Morgunblaðið - 29.04.1986, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 29.04.1986, Qupperneq 1
72 SIÐUR B STOFNAÐ 1913 93. tbl. 72. árg. ÞRIÐJUDAGUR 29. APRIL 1986 Prentsmiðja MorgTinblaðsins Kjarnorkuslys í Sovétríkjunum: Mikil geislun mæl- ist á Norðurlöndum Moskvu, Stokkhólmi. AP. STJÓRNVÖLD í Moskvu skýrðu frá því í gier, að slys hefði orðið í Chernobyl-kjamorkuverinu og að verið væri að hlynna að slösuðum og' þeim, sem orðið hefðu fyrir geislun. Þess var ekki getið hvar kjarnorkuverið er en samnefnd borg er í Ukraínu. í gærmorgun mældist geislun við Fors- mark-kjamorkuverið í Uppsölum í Sviþjóð og var talið, að leki hefði komið að því en síðar kom í ljós, að geislavirkni fannst víðar í landinu og einnig í Finnlandi, Danmörku og Noregi. Tass-fréttastofan sovéska flutti í gær örstutta yfirlýsingu frá sov- ésku ráðherranefndinni um að slys hefði orðið i kjamorkuverinu í Chemobyl og einn kjamakljúfur skemmst. Var sagt, að verið væri að hjúkra þeim, sem hefðu slasast eða orðið fyrir geislun og gripið hefði verið til „viðeigandi ráðstaf- ana“. Ekki var minnst á, hvenær slysið varð eða hvar en Chemobyl heitir lítil borg í Úkraínu, fyrir norðan Kiev. Þegar fréttin um kjamorkuslysið var flutt í Tass var lögð á það mikil áhersla, að þetta væri í fyrsta sinn, sem slíkur atburður hefði orðið í Sovétríkjunum og sagði þulurinn, að „í öðrum löndum hafa þeir gerst oftar en einu sinni“. Heimildir em þó fyrir tveimur öðram kjamorku- slysum í Sovétríkjunum og var annað þeirra mjög alvarlegt. Þegar síðast fréttist í gærkvöld höfðu Sovétmenn engar frekari upplýs- ingar gefið um slysið. Umtalsverð geislun, sem þó er undir hættumörkum, hefur mælst á Norðurlöndum og í gærmorgun var jafnvel talið, að leki hefði komið að Forsmark-kjamorkuverinu í Uppsölum í Svíþjóð. Síðar kom í ljós, að geislavirknin fannst víðar í Líbýumennirnir tveir, sem ætluðu að fremja hryðjuverk á veitinga- húsi, sem Bandaríkja- menn í Ankara sækja. Tyrkneskur saksóknari segir, að starfsmenn líbýska sendiráðsins hafi lagt á ráðin um árásina og fengið mönnunum hand- sprengjur. AP/Simamynd Svíþjóð og á Norðurlöndum og langmest í Finnlandi eða allt að tí- falt meiri en eðlilegt er. Sænskir embættismenn kváðu þá upp úr með, að geislavirknin væri komin að austan, frá Sovétríkjunutn, þótt þeir nefndu þau ekki á nafn. A blaðamannafundi í gær, áður en Sovétmenn skýrðu frá kjam- orkuslysinu, sagði Birgitta Dahl, orkumálaráðherra Svía, að það væri „óviðunandi, að sænsk stjóm- völd skyldu ekki hafa verið látin vita um geislavirknina og ástæður fyrir henni". Sænska fréttastofan TT sagði, að sænska sendiráðið í Moskvu hefði um miðjan dag í gær haft samband við sovésk stjómvöld en þá hefði enginn viljað kannast við neitt og þegar rejmt var að hafa samband við sovéska sendiráð- ið í Stokkhólmi fengust þau svör, að sendiráðið væri lokað til morg- uns. Ulf Hákansson, talsmaður sænska utanríkisráðuneytisins, sagði í gær, að sænska sendiráðið í Moskvu myndi fara fram á „ná- kvæma skýrslu" um slysið frá sov- éskum stjómvöldum, sem hefðu ekki látið svo lítið að vara Svía og aðrar þjóðir við. Tilraunin til hryðjuverks í Tyrklandi: Lábýskir sendiráðs- meirn lögðu á ráðin Ankara, Róm, Briissel. AP. LÍBÝUMENNIRNIR tveir, sem ætluðu að fremja hryðjuverk á bandarískum veitingastað í Ank- ara í Tyrklandi, lögðu á ráðin um það i samvinnu við líbýska sendiráðsmenn í landinu. Italir og Belgar tilkynntu í gær, að lí- Kjarnorkuslysið: Eins og eftir spreng- ingu í andrúmsloftinu Stokkhólmi, New York. AP. VÍSINDAMENN á Vesturlöndum, sem látíð hafa í Ijós álit sitt á kjarnorkuslysinu i Sovétrikjunum, telja, að það sé miklu alvar- legra en Sovétmenn vilja sjálfir játa. Bent er á, að aldrei fyrr hafi mælst jafn mikil geislun eftir slys í kjarnorkuveri, geisiunin nú jafnist á við það, sem var eftir kjamorkusprengingar í and- rúmsloftinu á sjöunda áratugnum. „Hér hlýtur að vera um stórslys að ræða úr því að svona mikil geislun berst allan þennan veg,“ sagði Lars Erik de Geer, kjam- orkufræðingur og starfsmaður í rannsóknastofnun sænska vam- armálaráðuneytisins. „Geislunin er eins og hún gerðist eftir kjam- orkusprengingamar á sjöunda áratugnum og ég veit um ekkert kjamorkuslys, sem hefur haft svona mikla geislun í for með sér.“ Jim McKenzie, félagi í samtök- um bandarískra vísindamanna, sem beijast gegn kjamorkuvopn- um, sagðist telja, að sjálfur kjarni kjarnakljúfsins hefði bráðnað. Kvaðst hann draga þá ályktun af þeim geislavirku efnum, sem mælst hefðu í Svíþjóð og því hve geislunin væri mikil. „Það fer ekki hjá því, að óhemjumikið af geislavirkum efnum hefur sloppið út,“ sagði McKenzie. Eugene Gantzhom, sérfræð- ingur á vegum bandaríska kjam- orkuiðnaðarins, sagði, að kjam- orkuverið væri ekki í Chemobyl, heldur í Pripyat, nýreistu þorpi skammt þar frá. Væra í verinu fjórir 1000 megawatta kljúfar, sem allir væra af sömu gerð en þó misgamlir, sá elsti frá 1977. Væra þessi kjamakljúfar ólíkir þeim, sem notaðir era í Bandaríkj- unum. býskum sendimönnum í löndun- um yrði fækkað um 17. Tyrkneskur saksóknari skýrði frá því í gær, að tveir Líbýumenn, sem nú væra í haldi fyrir að hafa ætlað að ráðast á á veitingastað bandarískra hermanna í Ankara, hefðu skipulagt árásina með líbýsk- um sendiráðsmönnum. Þegar mennimir vora handteknir vora þeir vopnaðir sex handsprengjum og sagði saksóknarinn, að þær hefðu komið til landsins með líbýsk- um sendiráðspósti. Handsprengj- umar era af sovéskri gerð og getur ein þeirra drepið allt að 50 manns. Þegar gera átti árásina á veitinga- húsið vora þar saman komnir 100 manns í brúðkaugsveislu. Stjómvöld á Italíu og í Belgíu tilkynntu í gær, að ákveðið hefði verið að fækka líbýskum sendi- mönnum í löndunum. í því fyrr- nefnda um 10 en um sjö í því síðar- nefnda. Auk þess verður ferðafrelsi sendimannanna takmarkað við höfuðborgimar nema með sérstöku leyfí. Abu Nidal-hryðjuverkasamtökin, sem aðsetur hafa haft í Tripoli í Líbýu, lýstu yfir í gær, að þau bæra ábyrgð á morði bresks ferða- manns, sem skotinn var til bana í Jerúsalem á sunnudag. Sjáfréttábls. 27. Noregur: Segir Willoch af sér? Ósló. AP. FORYSTUMENN norsku stjóm- málaflokkanna sátu i gær á rök- stólum fram á nótt og ræddu um spamaðartillögur ríkisstjómar- innar. Káre Willoch, forsætisráð- herra, hefur hótað að segja af sér ef tillögumar verði ekki sam- þykktar á þingi í dag, þriðjudag. í spamaðartillögum norsku stjóm- arinnar er gert ráð fyrir bensín- hækkun og minni niðurgreiðslum á ýmsar vörar og þjónustu. Verka- mannaflokkurínn vill ekki fallast á þessar ráðstafanir nema skattar á hátekjur verði hækkaðir og eftirlaun aukin og Framfaraflokksþingmenn- imir tveir, sem gætu ráðið úrslitum, vilja ekki bensínhækkun. Nokkrar málamiðlunartillögur hafa komið fram, þar á meðal ein frá Willoch en í henni er gert ráð fyrir að auka skatta af verðbréfum. Þegar það spurðist út varð mikið verðfall á verðbréfamarkaðnum í Ósló. í gær ætlaði fjármálaráðuneytið að meta áhrif þessara tillagna og var búist við, að niðurstaða þeirrar at- hugunar réði afstöðu Verkamanna- flokksins á þinginu á dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.