Morgunblaðið - 29.04.1986, Qupperneq 29

Morgunblaðið - 29.04.1986, Qupperneq 29
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986 29 E1 Salvador: 13 særðum skæruliðum leyft að fara úr landi San Salvador, E1 Salvador. AP. ERKIBISKUPINN í San Salvad- or sagði á sunnudag, að stjórn- völd hefðu leyft 13 særðum vinstriskæruliðum að fara úr landi tíl læknismeðferðar í Mexlkó. Kvað hann þetta hafa verið gert „af mannúðarástæð- um“. Flutningur mannanna úr landi fór fram á laugardag, og veitti yfírstjóm hersins í E1 Salvador samþykki sitt. Alþjóðleg nefnd á vegum Rauða krossins og kaþólska kirkjan höfðu umsjón með flutning- unum, að því er fram kom í stól- ræðu erkibiskupsins, Arturo Rivera y Damas. Kirkjan hefur verið milligöngu- aðili milli stjómar Jose Napoleon Duarte forseta og skæruliðahreyf- ingarinnar. Rivera y Damas sagði, að flogið hefði verið með skæruliðana til mexíkönsku eyjarinnar Cozumel á Kyrrahafí. Rivera y Damas sagði einnig, að brýnt væri, að friðarviðræðum- ar, sem legið hefðu niðri frá því síðla árs 1984, yrðu teknar upp aftur. „Eg var alltaf andvígur uppreisn með vopnavaldi," sagði Rivera y Damas, „en hún er engu að síður staðreynd, sem verður að horfast í augu við, og til þess að fínna lausn, sem unað verður við, em viðræður og aftur viðræður einafæraleiðin." LIKAMSRÆKT J.S.B. Sumar námskeiö Bolholt Nýtt 3ja vikna nái 2xí Kerfi I. Líkamsrækt og megrunarkerfi fyrir konur á öllum aldri. Flokkar sem hæfa öllum. Kerfi II. Rólegur tími fyrir eldri konur eða þær sem vilja fara varlega. Kerfi III. Aerobic J.S.B. Okkar útfærsla af þrektímum með góðum teygjum. Eldfjörugir „púl“ tímar fyrir ungar og hressar. JSÆorgisiTx- dag- og kvöldtímar. Innritixn í síma. 3SS4S. Nýjustu fréttir frá Suðurveri. Biðlund enn um sinn. Stórkostlegar breytingar standa nú yfir í Suðurveri. Opnum nýtt og stórglæsilegt Suðurver eftir ca. 3 vikur. Ég er alveg á fullu elskurnar. fí. ie retol fTrento GARDAVATN kBergamo Padova Til Verona Vicenza k um 'h klst. akstur. Mantova Til Padova um 1 klst. aksti Til Feneyja um 1'A klst^ \ Til Florenz um 4 klst^r Floren; iáMRWAmTO) BEINT SUMARIBUÐIRNAR okkar viö hiö undurfagraGARDAVATNá ÍTALIU eru í aigjörum sérflokki og staösetning þeirra i bænum DESENZANO á besta staö viö suöurenda vatns- ins skapa óteljandi skemmtilega möquleika. VERÐ FRA KR. 28.200.— 3 VIKUR Et þú vilt mikla og stórkostlega náttúrufegurð i skjóli ítölsku Alpanna og útsýni út yfir stærsta og fegursta stöðuvatn Ítalíu, kyrrð og ró og alveg örugga sólardaga, þá er þetta staðurinn fyrir þig. Boðið er upp á skoðunarferðir, t.d. til VERONA, skoðun listaverka FLORENS- BORGAR og FENEYJA eða ferð til INNSBRUCK í AUSTURRÍKI og svo mætti lengi telja. Möguleikarnir eru of margir til þess að telja þá upp hér. Fyrir þá sem vilja lif og fjör, er allt mögulegt til skemmtunar á næsta leiti svo sem CANEVA-vatnsleikvöllurirtn og GARDALAND einn stærsti skemmtigarður ÍTALÍU í sannkölluöum DISNEY-land TÍVOLf stíl, einnig SAFARI-garður með villtum dýrum o.m.m.fl. Öll aðstaða til sunds, sólbaða og seglbrettasiglinga er hin ákjósanlegasta. Góðir og ódýrir veitingastaðir eru á hverju strái og að sjálfsögðu diskótek. GARDAVATNSFERÐIR OKKAR HEFJAST: 10. júní l.júlf 22. júlí 12.ágúst hf V', 'V ** 3 vikur 3 vikur 3 vikur 3 vikur Milano DESENZANO Til Milano um Vh klst. akstur Til Genova um 3 klst. Af þeim mörgu fallegu stöðum sem v ÍTALÍA hefur upp á að bjóða er GARDAVATN í algjörum sérflokki. Þetta stærsta og fegursta vatn ÍTALÍU, 370 km 2 er meira en fjórum sinnum stærra en Þingvallavatn. Öllum verður ógleymanleg skemmtisigling meö viö- komu á fjölda staða meðfram ströndinni eða stórkostleg bílferð eftir hinni víð- frægu GARDESANA útsýnishring- braut sem opnuð var 1931 umhverfis vatnið. Þess má geta að GARDAVATN hefur orðið íslenskum skáldum yrkis- efni, eins og Jóhanni Sigurjónssyni og Gísla Ásmundssyni. R-kT SÍMI 2 97 40 OG 6217 401 ^pTerra STAÐFESTINGARGJALD MA AÐ SJALFSOGÐU GREIÐA MEÐ VISA EÐA EURO ÞESSAR MYNDIR TALA SÍNU MÁLI i sumar bjóðum við dvöl á nýjum stað í bænum DESENZANO í ennþá skemmti- legri íbúðum en áður. Unnendur sumar- húsa norðar í Evrópu kunna sannarlega að meta aöstöðuna hér i þessum íbúðum sem við hðfum valið. FERÐASKRIFSTOFAN LAUGAVEGI 20. 101 REYKJAVIK

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.