Morgunblaðið - 11.04.1986, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 11.04.1986, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 Omar Letterman Eg verð nú að segja eins og er að mér fannst þátturinn: A líðandi stundu að þessu sinni hálf vandræðalegur á stundum. Til dæmis fannst mér afar vandræða- legt er Aðalsteinn Bergdal leikari tók til við að káma á sig förðunarm- assa en lauk síðan ekki verkinu þannig að hann líktist undir lok þáttarins helst manni sem hafði dottið á andlitið í hænsnaskít. Þá var dálítið einkennilegt að sjá Omar vaða í gegnum bílablöðin í leit að framúrstefnubílum. Það atriði hefði mátt vinna mun betur og er ég reyndar handviss um að Ómar væri kjörinn umsjónarmaður „bílasíðu" sjónvarpsins. Nú þá víkur sögunni að Agnesi en stúlkan sú virðist ekki lipur spyijandi í sjónvarpi. Til dæmis fannst mér afar klaufalegt hjá Agnesi er hún stöðvaði Össur Skarphéðinsson ritstjóra Þjóðvilj- ans í miðju samtali með eftirfarandi athugasemd: Morgunblaðið er ekki til umræðu hér. Ég get nú varla ímyndað mér hvemig hægt sé að ræða við ritstjóra Þjóðviljans án þess að minnst sé á öflugasta andstæðinginn í blaðaheiminum, sjálft Morgunblaðið. Annars kom Ossur ágætlega fyrir í þessu spjalli þótt mér virtist hann vægast sagt hafa óljósar hugmyndir um hlutverk sitt sem ritstjóra. Það er hins vegar full ástæða til að óska honum gæfu oggengis í laxaræktinni. Þáttur Sigmundar Það getur allt gerst í „beinni útsendingu" að manni skilst þannig tókst Sigmundi Emi ágætlega upp að þessu sinni, einkum hafði ég gaman af heimsókn hans til kjam- orkuvennanna fimm er hafa haslað sér völl í Grófinni, en þessar ágætu konur leitast þar við að tvinna saman listsköpun og kaupmennsku og ekki nóg með það, því Gerður Pálmadóttir í Flónni leggur mann- réttindabaráttunni lið, er hún festir miða innan á fötin er hún framleið- ir. Á miðanum stendur: Þessi föt eru ekki unnin af bömum. Að lokum vil ég geta þess að ég hafði gaman af söng Sverris Guðjónssonar. Einn- ig vakti plötufundur Ómars upp ýmsar spumingar varðandi „hemámsáætlanir" nasista. Vín- smökkun orkar hins vegar tvímælis í þætti „fyrir alla fjölskylduna". Stefnumörkunin Ég held að það sé óhætt að full- yrða að þátturinn: Á líðandi stundu hafi vakið meiri athygli en flestir aðrir innlendir sjónvarpsþættir er hér hafa séð dagsins ljós á undan- fömum mánuðum. Vinsældir þátt- arins tel ég að megi einkum rekja til þess að hann er í beinni útsend- ingu og því verða „slysin" ekki bætt. A hitt ber að líta að það er náttúrulega stór spuming hvort ekki sé hægt að ætlast til þess af þáttarstjómm að þeir geti haldið uppi eðlilegum samræðum við gesti og undirbúi svolítið betur ýmis skemmtiatriði eins og til dæmis förðun Aðalsteins Bergdal. í þessu sambandi verður mér hugsað til einhvers vinsælasta sjónvarpsþátta- stjóra Bandaríkjanna þessa stund- ina David Letterman en rösklega 3 milljónir Bandaríkjamanna horfa fjögur kvöld í viku á síðkvöldsþátt þessa sjónvarpsmanns sem lætur hafa sig í nánast hvað sem er og fær einnig viðmæiendur sína til að leika furðulegustu kúnstir á skerm- inum. Ég hef það svona á tilfinning- unni að þáttur Ómars sé að taka svipaða stefnu og Late Night þáttur David Letterman hjá NBC sjón- varpsstöðinni bandarísku. Ólafur M. Jóhannesson ÚTVARP/SJÓNVARP ÚTVARP FÖSTUDAGUR 11. apríl 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morgunteygjur. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veöurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna: „Katrín og Skvetta" eftir Katarainu Taikon. Einar Bragi les þýðingu sína (11). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.05 Daglegtmál Endurtekinn þáttur frá kvöldinu áður sem Siguröur G. Tómasson flytur. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblaöanna. 10.40 „Ljáðu mér eyra”. Umsjón: Málmfriður Sigurð- ardóttir. (Frá Akureyri.) 11.10 „Sorg undir sjóngleri" eftir C.S. Lewis. Séra Gunn- ar Björnsson lýkur lestri þýðingarsinnar(9). 11.30 Morguntónleikar. Vals- ar op. 18 og 34 eftir Fréd- éric Chopin. Augustin Ani- evas leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.46 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miödegissagan: „Skáldalíf í Reykjavik" eftir Jón Óskar. Höfundur les fyrstu bók: „Fundnirsnilling- ar" (9). 14.30 Upptaktur. — Guð- mundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síödegistónleikar a. Erika Köth, Rudolf Schock og fleiri syngja lög eftir Gerhard Winkler með hljómsveit undir stjórn höf- undar. b. Topol, Miriam Karlin, Rosemary Nicols og fleiri syngja lög úr „Fiðlaranum á þakinu" eftir Jerry Bock með hljómsveit undir stjórn Gar- eth Davies. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.36 Tilkynningar. 19.15 Ádöfinni. Umsjónarmaöur Karl Sig- tryggsson. 19.25 TuskutigrisdýriöLúkas. (Tygtigeren Lukas). Nýr finnskur barnamyndaflokkur í þrettán þáttum um ævintýri tuskudýrs sem strýkur að heiman. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision — Finnska sjónvarpiö). 19.50 Fréttaágripátáknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.40 Unglingarnir í frumskóg- inum. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 19.55 Daglegt mál. Örn Ólafs- son flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Lambanesheimilið. Auð- unn Bragi Sveinsson flytur frumsaminn frásöguþátt. b. Kórsöngur. Söngfélagiö Gígjan syngur. c. Upprifjun liðinna daga. Elín Guöjónsdóttir les annan lestur endurminninga Guð- finnu D. Hannesdóttur. Umsjón: Helga Ágústsdótt- ir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir verk sitt „Könnun". 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 11. apríl Umsjónarmaður Jón Gúst- afsson. Stjórn upptöku Gunnlaugur Jónasson. 21.10 Þingsjá. Umsjónarmaöur Helgi E. Helgason. 21.25 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi H. Jónsson. 21.55 Ságamli. (Der Alte). 3. Sér grefur gröf Þýskur sakamála- myndaflokkur í fimmtán þáttum. Aöalhlutverk: Sieg- fried Lowitz. Þýðandi Krist- rún Þóröardóttir. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. Sellókonsert í e-moll op. 24 eftir David Popper. Jascha Silberstein og Suisse Rom- ande-hljómsveitin leika; Richard Bonynge stjórnar. 23.00 Heyrðu mig — eitt orð. ár FÖSTUDAGUR 11. apríl 10.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteins- son og Ásgeir Tómasson. 22.55 Seinni fréttir. 23.00 Kynslóðabiliö. (Taking Off). Bandarisk bíó- mynd frá 1971. Leikstjóri Milos Forman. Aðalhlut- verk: Lynn Carlin, Buck Henry, Linnea Heacock og Tony Harvey. Larry og Lynn eiga eina dóttur bama á gelgjuskeiöi. Dóttirin hverf- ur að heiman og foreldrarnir hefja leit að henni, staðráðin i að reyna að brúa kynslóða- bilið. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.35 Dagskrárlok. Umsjón: Kolbrún Halldórs- dóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur - Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 03.00. 12.00 Hlé 14.00 Pósthólfiö i umsjá Valdisar Gunnars- dóttur. 16.00 Léttir sprettir Jón Ólafsson stjórnar tón- listarþætti með iþróttaívafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóödósin Stjórnandi: Þórarinn Stef- ánsson. 21.00 Kringlan í þessum þætti ræðir Krist- ján Sigurjónsson við þau Erik Blix ' og Marianne Christiansen, dagskrár- geröarmenn hjá sænska rik- isútvarpinu, og kynnir nýja sænska rokktónlist. 22.00 Nýræktin Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason stjórna þætti um nýja rokktónlist, innlenda og erlenda. 23.00 Ánæturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar i þrjár mínútur kl. 11.00, ' 15.00, 16.00 og 17.00. SVÆÐISÚTVÖRP REYKJAVÍK 17.03—18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni — FM 90,1 MHz. AKUREYRI 17.03—18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni — I FM 96,5 MHz. SJÓNVARP FÖSTUDAGUR Tuskutígrisdýrið Lúkas Nýr finnskur 1 Q25 teiknimynda- A flokkur fyrir böm hefst í sjónvarpi í kvöld og verða þættimir alls þrettán. Þar greinir frá ævintýrum tuskudýrs, en ævintýrin hefjast með því að tuskutígrisdýrið Lúkas strýkur að heiman frá sér og fer á flakk út í hinn stóra heim. Þýðandi er Jóhanna Jóhannsdóttir. Tónlistarkrossgátan ■i Tónlistarkross- 00 gátan er á dag- “' skrá rásar 2 kl. 15.00 á sunnudag. Þá verð- ur hlustendum gefínn kost- ur á að svara einföldum spumingum um tónlist og tónlistarmenn og spreyta sig á að ráða krossgátuna um leið. Stjórnandi þáttar- inser Jón Gröndal. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NO: 49 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1 108 Reykjavík Merkt Tónlistarkrossgátan Kynslóðabilið ■■■■ Kynslóðabilið OQOO (Taking off), " O “* bandarísk bíó- mynd frá 1971, er á dag- skrá sjónvarps í kvöld. Leikstjóri er Milos Forman en með aðalhlutverk fara Lynn Carlin, Buck Henry, Linnea Heeacock og Tony Harvey. Hjónin Larry og Lynn eru miðstéttarfólk í New York og eiga eina dóttur bama sem er á gelgjuskeiði. Dóttirin fer á rokktónleika og kemur ekki heim á tilsettum tíma og veldur það foreldrunum miklum áhyggjum. Þau bytja strax að grennslast fyrir um hvar hún sé niður komin og komast í mikla geðshræringu. Þegar dótt- irin skilar sér loks reiðist faðir hennar og slær hana, en það verður til þess að hún ákveður að stijúka að heiman. Foreldramir hefja leit að henni, staðráðin í að reyna að brúa kynslóða- bilið og öðlast skilning á vandamálum unglinga. Kvikmyndahandbókin okk- ar gefur þessari mynd tvær stjömur og segir hana góða. Tuskutígrisdýrið Lúkas — hamamyndaflokkur um hann hefst í sjónvarpi i kvöld. Nýr f innskur barnamyndaflokkur: Atli Heimir Sveinsson, tónskáld. Tónverkið „Könnun“ ^■■B Á dagskrá rásar 0"| 30 e'tt í kvöld er ^ A — þátturinn Frá tónskáldum. Efni þáttarins að þessu sinni er að Atli Heimir Sveinsson kynnir frumsamið tónverk' sem hann hefur nefnt „Könn- un“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.