Morgunblaðið - 29.04.1986, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRIL1986
17
Plussleikfangahundur
FARtÐ VEFOJR YRR NYJUSTU LOG
OG REGLUGERÐIR
MARKMIÐ ÞESSA NÁMSKEIÐS ER AÐ KENNA ÞÁTTTAKENDUM AÐ GERA
AÐFLUTNINGSSKÝRSLUR OG VERÐÚTREIKNINGA. AUKIN ÞEKKING Á ÞEIM
GRUNDVALLARATRIÐUM ER VARÐA INNFLUTNING OG TOLLMEÐFERÐ
STUÐLA AÐ TÍMASPARNAÐI OG KOMA í VEG FYRIR ÓÞARFA TVÍVERKNAÐ
VEGNA ÞEKKINGARLEYSIS.
Efnb
— Kennt að fylla út hin ýmsu skjöl og eyðu-
blöö við tollafgreiðslu.
— Meginþættir laga og reglugeröa er gilda
við tollafgreiöslu vara
— Grundvallaratriði tollflokkunar.
— Helstu reglur við verðútreikning.
— Raunhæf verkefni.
ÞETTA NÁMSKEIÐ ER KJÖRIÐ FYRIR ÞÁ ER STUNDA INNFLUTNING í EIN-
HVERJU MÆU OG VANTAR VIDBÓTARUPPLÝSUNGAR OG FRÆDSLU.
Leiðbeinandt Karl Garóarssort, viðskiptafræóingur. Deildarstjóri á skrifstofu tollstjóra.
A
Stjórnunarfélag
íslands
Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66
Efni: Bútur af pluss-efni, 2 svartir hnappar (augun), smá afgangur
af bleiku flóneli, rautt filtefni (í tunguna), ein svört eða brún perla
í trýnið, púðafyllingarefni.
Sniðið búið þið til úr rúðustrikuðum pappír, hver femingur er 5x5
sentimetrar. Pappírinn fæst í ritfangaverzlunum og/eða í tómstunda-
búðum.
Og svo verðið þið að nota eigið hugmyndaflug!
Klippið tvö stykki í búkinn, 1 rófu, 2 eyru og 4 fætur.
Saumið búkinn saman á röngunni, en skiljið eftir op að neðan.
Snúið stykkinu við og setjið fyllinguna í, en ekki of mikið því hundur-
inn á að vera mjúkur.
Saumið eyrun úr plussi og bleiku flaueli til helminga. Engin fylling
í þau. Saumið þau á höfuðið. Saumið fætur og rófú, einn saumur á
hvert stykki og op haft á öðrum endanum. Fyllið og saumið á búkinn.
Saumið hnappana á sem augu, perluna sem trýni, límið eða saumið
í tunguna, og saumið lítið bros (með ullargami).
Bezta fyllingarefhið sem ég hef fengið fæst á Skólavörðustíg 22,
í verzlun sem selur bamarúm o.fl. Bæði ódýrt og dijúgt.
Að lokum. Þeir sem ekki treysta sér til að búa til sniðið sjálfir
geta skrifað til Dyngjunnar og fengið sniðin send.
J.K.
V 'iðskipti í erlendum gjaldeyri
( 0G$ jENGISÁHÆTTA IKULDASTÝRING
Stjórnunarfélag íslands heldur námskeið sem ætlað er stjórnendum fyrirtækja og
stofnana og öðrum þeim er taka ákvarðanir um viðskipti í eriendum gjaldeyri.
Markmið þess er að auka þekkingu og hæfni við ákvarðanatöku I fjármálastjórn.
Efni:
— Grundvallaratriði i skuldastýringu og markmiö varðandi gengisáhættu.
—Áhætta vegna gengisbreytinga á erlendum markaði og tiltækar leiðir til að
verjast þeim.
— Greining á áhættuþáttum í fjárhags- og rekstrarstöðu fyrirtækja.
— Kostnaðarsamanburður á lánasamningum.
— Áhætta vegna gengisbreytingar krónunnar og leiðir til að verjast
gengistapi.
— Samanburður á vöxtum á innlendum og erlendum markaði, skammtima-
og langtímalán.
— Dæmi um gjaldeyrisstýringu (slenskra fyrirtækja.
Leiðbeinendur:
Dr. Sigurður B.
Stefánsson
Dr. Siguröur B. Stefánsson
hagfræðingur hjá
Kaupþingi hf.
Tryggvi Pálsson fram-
kvæmdastjóri fjármálasviös
landsbanka Islands
Tryggvi Pálsson
Tími: 5.-6. mat, kl. 9.00-13.00.
Stjórnunarfélag Islands
Ánanaustum 15 • Sími: 6210 66