Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 27.03.1986, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 27. MARZ 1986 . þegar Englendingar unnu Sovétmenn ENGLENDINGAR urðu fyrstir til að leggja Sovétmenn á heimavelli þeirra f landsleik f knattspyrnu síSan 1979. Chris Waddie skoraSi eina mark leiksins á 67. mínútu leiksins, sem fram fór í Tbilisi f Sovétríkjunum f gœr. Þessi lands- leikur var liSur í undirbúningi beggja liSa fyrír heimsmeistara- keppnina í knattspyrnu sem hefst í Mexfkó í maf. heimavelli Í7 ár Pétur fær líklega samning - segir fulltrúi Lakers „LIÐIÐ er ekki ennþá komiS frá Denver þannig aS þaS er of fljótt aS segja til um hvort Pétur fær lengri samning hjá okkur,11 sagSi Josh Rosenfeld blaSafulltrúi körfuknattleiksliSsins Los Angel- es Lakers f samtali viS Morgun- blaSiS f gær. Eins og viS höfum skýrt frá er Pétur GuSmundsson á tfu daga samningi viS þetta fræga félag og atlar Ifkur eru á því aS hann fái annan tfu daga samning á laugardaginn kemur, en þá rennur fyrrí samningurinn út. „Pétur lék ekkert með í leiknum í gær við Denver en hann lék hins vegar mjög vel gegn Spurs á mánudagskvöldið og ég er illa svikinn ef samningurinn verður ekki framlengdur. Pétur er skemmtilegur körfuknattleiksmað- ur sem veit hvað hann vill og ég tel nokkurn veginn víst að samn- ingurinn verði framlengdur. Næsti leikur er á laugardaginn og ef Pétur stendur sig í þeim leikjum sem við eigum á næstunni hlýtur hann að fá samning hjhá liðinu." Lakers vann leikinn á þriðju- dagskvöldiö gegn Denver með 121 stigi gegn 115 en eins og áður segir lék Pétur ekki með þrátt fyrir góða frammistöðu í leiknum á þriðjudag. Ástæðan mun vera sú, að sögn Rosenfeld, að þjálfari liðs- Páskasport: • Lögreglan stöövaöi Formula 1-keppnina í Brasilfu þar sem heimamenn vildu fleiri frfmiöa á keppnlna. Eftir deilur komust þó bílarnir af stað, en skipuleggjendur keppninnar voru sektaöir um 50.000 dollara af Alþjóðasambandi bflafþróttamanna. Formula 1-kappakstur íBrasilíu: Handbolti og blak TVEIR leikir veröa í kvöld í blak- mótinu sem fram fer nú yfir pásk- Sigurtil heiðurs hönnuðinum IGINN hinna 25 ökumanna, m hófu brasilfska kappakstur- i f Rio de Janelro, átti roö f imamanninn Nelson Piquet á smíöuöum Wllliams Honda- ppnisbfl. Hann sigraöi þó ppnin væri sú fyrsta sem hann ur bflnum í. Landi hans Ayrton inna á Lotus Renault varð nar, rúmri hálfri mfnútu á eftir quet. Aldursforsetinn í kapp- strinum, Frakklnn Jaques La- e, varö þriðji á Ligier Renault, i ’ félagi hans Renó Arnoux Þetta er gjöf mfn til Frank Williams og óg vona að þetta hjálpi honum að ná fullum bata,“ sagði sigurvegarinn Nelson Piqu- et er f mark kom. Keppnisstjórinn og eigandi Williams-liðsins, Frank Williams, meiddist fyrir nokkrum vikum alvarlega í um- ferðaróhappi f Frakklandi. Hafði hann þá veriö aö fylgjast meö Piquet aka nýjum keppnisbfl sfn- um. Var honum f fyrstu vart hugaö Iff, en hann mun nú vera á batavegi. Einsettu allir starfs- menn WUIiams sér aö sigra fyrstu keppni ársins og þaö tókst meö frábærum akstri Piquet. Setti hann brautarmet þó aðstæður væru mjög erfiöar vegna hita og raka. Fimmtán ökumenn féllu úr leik, flestir vegna vélabilana en „túr- bóu-vélamar þoldu illa hitann. Þeir Michele Alboreto hjá Ferrari og Alain Prost hjá McLaren, sem börðust um heimsmeistartitilinn f fyrra, tókst hvorugum aö Ijúka keppni. Frammistaöa Lafftte og Arnoux á Ligier vakti athygli og þykir sýna aö breiddin hefur aukist á Formula 1, þ.e. fleiri keppnislið eigi möguleika á árangrí en áður. Af þeim tfu sem luku keppni voru sjö að aka hjá keppnisliöum sfnum f fyrsta skiptil Klst. 1. Nelson Piquet, Williams/ Honda 1.39.32.583 2. Ayrton Senna, Lotus/Renault 1.40.07.410 3. Jacques Laffite, Ligier/Renault 1.40.32.342 4. René Arnoux, Ligier/Renault 1.41.01.012 5. Martln Brundle, Tyrell/ Renault 1.41.08.298 6. Gerhard Bergar, Benetton/MBW hring á eftir ana. Fyrri leikurínn hefst klukkan 19 f Hagaskóla og á laugardaginn veröa fjórir leikir og hefst sá fyrsti klukkan 12 á hádegi. Á mánudag- inn veröa sföan einnig fjórir leikir og hefst sá fyrsti einnig f hádeg- inu. Unglingalandslið pilta og stúlkna í handknattleik leika nokkra leiki við jafnaldra sína fró Þýskalandi um páskana. Fyrstu leikirnir voru í gærkvöldi en í dag verða þrír leikir í Seljaskóla. Fyrsti leikurinn hefst klukkan 16. Á laug- ardaginn veröur hraðmót í Laugar- dalshöllinni og hefst mótið klukkan'*^ níu árdegis. Á mánudaginn lýkur síðan þess- ari skorpu hjá unglingunum með leikjum á Varmá í Mosfellssveit. Tveir leikir fara þar fram og hefst' sá fyrri klukkan 14.15. • Skföamót íslands hefst f Bláfjöllum f dag. Þaö veröur örugglega Iff og fjör í skfðalöndum vföa um land um þessa páska eins og áður. Vonandi aö veöurguöimir verði skföaáhugamönnum hliöhollir. Skíðamót íslands ins tók enga áhættu í leiknum, hann varð að vinnast og því voru fáir leikmenn notaðir. Pétur og fleiri góðir leikmenn voru á bekkn- um allan tímann. SKÍÐAMÓT íslands var sett í gærkvöldi. Mótiö verður að þessu sinni í Bláfjöllum og hefst meö keppni í stórsvigi og göngu f dag og Ifkur á páskadag með keppni f samhliðasvigi sem er ný grein á Skíðalandsmóti íslands. Um 80 keppendur eru skráðir til leiks frá hinum ýmsu stöðum á landinu. Landsmótið er haldið í Reykjavík að þessu sinni vegna 200 ára afmælis Reykjavíkurborg- ar. Sérstök athygli er vakin á því að keppt verður í samhliðasvigi karla og kvenna á páskadag. Þessi grein kemur í stað flokkasvigs. hefst í dag Keppni fer þannig fram að tveir keppendur renna sér samhliða niður í tveimur brautum og vinnur sá sem á undan kemur. í mark. Þessi grein nýtur mikilla vinsælda erlendis. Dagskrá mótsins er eins og hér segir: Fimmtudagur, 27. mars: Kl. 11.00: Stórsvig kvenna og karla. Kl. 13.00: Ganga kvenna og karla. Föstudagur, 28. mars: Kl. 13.00: Boðganga kvenna og karia. Laugardagur, 29. mars: Kl. 11.00: Svig karla og kvenna. Kl. 13.00: Skiöastökk. Sunnudagur, 30. mars: Kl. 11.00: Samhiiöasvig kvenna og karia. Kl. 13.00: ^ Ganga karia og kvenna. Kl. 20.00: Verölaunaafhending og mótsslit a Hótel Loft- leiöum (Víkingasal). Fyrsta tap á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.