Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 51

Morgunblaðið - 27.03.1986, Síða 51
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 51 / Hótel Saga Simi 12013 Blóm og skreytingar við öll tœkifœri lj -i 11, i, 4 t Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, SVEND OVE ANDERSEN. Hólmfríður Pótursdóttir, börn hins látna, tengdabörn og barnabörn. t Innilegar þakkir til allra er auðsýndu okkur samúö og hlýhug við andlát og jarðarför systur minnar og föðursystur okkar, GUÐRÚNAR SIGURGEIRSDÓTTUR, Selfossi. Bjarni Sigurgeirsson, Sigurgeir Höskuldsson, Sigrún Arnbjarnardóttir. Kveðjuorð: Gréta Ingvars- dóttir Fædd 31. mars 1935 Dáin 15. febrúar 1986 Oft er á orði haft að enginn ráði sínum næturstað. Svo sannarlega komu þau orð upp í huga mínum er mér bárust þau sorgartíðindi að Gréta Ingvarsdóttir hefði látið lífíð í bílslysi þann 15. febrúar sl. Ég kynntist Grétu fyrir 24 árum er við vorum saman á saumanámskeiði og nánar er við bjuggum í sama stigagangi í 15 ár. Þau kynni mín af Grétu voru með þeim ágætum sökum hreinskilni hennar í allri umgengni, umræðu um menn og málefni. Reglusöm barðist alla ævi á móti hverskyns vímugjöfum en samt án ofstækis, maður kom ávallt af hennar fundi þeirri reynslu rikari ef áfengi bar á góma, að bakkus bítur allt, kveikir mikið bál, hugar- tál og brýtur sál. Já það er skarð fyrir skildi að missa Grétu í blóma lífsins, málsvara góðra siða, reglu- semi og frábæra móður bama sinna. Gréta var bamfæddur Reyk- víkingur, dóttir Ingvars Ólafssonar málarameistara og konu hans Önnu Mjallar Ámadóttur, sem sjá nú á bak ástkærri dóttur sinni í hárri elli farin heilsu, sömuleiðis bömin hennar, Ása, Olga, Axel og Óskar Clausen. Bömum þeirra vinum og venslamönnum bið ég öllum líknar og styrks í sorgum þeirra. Bams- föður sínum Axel Clausen heildsala kjmntist Gréta ung að ámm og eignaðist með honum fjögur böm. En örlögin sem fáir skilja en margir dæma höguðu hlutunum þannig að þau bjuggu saman í aðeins nokkur ár, en Axel lést fyrir ári síðan. Gréta rejmdist Axel frábærlega vel í veikindum sem hann varð að líða áður en hann kvaddi þetta jarð- neska líf með ótrúlegri reisn háaldr- aðs manns. Hún mat hann mikils að eigin sögn, og fullvissaði mig um að faðemi bama sinni yrði þeim ekki §ötur um fót á lífsleiðinni. Guð blessi minningu þessarar góðu konu. Kristín Kjærnested t Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður og ömmu. STEFANÍU ÓSKAR JÓSAFATSDÓTTUR, Grenimel 17. Gunnar Oddsson, Guðrún Ólafsdóttir, Kristinn Oddsson, Hansína Bjarnadóttir, Þórir Oddsson, Guðrún Ósk Sigurðardóttir, Hafsteinn Oddsson, Fanney Anna Reinhardsdóttir og barnabörn. t Alúöarþakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, HINRIKS GISLASONAR, Skólavegi 15, Vestmannaeyjum, Vilmunda Einarsdóttir, Gunnar Á. Hinriksson, Bertha Vigfúsdóttir, Helga Hinriksdóttir, Ólafur Bjarnason, Guðrún Hinriksdóttir, Sveinn Magnússon og barnabörn. fyrir iðnfyrirtæki ?il i i i E ? £ B er heildartölvulausn. hugbúnaöur er fyrir flestar gerðir PC/AT tölva. ÍÍEiÍ i 1 ||i er íslenskur hugbúnaöur fyrir flestar greinar íslensks atvinnulífs. hugbúnaður er þegar í notkun hjá fjölda íslenskra iönfyrirtækja. Getum einnig boðið Hewlett Packard, Island og Wang tölvur ásamt hugbúnaði á sérstöku tilboðsverði. SOFTVER sf FORRITUN ARÞJONUSTA SKEIFAN 3F 108 REVKJAVÍK SÍMI 68 71 45 | ■■■■■ sgjjfg ■ 11»HH ••iifíöbaðán r*i Pf

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.