Morgunblaðið - 29.04.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRIL 1986
49
Guðmundur Jónas-
son — Kveðjuorð
Fæddur 18. janúar 1913
Dáinn 16. mars 1986
Stundum berast til manns á öld-
um ljósvakans fregnir sem fá mann
til að kippast við og um leið er allur
hugur manns bundinn fregninni.
Þannig var það dag einn í mars er
ég sat við útvarpið og hlustaði með
öðru eyranu á dánartilkynningar,
en með hinu á óma frá löngu liðnum
atburðum ævi minnar, sem elli og
hrömun hafa ekki unnið á. Er hann
Guðmundur Jónasson látin? Ég vissi
að Guðmundur hafði lengi átt við
vanheilsu að stríða, en þetta stóra
orð, látinn, kemur manni ávallt á
óvart. Ég hafði ekki séð Guðmund
síðastliðin tvö ár eftir að ég flutti
af Langholtsveginum þar sem ég
bjó í næsta húsi við Guðmund og
hans ágætu fjölskyldu. Þama höfð-
um við byggt húsin okkar og átt
báðir heima í 36 ár því lóðir okkar
lágu saman. Alla tíð var Guðmund-
ur sama ljúfmennið og hinn besti
granni.
Þótt liðinn sé nokkur tími frá láti
hans langar mig til að minnast
hans nokkrum orðum.
Guðmundur fæddist á Mölum í
Bolungarvík 18. jan. 1913. Foreldr-
ar hans voru Kristín Magnúsdóttir
Magnússonar og Jónas Guðmunds-
son frá Götu á Rangárvöllum sjó-
maður í Bolungarvík. Kona Magn-
úsar Magnússonar var Guðrún
Guðmundsdóttir bónda í Bersa-
tungu í Dölum, Guðmundssonar
bónda þar Jónssonar.
Bróðir Guðrúnar var Kristmund-
ur faðir Steins Steinars skálds og
er mikið skáldablóð í þeirri ætt.
Mér er ekki kunnugt um ættir
Guðmundar að öðm leyti. Guð-
mundur ólst upp hjá Guðrúnu ömmu
sinni sem varð snemma ekkja og
flutti Guðmundur með henni til
Reykjavíkur um 1920.
Guðmundur varð snemma efni-
legur, skapmikill, kappsamur og
drífandi. Þegar hann var að leik
með jafnöldrum var hann gjaman
foringinn og driffjöðrin í leiknum.
Þegar kreppan altók landið um
1930 var Guðmundur að hasla sér
völl á vinnumarkaðinum meðal
atvinnuleysingja í höfuðstaðnum.
Ekki leið á löngu þar til hann komst
í flokk símamanna þar sem Bjömes
hinn norski var flokksforingi en
hann var lengi aðalmaðurinn við
símalagnir hér á landi. Með honum
var Guðmundur 8 ár og ferðaðist
þá víða um landið. Hann fann ekki
til lofthræðslu og var því tilvalinn
línumaður, eins og það var kallað,
að klifra upp í staurana og festa
vírinn í kúlumar. Þar lærði hann
líka að bora og sprengja. Þegar
Bretavinnnan kom til sögunnar hér
á stríðsárunum og hafin var gerð
Reykjavíkurflugvallar og spreng-
ingar fyrir olíutönkum í Óskjuhlíð-
inni, lenti Guðmundur í flokki með
sprengingamönnum. Það líkaði
honum vel og kappsemi hans og
dugnaður fengu þar útrás svo og
starfsgleði hans og athafnaþrá.
Þar kynntist ég Guðmundi fyrst
var hann meðlimur í MMFR.
Þó svo skipaðist að Guðmundur
yrði málarameistari var hann ekki
síður efni í húsasmíðameistara og
má vera að fyrst hafi hugur hans
stefnt til smíða og svo mikið er víst
að það var enginn viðvaningsbragur
á tréverkinu í húsi hans, mun hann
sjálfur hafa unnið það að mestu eða
öllu leyti. Á síðustu ámm hans eftir
að hann var orðinn mikið sjúkur,
var hann ávallt að laga og end-
urnýja utanhúss og innan. Hann
vann lengi síðari hluta starfsævi
sinnar sem sölu- og afgreiðslumað-
ur hjá málningarverksmiðju Slipp-
félagsins í Reykjavík.
Fyrir mörgum ámm kenndi hann
þess sjúkdóms sem að lokum yfir-
bugaði hann. Enginn má sköpum
renna, dauðinn tekur okkur öll, fyrr
eða síðar. Mest er um vert að hafa
verið sannur og góður maður meðan
hér var dvalið. Það var Guðmundur
Jónasson vissulega.
Hann átti því láni að fagna að
eiga góða konu, Guðbjörgu Þórð-
ardóttur, ættaða frá Svínaskála við
Eskiíjörð, og með henni góð böm.
Þau em þessi: Guðrún, dó árs-
gömul; Hanna Rún, hún er fráskilin
og á þijár dætur sem allar sakna
afa síns mikið og vildu allt fyrir
hann gera enda búsettar í sama
húsi: Geir Birgir, forstjóri í Reykja-
vík, á eina dóttur; og Jónas, lærður
rakari og nú starfandi sjómaður,
hann á þijú böm.
Allt þetta ágæta fólk saknar nú
sárt hins góða fjölskylduföður. Ég
bið góðan guð að styrkja þau og
varðveita um leið og ég votta þeim
öllum djúpa samúð mína.
Guðm. Guðni Guðmundsson
GuðmundurA. Friðriks-
* )
son, Isafirði — Minning
Fæddur 28. júní 1956
Dáinn 13. apríl 1986
Eftir að hafa tekið á móti þeirri
hryggðarfrétt að góður drengur og
vinur, Guðmundur Atli Friðriksson,
væri dáinn, þá hvarflar að manni
hvað stýri okkar óskiljanlega lífs-
hlaupi. Hin alltof stutta lífsbraut
ósjálfbjarga vegna snjóblindu og
þurfti að ganga á eftir Gumma
Atla allan daginn án þess að sjá
nokkuð, en bara að hlusta á lýsingar
hans á landslaginu og svo reyna
að krafsa mig áfram með hans
hjálp. Já, þá var gott að hafa
Gumma nálægt sér.
Ég þakka fyrir að hafa verið einn
af þeim sem virkilega fengu að
kynnast Gumma Atla. Veri kær
vinur minn sæll og ég þakka honum
fyrir allt. Fjölskyldu hans votta ég
mína dýpstu samúð í þeirri miklu
sorg sem jrfir þeim hvílir.
Gunnar Þ. Jónsson
því ég vann við að fjarlægja gijótið
frá honum og setja það í gijótkvöm
sem malaði það í efni í flugbrautim-
ar. Ári síðar lágu leiðir okkar aftur
saman uppi á Alafossi þar sem við
unnum sem gervismiðir við frum-
stæðustu skilyrði, hver maður hafði
sína sög og skerpti daglega og
skerpti því rennblautt timbrið var
ekki auðunnið. Mér varð það strax
ljóst að Guðmundur var lagvirkur
í meira lagi og röskur svo af bar.
Verið var að byggja sjúkrahús fyrir
bandaríska herinn og unnu allir
undir yfirstjóm hersins en íslenskir
verktakar með íslenska verkstjóra
sáu að mestu um framkvæmdir.
Sumarið 1942 leið fljótt og um
haustið var fækkað mikið í þessu
verki og skildi þá leiðir margra, þar
á meðal okkar Guðmundar. En mér
varð hann minnisstæður persónu-
leiki og ég dáðist að honum, það
var ekki annað hægt, svo mjög bar
hann af samverkamönnum sínum.
Mikill starfsmaður, glaður og við-
ræðugóður.
Það var svo næst að við hittumst
í júlímánuði 1946 á grænu túni í
Vogunum við Langholtsveginn.
Þetta sumar hafði Reykjavíkurbær
úthlutað lóðum á svæði því sem
síðan er nefnt Vogahverfi. Þama
höfðum við fengið lóðir hlið við hlið
á hinu græna túni. Þama byggðum
við svo yfír fjölskyldur okkar og
áttum heima báðir um 37 ára skeið
er ég flutti í Kópavoginn en Guð-
mundur átti þar heima til hinstu
stundar. Um það leyti sem hann
fékk lóð undir hús sitt gerðist hann
nemi í málaraiðn hjá Sæmundi
Sigurðssyni. Vegna dugnaðar síns
mun hann hafa fengið verkamanna-
kaup en kjör iðnnema vom ekki til
að framfleyta fjölskyldu í þá daga.
Hann lauk námi frá Iðnskólanum í
Reykjavík 1950. Meistarabréf í
iðninni fékk hann 1953 og frá 1955
PAG
SÓLBEKKIR
fyrirliggjandi.
8 mismunandi gerdir,
6 m á lengd.
Hringið eftir nánari upplýsingum
eða lítið inn í verslun okkar.
SENDUM í PÓSTKRÖFU
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavik • sími 38640
Gumma Atla var erfíð í restina þar
sem hann m.a. barðist við slæman
sjúkdóm sem á endanum bar sigur
af hólmi. Þó svo að bæði Gummi
Atli og ég væru ekta Hlíðarvegs-
púkar og hefðum alist upp í sama
hverfi á Isafirði ásamt urmul ann-
arra lífsglaðra krakka, þá kynntist
ég aldrei Gumma almennilega fyrr
en við dvöldumst saman á þýskum
búgarði fyrir mörgum árum og síð-
an er hann dvaldi við vinnu hér í
Noregi.
Allar góðu minningamar spretta
nú fram eins og t.d. margar þær
stundir er við vorum við vinnu úti
á kornökrunum eða í skóginum f
Þýskalandi Gumma Atla líkaði vel
við slíka vinnu, enda valdi hann að
dvelja áfram á búgarðinum er ég
fór heim um haustið og ég minntist
þess er ég kvaddi hann einn kaldan
septembermorgun þar sem hann
stóð mitt úti í kartöfluakri grútskít-
ugur upp fyrir haus en harðánægð-
ur með tilveruna. Eins minnist ég
eins af okkar vikulöngu skíðatúrum
á hálendi Noregs þegar ég varð
'5El7
Wicandets
Kork^cvPlast
Sœnsk gœðavara f 25 ár.
NÚ ER ÞAÐ 10 ÁRA
ABYRGÐ Á SLITIAGI
á hinum margvlður-
kenndu KORK O
PLAST gólfflisum.
SUTÁBYRGÐAR-
SKÍRTEINI.
ÁBYRGÐIN GILDIR
YFIR 14 GERÐIR K O P.
HRINGÍÐ EFTIR
FREKARI UPPLÝSINGUM.
KORK O PLAST er með slitsterka vinylhúð og notað á gólf sem mikið
mæðir á, svo sem á flugstöðvum og á sjúkrahúsum.
KORK O PLAST er auðvelt að prífa og þægilegt.er að ganga á því.
Sérlega hentugt fyrir vinnustaði, banka og oþinbefár' skrifstofur.
KORK O PLAST byggir ekki upp spennu og er mikið notað í
tölvuherbergjum.
KORK O PLAST fæst í 13 mismunandi korkmynstrum.
Gegnsæ, slitsterk og
auðþrífanleg
vinyl-filma.
Rakavarnarhúð
i köntum.
Serstaklega valinn
korkur i 13 mismunandi
munstrum.
Sterkt vinyl-undirlag.
Fjaörandi korkur.
EF ÞÚ BÝRÐ ÚTI Á LANDI ÞÁ SENDUM VIÐ ÞÉR ÓKEYPIS
SÝNISHORN OG BÆKLING.
co
Einkaumboö á Islandi.
0. ÞORGRIMSSON & CO
Armúla 16 • Reykjavík • sími 38640