Morgunblaðið - 11.04.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.04.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR11. APRÍL1986 í DAG er föstudagur 11. mars, Leonisdagur, 101. dagur ársins 1986. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 7.35 og síðdegisflóð kl. 19.48. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.11 og sólarlag kl. 20.49. Myrkur kl. 21.42. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.29 og tunglið er í suðri kl. 15.09. (Almanak Háskólans.) Vér erum smíð Guðs, skapaðir í Kristi Jesú til góðra verka sem hann hefur áður fyrirbúið, til þess að vér skyldum leggja stund á þau. (Efes.2,10.) 6 7 8 9 ■■10 71 13 14 ■ 115 LÁRÉTT: — 1 froðusnakkur, S tveir eins, 6 fífl, 9 vœn, 10 frum- efni, 11 f(jótum, 12 framkoma, 13 jflata, 15 belta, 17 kindin. LÓÐRÉTT: — 1 ágiskanir, 2 kurt- eis, 3 grjót, 4 sjá eftir, 7 lofa, 8 dvelja, 12 skellur, 14 skaut, 16 tveir eins. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 rass, 5 móta, 6 Njál, 7 ss, 8 látin, 11 ár, 12 næm, 14 tign, 16 anginn. LÖÐRÉTT: — 1 rangláta, 2 smátt, 3 sól, 4 hass, 7 snæ, 9 árin, 10 inni, 13 man, 15 gg. ÁRNAÐ HEILLA GULLBRÚÐKAUP eiga. á morgun, laugardaginn 12. apríl, hjónin Kristjana Ásbjörnsdóttir og Dagbjartur Sigurðsson, Álftagerði í Mývatnssveit. Þau hófu búskap þar fyrir 50 árum, 1936. FRETTIR FROSTLAUST hafði verið á landinu í fyrrinótt, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Hafði hiti farið niður í núll stig á nokkrum veðurat- hugunarstöðvum. Hér í Reykjavík var nóttin mild, fimm stiga hiti og úrkomu- vottur. Hvergi orðið telj- andi úrkoma. Gerði Veður- stofan ráð fyrir heldur kólnandi veðri um landið norðaustanvert, en svipuðu hitastigi í öðrum landshlut- um. Þessa sömu nótt í fyrra var 3ja stiga hiti hér í bænum en 3ja stiga frost á Raufarhöfn. HÉRAÐSDÓMARI. í tilk. frá dóms- og kirkjumálaráðu- neytinu í nýju Lögbirtinga- blaði segir að forseti Islands hafi skipað í embætti héraðs- dómara við bæjarfógeta- embættið í Kópavogi Sig- ríði Ingvarsdóttur, sem starfað hefur sem settur hér- aðsdómari við embættið. SAFNAÐARFÉL. Áspresta- kall heldur síðasta fund sinn á vetrinum næstkomandi mánudagskvöld kl. 20.30 í kjallara kirkjunnar. Að fund- arstörfum loknum verður tekið í spil og borið fram kaffi. HÚNVETNINGAFÉL. efnir til félagsvistar í félagsheimili sínu, Skeifunni 17, á morgun, laugardaginn 12. þm. kl. 14. Nú stendur yfir spilakeppni. Kaffiveitingar verða. KVENNADEILD Rangæ- ingafél. efnir til flóamarkað- ar á morgun, laugardag, á Hallveigarstöðum við Tún- götu og hefst hann kl. 14. NESKIRKJA. Samverustund aldraðra á morgun kl. 15 í safnaðarheimilinu. Gestir verða Sigvaldi Kaldalóns ásamt kór. Lokið verður við bingó. KIRKJA DÓMKIRKJA. Bamasam- koma í morgun, laugardag, kl. 10.30. Sr. Agnes M. Sig- urðardóttir. KIRKJUR Á LANDS- BYGGÐINNI - MESSUR KIRKJUHVOLSPRESTA- KALL: Biskup íslands vísit- erar prestakallið um helgina: Guðsþjónusta verður í Kálf- holtskirkju á morgun, laugar- dag, kl. 14. í Hábæjarkirkju messa sunnudag kl. 10.30 og í Árbæjarkirkju kl. 14. Eftir guðsþjónustuna á laugardag verður samvera og kaffi- drykkja í Ási. Eftir messuna í Árbæjarkirkju verður hún í safnaðarheimili kirkjunnar. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. VÍKURPRESTAKALL: Kirkjuskólinn í Vík á morgun, laugardag, kl. 11. Guðsþjón- usta í Víkurkirkju sunnudag kl. 14. Sóknarprestur. HEIMILISDYR í LÓRANSTÖÐINNI á Gufuskálum brá heimiliskött- urinn á leik og hvarf sporlaust fyrir rúmlega viku. Kisi er bröndóttur og gulur á kvið. Hann er merktur í eyra R-4 104. Flugvélafiskur til Hamborgar - nýr karfi á matborð þýskra veitingahúsa? ........||!ll|!l|;H!Í||l!............." Uss. Ekki er þessi nýja tegnnd betri en gámafiskurinn, Gunna mín, flogin burt áður en tekst að bregða hníf á loft. Kvöld-, nœtur- og helgidagaþjónusta apótekanna i Reykjavík dagana 11. apríl til 17. apríl, aö báöum dögum meötöldum, er í Lyfjabúö Breiðholts. Auk þess er Apó- tek Austurbæjar opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngu- deild Landspítalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14—16 sími 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafól. íslands i Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhliö 8. Tekiö á móti viötals- beiönum ísíma621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamames: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavik: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, TraÖar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-aamtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpslns daglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt ísl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hringslns: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin. Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheímili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Klepp8spftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadoild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilastaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfö hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishóraðs og heiisugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsió: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyrí - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hfta- veftu, sfmi 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóöminjasafniö: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyrí og Hóraðsskjalasafn Akur- oyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: OpiÖ sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. AAalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustaaafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opið mið- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir böm á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: OpiÖ á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sfmi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörfiur 06-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—15.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8- 15.30. Varmáríaug f Mosfollssvoit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.