar. Verð á flugi til Kaup- mannahafnar og bíl (4 í bíl) í 2 vikur er frá kr. 19.526,- Vika í sumarhúsi í Noregi kostar frá kr. 5.712,- Bretland Úrval hefur endurnýjað samninga við Haven Holidays keðjuna og Hoseasons ferðaskrif- stofuna. I samvinnu við þessa aðila bjóðum við mjög fjölbreytilega sumarhúsaaðstöðu víðs vegar um landið. Við vekjum sérstaka athygli á að hægt er að hefja sumarfrí í Bretlandi annaðhvort í London eða Glasgow og Ijúka því á „hinum endanum". Verð á sumarhúsi ( viku er frá kr. 5.000,- Verð á flugi til Glasgow og bíl (4 í bíl) í 2 vikur er frá kr. 15.460,- Hvert langar þig að fara? Hér er aðeins talið upp lítið brot þeirra sumar- húsa sem Úrval býður uppá í tengslum við flug og bílaleigubíl. Allar nánari upplýsingar veita sölu- og umboðsmer.i um land allt. Ferdaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Sími (91) 26900. GOTT FÓIK / SÍA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.