Morgunblaðið - 29.04.1986, Page 19

Morgunblaðið - 29.04.1986, Page 19
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 19 ríkissjóðs á háu vöxtunum. Á undanfömum mán- uðum hafa vextir lækkað á óverðtryggðum banka- reikningum. Óhjákvæmilegt er að innan tíðar fylgi spariskírteini ríkissjóðs í kjölfarið. En þú ert ekki búin(n) að missa af lestinni ennþá. Hefðbundin spariskírteini ríkissjóðs fást enn með allt að 9% ársvöxtum umfram verðtryggingu, föstum a.m.k. næstu 6 árin. GOTTFÖLK/SlA Þessu öryggi verður ekki hnekkt þótt aðrir vextir breytist. Að þessu leyti hafa spariskírteini ríkis- sjóðs sérstöðu. Með þessum vöxtum tvöfaldast höfuðstóUinn á aðeins liðlega átta árum. Spariskírteini ríkissjóðs eru því bæði mjög örugg og arðbær fjárfesting. Þér gefst ekki betra tækifæri en einmitt nú að tryggja þér góða ávöxtun á sparifé þitt til langs tíma. Sölustaðir em Seðlabanki íslands, viðskiptabank- amir, sparisjóðir, nokkrir verðbréfasalar og póst- RlKISSJÓÐUR ÍS LÁN DS

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.