Morgunblaðið - 27.03.1986, Side 59

Morgunblaðið - 27.03.1986, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 59 mannaskort," sagði Kolbrún. „Ég kemst af tæknimannslaus að þessu sinni. Það verður bara opnað fyrir ljósvakann, tónlistin verður á segul- bandi og ég sest við hljóðnemann ásamt viðmælanda mínum. Svo er bara að treysta á guð og lukkuna. Að þessu sinni verður gestur minn séra Solveig Lára Guðmundsdóttir aðstoðarprestur í Bústaðakirkju og við munum ræða um allt sem lýtur að lifandi trú,“ sagði Kolbrún. Hún kvað það stefnu sína við dagskrár- gerðina að helga þáttinn fremur málefnum en einstökum manneskj- um og kvaðst hafa rætt við ýmiss konar fólk, svo sem stjömuspek- inga, nuddara og flest þar á milli. Sjónvarp á föstu- daginn langa: „Vilíi- bamið“ Á dagskrá sjónvarpsins á föstudaginn langa er franska kvikmyndin „Villibamið“, L’en- fant sauvage, í leikstjóra Fran- cois Tmffaut. Myndin gerist um aldamótin 1800. í skógi einum í Frakklandi fínnst tíu eða tólf ára gamall dreng- ur, Viktor, sem alist hefur upp villt- ur meðal dýra. Prófessor nokkur, Pinel að nafni, tekur drenginn að Jean-Pierre Cargol drengurinn" Viktor. sér og er ákveðinn í að siðmennta hann. Þótt tilraunin takist ekki sem skyldi, Viktor lærir t.d. aldrei að tala nema eitt orð, veitir hún nokkra innsýn í það hvað er að vera mennskur ... vonir og vonbrigði reynslunnar. Við tilraunir sínar til að ala í Viktori siðferðiskennd, refsar pró- fessorinn honum að ósekju svo að drengurinn fái skilið muninn á rétt- læti og grimmd. Að lokum þýðist drengurinn gæsku fóstra síns, en það vekur ef til vill fleiri spumingar en það svarar: Er þetta sigur fyrir mannlegan skilning eða harmleikur, þar sem drengurinn, sem spjaraði sig meðal dýra, er nú aðeins hálfsið- menntað furðuverk? Pinal prófessor er leikinn af Jean Daste og Jean-Pierre Cargol ieikur „villibamið" Viktor. Mjmdin var gerð árið 1970 og er svart/hvít. Hún tekur 90 mínútur í sýningu. Þýðandi er Ólöf Péturs- dóttir. Á dagskrá rásar 1 á páskadag er þátturinn „Leitin að elstu kirkju á íslandi og Kjalnesinga saga“. Þau koma fram (talið frá vinstri): Jón Böðvarsson, Friðrik Olgeirsson og Guðrún Þorsteinsdóttir. * Utvarp á páskadag: Leitin að elstu kirkju á Islandi Sjónvarp á páskadag: Heimkoman Sjónvarpið sýnir að kvöldi páskadags bandarísku myndina „Heimkoman", Coming Home. Hal Ashby gerði myndina árið 1978. Víetnamstríðið lagði líf margra í rúst, bæði í Suðaustur-Asíu og Bandaríkjunum. í myndinni segir af ýmsum þeim erfíðleikum sem hermenn úr stríðinu áttu við að etja eftir að heim kom. Bob Hyde höfuðsmaður berst í Víetnam en kona hans, Sally, verð- ur eftir heima. Hún fær vinnu í sjúkrahúsi fyrir særða hermenn og hittir Luke Martin. Luke lamaðfst í stríðinu og verður að vera í hjóla- stól. Ógæfa hans hefur gert hann SÍÐDEGIS á páskadag er á dagskrá rásar 1 þáttur sem nefn- ist „Leitin að elstu kirkju á Is- landi og Kjalnesinga saga“. Frið- rik G. Olgeirsson tók saman og sér um þáttinn. í Landnámabók og Kjalnesinga sögu er sagt frá því, að landnáms- maðurinn Órlygur Hrappsson að Chopin. 24.00 Fréttir 00.05 Milli svefns og vöku. Magnús Einarsson sér um tónlistarþátt. 00.55 Dagskráríok MÁNUDAGUR 31. mars annarpáskadagur 8.00 Morgunandakt. Séra Þórarinn Þór, prófastur Pat- reksfirði, flytur ritningarorð og bæn. 8.10, Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. 8.26 Létt morgunlög. Stanley Black stjórnar Hátíðarhljóm- sveit Lundúna og kór sem syngurfrönsk lög. 9.00 Fréttir. 9.05 Sinfóníuhljómsveit Is- lands leikur tónlist eftir Wolfgang Amadeus Moz- art. Stjórnendur: Páll P. Pálsson og Jean-Pierre Jac- quillat. Einleikari á pianó: Nancy Weems. a. Sinfóna nr. 40 í g-moll K.550. b. Píanókonsert nr. 21 ( C-dúr k.467. (Hljóðritanir frá tónleikum I Háskólabíói.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.26 Út og suöur. Umsjón: FriörikPállJónsson. 11.00 Messa i Háskólakapell- unni á vegum æskulýðs- starfs Þjóðkirkjunnar. 12.10 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.10 „Gamlirkunningjar." a. Sinfóníuhljómsveit (s- lands leikur gömul dægur- lög í nýrri raddsetningu. Páll P. Pálsson stjórnar. b. Félagar út (slensku hljóm- sveitinni leika nokkur lög til heiðurs gömlu Útvarps- hljómsveitinni; Guðmundur Emilsson stjórnar. 14.00 Miðdegissagan: „Á ferð um (srael vorið 1985" Bryndís Víglundsdóttir lýkur frásögnsinni(IO). 14.30 Frá tónlistarhátíöinni f Salzburg í fyrravor. Editha Gruberova syngur lög eftir Johannes Brahms; Friedrich Haider leikur á píanó. 15.00 Guðsmaðurinn glotti. Dagskrá um ádeilu og skop í verkum Erasmusar frá Rotterdam. Arthúr Björgvin Bollason tók saman. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar a. Tríósónata fyrir flautu, víólu og hörpu eftir Claude Debussy. b. „Mládi" (Æska), tónverk fyrir blásarasextett eftir Leos Janacek. Basel En- semble kammersveitin leik- ur. (Hljóðritun frá tónleikum i Lúðviksborgarhöll.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi Vernharður Linnet. 18.00 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 VeAurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um hitt og þetta. Stefán Jónsson talar, aöallega um hitt, dálitiöum þetta. 20.00 Lög unga fólksins Þorsteinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka a. Ferð á Öræfum. Siguröur Kristinsson les frásögn eftir Þórarin Ólafsson úr bókinni „Geymdarstundir". b. Maldað í móinn. Helga Einarsdóttir les Ijóð eftir Þórdisi Erlu Jónsdóttur. c. Þjóöfræöispjall. Dr. Jón Hnefill Aðalsteinsson tekur saman og flytur. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Útvarpssagan: „( fjall- skugganum" eftir Guðmund Daníelsson. Höfundur les (15). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir 22.30 Páskagestir Umsjón Jónas Jónasson. Gestir Jónasar eru Sigrún Valgeröur Gestsdóttir söng- kona, Anna Norman píanó- leikari, Guðmundur Ingólfs- son djasspíanisti, Oktavia Stefánsdóttir djasssöng- kona, Guðmundur Emilsson hljómsveitarstjóri, Sigrún Hjálmtýsdóttir, Pálmi Gunn- arsson og Magnús Eiríks- son. (Áður útv. á páskum 1983.) ÞRIÐJUDAGUR 1. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Gísli Jónsson flytur. 7.16 Morgunvaktin. — Gunn- ar E. Kvaran, Sigriður Árna- dóttir og Hanna G. Sigurðar- dóttir. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.16 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta" eftir Katrinu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sina (4). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Tónleikar. 10.40 „Ég man þá tið." Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.10 Úr söguskjóðunni - Eyrarvinnukonur og vatns- berar. Umsjón: Oddný Ingvadóttir. Lesari Þorlákur A. Jónsson. 11.40 Morguntónleikar. Þjóðleg tónlist frá ýmsum löndum. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar.Tónleikar. 13.30 ( dagsins önn - Heilsu- vernd. Umsjón: Jónina Benedikts- dóttir. 14.00 Miðdegissagan: „Skáldalíf í Reykjavík" eftir Jón Óskar. Höfundur byrjar lestur fyrstu bókar: „Fundnir snillingar". 14.30 Miðdegistónleikar. Sinfónia nr. 1 í C-dúr eftir Mily Balakirev. Sinfóníu- hljómsveitin i Birmingham leikur; Neeme Járvi stjórnar. 16.16 Bariö að dyrum. Einar Georg Einarsson sér um þátt frá Austurlandi. 16.46 Tilkynningar. Tónleikar. 18.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 18.20 Hlustaðu með mér - Edvard Fredriksen. (Frá Akureyri.) 17.00 Barnaútvarpið. Stjórn- andi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnað- ur. Umsjón: Sverrir Alberts- son og Vilborg Haröardóttir. 18.00 Neytendamál. Umsjón: Sturla Sigurjónsson. 18.16 Tónleikar.Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.46 Daglegt mál. Sigurður G. T ómasson flytur þáttinn. 19.60 Fjölmiölarabb Þórður Ingvi Guðmundsson talar. 20.00 Vissirðu það? — Þáttur í léttum dúr fyrir börn á öll- um aldri. 10. og síöasti þátt- ur. Stjórnandi: Guðbjörg Þórisdóttir. Lesari: Árni Blandon. 20.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur þáttinn. 20.55 Ljóöahorniö. 21.06 (slensktónlist. a. „1,41", hljómsveitarverk eftir Jónas Tómasson. Sin- fóníuhljómsveit (slands leik- ur; Páll P. Pálsson stjórnar b. „Adagiq con variatione" eftir Herbert H. Ágústsson. Sinfóníuhljómsveit islands leikur; Alfred Walter stjórn- ar. 21.30 Útvarpssagan: „í fjalla- skugganum" eftir Guömund Danielsson. Höfundur les. (16). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.26 Kvöldtónleikar. Goldberg-tilbrigðin eftir Jo- hann Sebastian Bach. Jo- hann Sonnleitner leikur á sembal á tónleikum í Kar- táuser-kirkjunni í Munchen. (Hljóðritun frá Alþjóðlegu orgelvikunni í Nurnberg sl. sumar.) 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 30. mars páskadagur 18.00 Páskastundin okkar Umsjónarmaður Jóhanna Thorsteinson. Stjórn upptöku: Elín Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 íþróttaúrslit helgarinnar 19.60 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dag- skrárkynning 20.15 Jesús frá Nasaret Niöurlag Bresk/itölsk sjónvarpsmynd ífjórum hlutum. Leikstjóri Franco Zeffirelli. Aðalhlutverk: Robert Pow- ell. Þýðandi Veturliði Guðna- son. 22.00 Heimkoman (Coming Home) Bandarisk biómynd frá árinu 1978. Leikstjóri Hal Ashby. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Bruce Dern, Jon Voight og Robert Carradine. Sally vinnur i sjúkrahúsi fyrir særða hermenn en eigin- maður hennar er á vigstööv- unum i Víetnam. Hún kynn- ist Luke sem særst hefur i styrjöldinni og takast með þeim ástir. Þýðandi Björn Baldursson. 00.10 Dagskrárlok. Esjubergi á Kjalamesi hafí flutt með sér til íslands efni til kirkju- smíði. Kirkja hans var að öllum lík- indum fyrsta kirkjan hér á landi, byggð á þeim tíma þegar meirihluti landsmanna var heiðinn. Kirlqa Örlygs kemur nokkuð við atburði Kjalnesinga sögu, markar raunar upphaf og endi hennar. Sumarið 1981 unnu þrír menn frá Þjóðminjasafni íslands að uþp- greftri á Esjubergi þar sem kanna átti hvort einhver ummerki mætti enn finna eftir kirkjuna. Þessi dagskrá fjallar um kirkju Örlygs Hrappssonar og leitina að henni sumarið 1981 og einnig verð- ur fjallað um Kjalnesinga sögu. Gestir þáttarins eru Jón Böðvars- son cand. mag., sem ræðir um Kjalnesinga sögu, og Guðmundur Ólafsson fomleifaftæðingur frá Þjóðminjasafninu, sem stjómaði rannsókninni sumarið 1981. Lesari er Guðrún Þorsteinsdóttir. Jane Fonda og John Voight i myndinni „Heimkoman”. bitran. Sally og Luke fella hugi saman og það verður til þess að mýkja lund Lukes og hlédrægni Sallyar víkur. En erfíðleikar þeima hefjast fyrst fyrir alvöm þegar Bob snýr heim frá vígvöllunum. Sally verður nú að gera upp hug sinn og það reynist allt annað en auðvelt. Luke er leikinn af John Voight, Jane Fonda leikur Sally og Bmce Dem er í hlutverki Bobs. Myndin tekur rúmar tvær stundir í sýningu. Þýðandi er Bjöm Bald- ursson. ÍL- menn Námskeið í sðlutækni II Námskeið þetta er ætlað svipuðum hóp og Sölutækni I, en þó getur það staðið alveg sjálfstætt, þannig aö ekki er nauðsynlegt að hafa setiö námskeið I áður. Efni námskeiðsins er m.a.:_____ • Upprifjun (t.d. æviskeið vöru) • Uppbygging söluræðu • Sala í gegnum síma • Notkun spurninga við sölu • Samkeppnisaðstaða • Markaðsrannsóknir ▲ Stjórnunarfélag íslands Ananaustum 15• Sími: 621066 Leiðbeinandi: Haukur Haraldsson, sölu- og markaðsrádgjafi.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.