Morgunblaðið - 29.04.1986, Page 31

Morgunblaðið - 29.04.1986, Page 31
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRIL 1986 31 „Alveg pottþéttur skóli“ - segja þau Jóhann, Tómas, Margrét og Hildur Margrét Theodórsdóttir og María Héðinsdóttir skólastjórar skólans. að um einn heilan að meðaltali í vetur. „Það er miklu betur fylgst með okkur hérna.“ Jóhann var í Hagaskóla í fyrra, Tómas í Árbæjarskóla, Hildur í Eskifjarðarskóla og Margrét í Hagaskóla. Þau eru spurð hvort það hafí ekki verið erfitt að skipta um skóla. „Nei, nei, það voru svo margir sem komu úr Hagaskóla,,“ segir Jóhann og þau Margrét telja saman 8 nemendur sem voru sam- ferða þeim úr Hagaskóla yfir í Tjarnarskóla. Jóhann segir að það sé meira hugsað um hag nemenda en í hinum skólunum, stundataflan samfelld, kennslan yfírleitt ekki felld niður þó kennari sé veikur og þeim ber saman um að kennararnir séu áhugasamari en í hinum skólunum. Hildur segir að enginn nemandi gleymist í skólanum, og Margrét telur það kost að kennarar við skól- ann fari ekki í verkfall þó kennarar í öðrum skólum séu í verkfalli. Hún telur skólagjöldin ekki há miðað við að með þeim er m.a. borguð tölvu- fræðsla og ótakmörkuð aðstoð við heimanám. sem kynna listgreinar sínar og fólk kemur hingað úr atvinnulífínu og kynnir ýmsar atvinnugreinar. Við fengum t.d. gest frá Landhelgis- gæslunni um daginn, og í framhaldi af því fór allur skólinn í siglingu með varðskipinu Tý. Krakkamir hafa líka farið niður í bæ í ftjálsa tímanum og tekið viðtöl við fólk úti á götu um ýmis efni. Þá emm við með tíma í framsögn og ræðu- mennsku sem val í 7. og 8. bekk. Vélritun er skyldunámsgrein í 8. bekk, og í 9. bekk höfúm við svo til ekkert val vegna smæðar skól- ans, hið eina sem nemendur geta valið um er hvort þau læri þýsku eða ekki, það er skylda hjá þeim að læra vélritun í 9. bekk, tölvu- fræðsla er skyldunámsgrein og tím- ar í framsögn og ræðumennsku eru á kennsluskrá en ekki val eins og í öðrum skólum. Það hefur margt komið okkur á óvart í sambandi við ræðumennskuna, margir blómstrað sem bjuggust ekki við að þeir ættu nokkum tíma eftir að stíga í ræðu- stól. Þá fer einn morgunn í viku hjá níundubekkingum í atvinnulífs- fræðslu, þau fara fjórum sinnum á hvem stað og skila svo inn verkefn- um í lokin. Þá leggjum við aðra áherslu á námsefnið; í líffræði fór- um við t.d. meira inn á verkefni sem tengjast þeim sjálfum, leggjum áherslu á kynfræðslu og umönnun ungbarna svo dæmi séu nefnd.“ — Eruð þið með einhvern sér- stakan hóp nemenda? „Nei, okkur fínnst af fyrri kennslureynslu að hér sé mjög blandaður hópur nemenda. — Hafa einhverjir sótt um skóla- vist fýrir næsta skólaár? — Það er alltaf verið að hringja í okkur, en við tökum ekki við umsóknum fýrr en síðast í þessum mánuði. Þau Jóhann, Tómas, Margrét og Hildur eru meðal nemenda Tjarnarskóla. Við spurðum þau hvemig þeim líkaði i skólanum. „Alveg æðislega vel“ er svarið. „þetta er alveg pottþéttur skóli.“ — Hvað er svona skemmtilegt? „Bara allt, miklu betri kennsla," segir Margrét og segist hafa hækk- Jóhann, Tómas, Hildur og Margrét, nemendur í Tjarnarskóla. endur Tjarnarskóla í Miðbæjarskólaportinu. lefur mikil Úr kennslustund i Tjamarskóla. -fið“ eru 28.500 á hvert barn fyrir þetta skólaár, og standa þau undir kostn- aði við skólahaldið. Húsnæðið hér er með minnsta móti, við höfum hug á að fjölga nemendum í 100 næsta skólaár, og þurfum þar af leiðandi stærra húsnæði. Við stefn- um að því að hafa tvær bekkjar- deildir í hveijum aldurshópi í skól- anum í framtíðinni." — Þú sagðir að smæð skólans væri einn mesti kostur hans. Hvaða breytingar hafíð þið gert á námskrá nemenda? „Við erum með meiri kennslu í íslensku og stærðfræði í 7. bekk en tíðkast í hinum grunnskólunum. Þá erum við með svokallaðan frjáls- an tíma í 7. bekk þar sem við fáum ýmsa gesti í heimsókn, listamenn Morgunblaðið/RAX í smíðastofunni eru hefilbekkir og innrétting' ævaforn eins og sjá má, en nýtist þó nemendum enn í dag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.