Morgunblaðið - 29.04.1986, Síða 47

Morgunblaðið - 29.04.1986, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL 1986 47 Hannes Ólafs- son — Kveðjuorð Fæddur 28. september 1904 Dáinn 15. desember 1985 Afi minn, Hannes Olafsson, er látinn. Eftir fjögurra ára erfiða sjúkdómslegu fékk hann loksins hvíldina. Saelt og langþráð fyrir hann, en erfitt fyrir okkur sem eftir eru. Minningamar eru margar og góðar frá liðnum árum. Hann gaf mér svo margt, sem ég er honum þakklát fyrir. Eg var svo heppin að fá að vera hjá afa og ömmu yfír sumartíma frá barnsaldri til fímmtán ára ald- urs. Sá tími er mér ógleymanlegur. Afí stundaði laxveiði í 57 ár og ég var svo lánsöm að fá að fara með honum dag hvem að vitja um, taka upp lagnir eða setja þær niður. Og með okkur sköpuðust sérstök tengsl. Afi var tilfinningaríkur maður og hafði sérstaka frásagnargáfu. Hann hafði gaman af að segja frá og þá oftast úr Islendingasögunum eða frá löngu liðnum spaugilegum atvikum. Afí kunni ógrynnin öll af vísum og ekki aðeins að hann kynni þær heldur vissi hann allt um sög- una bak við þær. Á heimili afa og ömmu var alla tíð gestkvæmt og ósjaldan kom fólk til að hlusta á afa segja frá og fara með vísur. Hann elskaði sönglist og söng mikið sjálfur oft á tíðum þegar hann Jarðarfarar- skreytingar Kistuskreytingar, krans- ar, krossar. Græna höndin IGróðrarstöö við Hagkaup, sími 82895. Blómastofa Friöfinm Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavík. Simi 31099 Opið öll kvöld til kl. 22,-einnig umhelgar. Skreytingar við öll tilefni. Gjafavörur. Fróöleikur og skemmtun fyrirháa semlága! fiioygmjiMafoifo heyrði fallegan söngtáraðist hann. Þegar afí veiktist stóð amma honum við hlið eins og hetja, hagg- aðist aldrei hversu erfítt sem það var. Hún reyndist honum alla tíð dyggur förunautur, hvað sem á gekk. Enda þótti afa innilega vænt um hana. Áfí var heilsuhraustur maður þar til fyrir fjórum árum er hann lamaðist öðrum megin. En eins og hann sagði sjálfur var hann búinn að lifa lífínu, hafði átt góða daga og var þakklátur fyrir það. Eg kveð afa minn, með söknuði. „Eg get svo fátt sem býr í bijósti sagt, það bindur tungu sterkur hugartregi, en aðeins kærleiksblómin blessuð lagt á bleikan hvarm þinn, vinur elskulegi." (Guðmundur Guðmundsson) Ása + GUNNARJÓNSSON fyrrverandi húsvöröur Verzlunarskóla íslands, síðast vistmaður á Hrafnistu, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miövikudaginn 30. apríl kl. 13.30. Ragnhildur Jónsdóttir, Jóna Kr. Jónsdóttir, Elín Sigurðardóttir, Þórdís Sigurðardóttir. + Móðirokkar, tengdamóðirog amma, JÓNA DANÍELSDÓTTIR, Austurbrún 2, verður jarðsungin frá Kristskirkju, Landakoti, miðvikudaginn 30. apríl kl. 13.30. Jónas Kr. Jónasson, Elísabet Alexandersdóttir, Lárus Jónasson, Aðalheiður Erla Jónsdóttir, Maria Lárusdóttir, Lárus Lárusson, Eva E. Jónasdóttir. + Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SÉRA LEÓ JÚLÍUSSON, fyrrverandi prófastur, Borg á Mýrum, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. apríl kl. 15.00. Anna Sigurðardóttir, Sigurður Örn Leósson, Laufey Jónsdóttir, Nína Leósdóttir, Stefán Yngvason, Anna Leósdóttir, Óskar Benediktsson og barnabörn. + Móðir mín, tengdamóðir og amma, VILBORG BJARNADÓTTIR, Hátúni 10A, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni miðvikudaginn 30. apríl kl. 10.30. Hjörtur Hjartarson, Rósa Karlsdóttir, Karl Hjartarson, Ragnar Hjartarson. + Útför sambýliskonu minnar, SOFFÍU RÚS, ferframfrá Fossvogskirkju miðvikudaginn 30. apríl kl. 15.00. Ásmundur Kr. Ásgeirsson. + Innilegar þakkir til ykkar allra sem auðsýnduð okkur samúð og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, HALLFRÍÐAR ÞORSTEINSDÓTTUR, Reykjahlið, Varmahlið, Skagafirði. Guð blessi ykkur öll. Björn Gislason, Þorsteinn Björnsson, Sólborg Björnsdóttir, Kári Þorsteinsson, Sverrir Björnsson, Guðný Eyjólfsdóttir, Minerva Björnsdóttir, Geirmundur Valtýsson, Björn Björnsson, Sólveig Sigurðardóttir, barnabörn og barnabarnabörn. t Atúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför AUÐAR ERLU ALBERTSDÓTTUR OG ERLU BJARKAR PÁLMARSDÓTTUR. Guð blessi ykkur öll. Pálmar S. Gunnarsson. Ktiitín Sveiney Baldursdottir Albert Ingibjartsson, Kristín S. Bjarnadóttir, Bjarni Albertsson, Guðrún Gnðbjartsdottir. Fríða Albertsdóttir, Hörður Kristjánsson, Bjarni Hansson. Anna Sveinsdótti og systkinabörn. Í Okkar innilegustu þakkir til þeirra fjölmörgu sem sýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa, SIGURÐAR AUÐUNSSONAR, hagræðingarráðunautar, Efra-Hvoli, Mosfellssveit. Ingunn Vígmundsdóttir, Ragnheiður Sigurðardóttir, Auður Sigurðardóttir, Baldur J. Scröder, Ragnheiður Inga Sigurðardóttir, Þórður Daviðsson, Auðunn Páll Sigurðsson og barnabörn Birting afmælis- og minningargreina Morgunblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjórn blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðsins í Hafnarstræti 85, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðviku- dagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tekin til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfilegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Megin- regla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfúndar. Við birtingu afmælisgreina gildir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar afmælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrit- uð og með góðu línubili. Legsteinar ýmsar gerdir Marmorex Steinefnaverksmiðjan Helluhrauni 14, sími 54034, 222 Hafnarfjörður Legstelnar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSmlÐJA SK0«WUVEGI 48 SIMI76677 Skrey tingar við öll tækifæri E I ö i s t o r g j simi 61 12 22 Nnr 6568-3822 170 Seltjarnarnes i s I a n d

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.