Morgunblaðið - 08.04.1986, Page 45
45
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 8. APRÍL1986
Vigdís Andrés-
dóttir - Minning
Fædd 3. september 1891.
Dáin 30. mars 1986.
Hinn 7. apríl sl. fór fram útför
fóstru minnar, Vigdísar Andrés-
dóttur, frá Fossvogskapellu.
Vigdís var á 95. ári þegar hún
dó. Hún var fædd 3. september
1891 á Efra-Vaðli á Barðaströnd.
Foreldrar hennar voru hjónin Andr-
és Bjömsson og Jóna Einarsdóttir
búendur þar. Þau voru bæði af
breiðfirskum ættum.
Andrés dó í desember 1891 rösk-
lega 44 ára gamall frá fimm ungum
bömum. Það elsta, Ólína móðir mín,
var 12 ára en Vigdís aðeins á fjórða
mánuði.
Að þeirrar tíðar sið var heimilinu
tvístrað og engin vettlingatök við
höfð og skal sú saga ekki rakin hér.
Til mikils láns fyrir fóstm mína
lenti hún eftir nokkum hrakning
hjá því ágætisfólki séra Þorvaldi
Jakobssyni presti í Sauðlauksdal og
konu hans Magdalenu Jónasdóttur.
í Sauðlauksdal ólst Vigdís upp í
skjóli prestshjónanna og með böm-
um þeirra. Var hún þar sem ein úr
fjölskyldunni. Sú tryggð, samheldni
og hjartahlýja, sem einkennt hefír
þessa fjölskyldu er sérstök og náði
til allra þeirra, sem prestshjónin og
böm þeirra töldu á einhvem hátt
sér viðkomandi. Hefí ég sem þessar
línur skrifa notið margs góðs frá
þeirri fjölskyldu vegna tengsla
fóstm minnar við Sauðlauksdals-
fjölskylduna.
Vigdís dvaldist í Sauðlauksdal
allt þar til hún fór til náms í Ljós-
mæðraskólanum í Reykjavík vetur-
inn 1919-1920. Að námi loknu hélt
hún vestur í Amarfjörð til að gegna
þar Ijósmóðurstarfí í Ketildala-
hreppi með búsetu í Austmannsdal.
Við ljósmóðurstarfinu þar tók hún
árið 1920 og stundaði það allt til
ársins 1951. Auk þess tók hún á
móti bömum víðar við fjörðinn.
Allar þessar fæðingar lánuðust vel.
Veit ég ekki um neitt óhapp, sem
henti hana í starfí og lifðu bæði
böm og mæður þær fæðingar, sem
Vigdís var við.
A þessum ámm var fátækt al-
menn þama sem víðar, og heimilisá-
stæður oft erfíðar. Reyndi þá oft á
ljósmóðurina þegar skorti bæði
fatnað og lín. Var þá stundum
gripið til eigin efna. stundum þurfti
að sinna fleirum en sængurkonunni,
þar sem eiginmenn vora að heiman
Fæddur lO.júlí 1911
Dáinn 31. mars 1986
Snorri Jónsson fv. verslunarmað-
ur andaðist að heimili sínu aðfara-
nótt 31. mars. Hann var búinn að
vera hálfan mánuð á hjartadeild
Landspítalans og nýkominn heim
þegar kallið kom.
Snorri Jónsson fæddist í Bol-
ungavík 10. júlí 1911. Hann var
sonur hjónanna frú Elísabetar
Hafliðadóttur og Jóns Jareds Haf-
liðasonar og ólst upp í stómm systk-
inahópi. Snorri var af hinni merku
Amardalsætt. Foreldrar hans
skildu þegar hann var á unglings-
aldri og flutti hann með móður sinni
til Reykjavíkur, þar sem hann öðl-
aðist framhaldsmenntun, m.a. við
Gagnfræðaskólann í Reykjavík.
Flest starfsár sín hefur Snorri
stundað verslunarstörf, ýmist sjálf-
stætt eða í þjónustu annarra, og
þá mestmegnis hér í höfuðborginni,
að undanskildum nokkmm ámm,
sem hann starfaði sem hótelstjóri í
Vestmannaeyjum og síðar við versl-
unarstörf í Keflavík. En síðustu árin
á starfsferli sínum vann hann við
verslunarstörf hér í borg.
Fyrir nokkmm ámm hætti Snorri
störfum, bæði vegna aldurs og
í vemm eða annarri atvinnu. Vom
sjómennska og róðrar þá stór hluti
af atvinnu fólks í hreppnum.
I Ketildölum vom allar ár óbrúað-
ar á fyrstu ámm Vigdísar þar. Gátu
þær stundum verið erfíðar yfírferð-
ar, sérstaklega að vor- og haustlagi.
Varð ljósmóðirin þá að vaða ámar,
ef farið var gangandi, sem iðulega
skeði í ljósmóðurferðum. Sjálf var
hún létt til göngu á þeim ámm og
kappsfull að komast sem fyrst til
sængurkvennanna. Man ég sögur
frá slíkum ferðum þar sem hún
gekk af sér fylgdarmennina, sem
þó vom yfirleitt vanir göngumenn
á besta aldri. Ég minnist einnig
sjóferða, sem hún fór í starfí sínu
í misjöfnu sjóveðri og myrkri, sem
var þá einn mesti óvinur ferðafólks
til sjós og lands.
Sumarið 1922 tók Vigdís sér ferð
á hendur vestur á Patreksfjörð. í
Vatnsdal bjuggu þá foreldrar mínir
með vaxandi ómegð. Þangað fór
Vigdís og tók mig, sem þá var
reifabarn, með sér í fóstur norður
í Amarfjörð. Fór faðir minn, ásamt
traustum sjómanni, með okkur á
trillubát frá Vatnsdal að Skeiði í
Selárdal í Amarfírði. Var það
óvenjulangur áfangi á svo litlum
báti.
Frá Skeiði í Selárdal var svo
haldið landveginn inn með Amar-
firði. Batt fóstra mín mig í fang
sér svo að hún missti mig ekki, ef
hesturinn, sem hún reið, hrasaði. Á
hestunum var haldið inn í Aust-
mannsdal, en sú leið var þá frekar
ógreiðfær eins og landleið með
fjörðum var þá víða þar vestra.
Þessi ferð sýnir nokkuð skaplyndi
Vigdísar. Hún var ákveðin, fram-
takssöm og kjarkmikil, en fór þó
að öllu með gát. Þegar Vigdís kom
í Austmannsdal hafði hún með sér
orgel, sem hún hafði lært að leika
á strax í uppvexti sínum í Sauð-
lauksdal enda þótti það sjálfsagður
hlutur hjá prestshjónunum þar, að
hljómlist og söngur væri hluti af
uppeldi og fræðslu bama þeirra og
uppeldisbama. Bjó Vigdís að þess-
ari tónlistarfræðslu og gat miðlað
nýjum sveitungum af þessari kunn-
áttu sinni, sem hún gerði fyrstu árin
sín í Austmannsdal. Hefí ég heyrt
tónelska menn að vestan minnast
með þakklæti þessa þáttar kynna
sinna af Vigdísi frá þessum ámm.
Vigdís dvaldist í Austmannsdal
næstu árin og kynntist þar manni
þverrandi heilsu.
Það er ekki unnt í stuttri minn-
ingargrein að rekja starfssögu
Snorra í einstökum atriðum. En
þess skal þó getið að hann var mjög
fjölhæfur og dugnaðarforkur til
allra verka á meðan heilsan var
óskert.
Árið 1941 kvæntist Snorri
Björgu Kristjánsdóttur frá Isafírði
og eignuðust þau tvö mannvænleg
böm, dóttur og son, sem bæði em
á lífí, gift og búsett hér í borg.
Bamabömin em orðin sex. Frú
Björg og Snorri slitum samvistir
eftir nokkurra ára sambúð.
Síðustu áratugina hefur Snorri
búið með frú Margréti Halldórs-
dóttur frá Vestmannaeyjum.
Smekkvísi einkenndi heimili þeirra
í hvívetna.
Snorri heitinn hafði mikla
ánægju af ferðalögum og ferðaðist
talsvert til útlanda á meðan heilsan
leyfði. Á sínum yngri ámm tók
Snorri virkan þátt í ýmiskonar fé-
lagsstarfi, enda mælskur vel og
fljótur að átta sig á því, sem máli
skipti í rökræðum.
Það var ávallt gaman að ræða
við Snorra því að hann hafði lifandi
áhuga á margvfslegum málefnum.
Við lestur erlendra tímarita aflaði
sínum Einari Boga Gíslasyni, f. 3.
sept. 1906. Þau giftu sig í maí
1928. Einkason sinn, Sigurjón, nú
sóknarprestur á. Kirkjubæjar-
klaustri, eignuðust þau í ágúst
1928. Einar, sem var búfræðingur
að mennt, var af gömlum og þekkt-
um ættum í Amarfírði og stutt að
rekja til Selárdalspresta, sem kunn-
ir eru úr sögum.
Árið 1929 fluttust þau hjónin
frá Austmannsdal og byrjuðu bú-
skap, fyrst á Öskubrekku, en frá
árinu 1934 á Fífustöðum. Bjuggu
þar til ársins 1944, er þau fluttu
að Bakka í sömu sveit. Þar bjuggu
þau til ársins 1948, er þau hættu
búskap og fluttu til Bíldudals.
Við búskapinn vom þau hjón
samhent, sem endranær og búnað-
ist þvr' betur sem þau bjuggu lengur.
Á síðari ámm búskaparins varð sjó-
sókn stærri þáttur afkomu þeirra,
enda Einar þaulvanur sjómaður,
reyndar jafnvígur dugnaðarmaður
hvort heldur var til sjós eða lands.
Ekki verður sambúð þeirra hjóna
tíunduð hér að öðm leyti en því,
að hún var með ágætum alla tíð,
enda bæði skynsöm vel og mann-
kostamanneskjur. Jafnframt því að
hafa böm og unglinga af og til á
heimili sínu ólu þau upp að mestu
leyti tvær stúlkur: Rut Salómons-
dóttir kom til þeirra komabam, f.
30. júlí 1936, og dvaldi hjá þeim
ásamt móður sinni, Guðbjörgu El-
íasdóttur, sem síðar fórst með m/s
Þormóði í febrúar 1943. Eftir það
ólst Rut upp hjá þeim Vigdísi og
Einari þar til hún stofnaði sitt eigið
heimili.
Petrína Gunnarsdóttir kom til
þeirra hjóna 5 ára gömul eftir að
móðir hennar, Kristjana Krist-
mundsdóttir dó snögglega og óvænt
frá þremur ungum bömum. Krist-
hann sér vitneskju um ýmis þau
efni, sem vöktu athygli hans hveiju
sinni. Hann var mjög hreinskilinn
og sagði ávallt meiningu sína
umbúðalaust. Hann var trúaður
maður í þess orðs bestu merkingu
og hafði ríka samúð með þeim, sem
minna máttu sín. Hann var góður
vinur í raun og er kvaddur með
söknuði.
Ég votta bömum Snorra heitins
Jónssonar og öðmm ættingjum svo
og sambýliskonu hans, frú Mar-
gréti, innilega samúð. Blessuð sé
minning Snorra.
Gamall vinur
Minning:
Snorri Jónsson
jana hafði verið hjá þeim Vigdísi
og Einari frá ferminjgaraldri og þar
til að hún giftist. Olst nú Petrína
upp hjá fóstúrforeldmm mínum á
Bíldudal og síðar hér í Reykjavík.
Vom þau hjónin þá komin á fullorð-
insaldur, svo að segja má, að upp-
eldi bama hafí verið snar þáttur í
lífí fóstm minnar, þótt hún eignað-
ist ekki sjálf nema eitt bam. En
ekki fer allt að óskum. Petrína dó
í blóma lífsins, snöggt og óvænt úr
sama sjúkdómi og móðir hennar
frá ungum syni og eiginmanni.
Á Bíldudal áttu þau hjónin heima
til ársins 1956, en þá fluttu þau tii
Reykjavíkur.
Þegar þau fluttu á Bfldudal
keyptu þau sér íbúð í Glaumbæ,
sögufrægu húsi, sem Pétur Thor-
steinsson byggði á sinni tíð. Einar
stundaði aðallega sjómennsku,
ýmist á eigin bát eða með öðmm.
Dvöl þeirra á Bfldudal var, eins og
hjá mörgum örðum samsveitung-
um, áfangi á leiðinni til Reykjavík-
ur.
Eftir að þau komu til Reykjavíkur
fór Einar nær strax að vinna hjá
Kassagerð Reykjavíkur og vann
hann þar uns hann hætti störfum
vegna aldurs.
Þegar þau fluttu að vestan seldu
þau jörðina sína Bakka og íbúðina
á Bfldudal og dugði það rétt fyrir
fokheldri íbúð í Reykjavík, sem þau
byggðu í fjölbýlishúsi að Hvassaleiti
20. Þar bjuggu þau til ársins 1979,
að þau fluttu að Hrafnistu í Reykja-
vík, þar sem Einar dvelur nú farinn
að heilsu og kröftum.
Vigdís fóstra mín var föst fyrir
og ekki tilbúin að lata hlut sinn,
teldi hún sig hafa á réttu að standa.
Hún gat verið orðhvöss ef hún átti
orðastað við hvatvíst fólk, sér í lagi
ef það var mikið á lofti. En undir
niðri hafði hún gaman af og rifjaði
gjaman upp atburðinn og brosti við.
Ekki held ég samt, að gamiir
samferðamenn minnist hennar
öðmvísi en gestrisinnar, ræðinnar
og hjálpsamrar, ef eitthvað á bját-
aði.
Og eitt var henni gefíð umfram
flesta aðra: það var stálminni.
Undraðist ég oft hvað hún gat rifjað
upp og munað — og þessari gáfu
hélt hún til síðustu stundar.
Nú að leiðarlokum þá veit ég að
margir samferðamenn hugsa hlýtt
til fóstm minnar. Bæði gamlir sveit-
ungar að vestan og eins fólk sem
hún og þau hjón kynntust hér syðra
á seinni ámm.
Hún var félagslynd, hafði gaman
af að umgangast fólk, trygglynd
og vinur sinna vina.
Sjálfur vil ég þakka henni — og
þeim hjónum báðum langa og góða
samferð.
Við, kona mín og böm, minnumst
og þökkum þeim báðum þau góðu
kynni. Vomm við þar oftar þiggj-
endur en gefendur.
Með þeirri ósk, að fóstra mín
megi hvfla í friði, tek ég mér leyfi
að enda þessar línur á orðum hins
foma höftmdar Sólarljóða:
Drottinn minn, gef þú dánum ró,
hinumlíkn,semlifa.
Stefán Thóroddsen
Anna K Daníels-
dóttir — Kveðjuorð
Miðvikudaginn 26. apríl sl. barst
okkur sú harmfrétt að Ánna Kristín
frænka okkar væri látin. Það hefur
verið mjög erfitt að trúa því að
þessi litla dökkhærða og hressa
stúlka skuli vera horfín úr okkar
hópi. En af hveiju Anna Kristín,
aðeins 19 ára gömul og átti allt lífíð
framundan, en eins og sagt er
„Guðimir taka alltaf þá góðu til sín
fyrst" og það má með sanni segja
um hana Önnu Kristínu, hún var
öll af vilja gerð og fékk alla til að
brosa með nærvem sinni.
Anna Kristín var dóttir hjónanna
Karennar Kristánsdóttur og Daníels
Stefánssonar, hún átti þrjú systkin,
Mjöll, Drífu og Kristján sem er
þeirra yngstur. Það er sárt til þess
að hugsa að þessi fjölskylda sé nú
orðin einum færri.
Anna Kristín stundaði nám við
Kvennaskólann t Reykjavík og ætl-
að sér að ljúka námi þaðan, hún
var vinsæl hvar sem hún kom og
hún átti allsstaðar vini, vegna þess
hve hún var opinská, hress og sá
alltaf björtustu hliðar lffsins.
Það var ekki auðvelt fyrir Aðal-
stein skólastjóra Kvennaskólans að
standa fyrir framan fjöldann þar í
bæ og tilkynna nemendum og kenn-
umm um andlát þessarar stúlku
sem átti það svo sannarlega skilið
að fá að halda áfram lífsgöngunni.
Með þessum orðum viljum við
kveðja ástkæm frænku okkar í
hinsta sinn, en minningin um hana
mun ávallt lifa í huga okkar, við
vottum elskulegri fjölskyldu hennar
°g Tryggva, unnusta hennar, alla
okkar samúð og blessuð sé minning
hennar.
Ólöf og Guðbjörg
Blómastofa
Friðfinns
Suðurlandsbraut 10
108 Reykjavfk. Sími 31099
Opíð öll kvöld
tll kl. 22,- einnig um helgar.
Skreytingar viö öll tilefni.
Gjafavörur.
Legsteinar
ýmsar gerðir
Marmorex
Steinefnaverksmiðjan
Helluhrauni 14, sími 54034,
222 Hafnarfjörður