Morgunblaðið - 29.04.1986, Side 55
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. APRÍL1986
55
M UUI _
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
10100 KL. 14—15
FRÁ MÁNUDEGI
. TIL FÖSTUDAGS
Stærsta f iskeld-
isstöð landsins
Víðkunni Velvakandi.
„Undirbúin bygging stærstu físk-
eldisstöðvar landsins." Þegar ég las
lengra og sá að þessi fískeldisstöð
ætti að verða í Vatnsleysuvík fór ég
að fá meiri áhuga á þessu máli,
því í Vatnsleysustrandarhrepi er ég
fæddur fyrir rúmum 90 árum. Þá
höfðu Strandungar ekki svona stór
áform í huga. Eg kom oft á ungl-
ingsárum mínum að MinniVatns-
leysu því faðir minn vann oft þar.
Eg óska þessum hugdjörfu
mönnum sem mestrar velgengni við
stórframkvæmdimar í Vatnsleysu-
víkinni. JónfrALitla-Bœ.
Finnandi hafi
samband
7. eða 8. febrúar síðastliðinn
týndist gull eymarlokkur á Hótel
Sögu eða á leiðinni þangað. Eigand-
inn veit að hann er fundinn því
fínnandinn fór til Guðbrands Jez-
orski gullsmiðs og spurðist fyrir um
lokkinn. Þegar eigandi lokksins
kom svo daginn eftir á sama stað
kom í ljós að gleymst hafði að taka
niður nafn og heimilisfang fínnand-
ans.
Eigandinn biður þvf fínnanda eða
aðra er hafa orðið varir við eyma-
lokkinn að hringja í síma 32202.
Svar til Halldórs Gunnarssonar
Ég get fullvissað Halldór og fleiri
um, að grein mín er birtist í Velvak-
anda 27. mars sl. var skrifuð í
fullri alvöru. Hún átti ekki að vera
gamanmál. Prentvilla er í sölu-
skránni sem ég sneri útúr, en til
að leiðrétta stafsetningu þarf að
kunna. Það væri ekki gamanmál
værir þú kennari eins og margir
starfsbræðra þinna eru.
Nú skal ég bara fullyrða, Halldór,
að mörgum erlendum dýralæknum
er ekki treystandi, um það hef ég
ótal dæmi og það hefur einungis
skaðað seljendur, þ.e. íslenzka
hrossabóndann og hestamanninn.
Séríslenzkt er ekki numið í Þýska-
landi eða annars staðar í Evrópu.
Mér er það umhugsunarefni hvemig
Kæri Velvakandi.
Mig langar til að taka undir hrós
og þakkir til íslenska sjónvarpsins
fyrir sýningar á þáttunum úr ævi
Jesú. Það er vafalaust mikill vandi
að gera góða kvikmynd eftir frá-
sögnum guðspjallanna. Mér fannst
þessi sjónvarpsmynd vera eins sú
besta sem ég hef séð af því tagi,
enda greinilegt að mjög hafði verið
til hennar vandað.
Áhrifaríkastur þótti mér síðasti
þátturinn, sá er fjallaði um kross-
festinguna og upprisuna. Greinilegt
var að lærisveinamir urðu sem nýir
menn þegar þeir gerðu sér ljóst að
Jesús var upprisinn.
Gaman hefði verið að sjá myndir
frá atburðum hvítasunnudagsins og
frá hinu kröftuga starfí frumkirkj-
unnar. Reyndar má fræðast um það
í Postulasögunni sem er næsta ritið
á eftir guðspjöllunum. Vil ég nú
hvetja sjónvarpsáhorfendur til að
Seðlaveski
tapaðist
Síðastliðinn miðvikudag tapaðist
seðlaveski fyrir utan verslunina
Hagkaup, milli klukkan 16:30 og
17:00. Finnandi er vinsamlega
beðinn að skila því til verslunarinn-
ar eða hringja í síma 77168.
Halldór og aðrir í Félagi hrossa-
bænda ætla að gelda folana í vor,
eða láta taka blóð úr merunum,
því ekki treysta þeir fslenzkum
dýralæknum. Held ég að það sé
alvörumál. Auðvitað eru allir sam-
mála um að selja góða og gallalausa
hesta og fengi maður hestinn til
baka frá útlöndum sér að kostnað-
arlausu væri hægt að skrifa undir
söluskrá Félags hrossabænda.
Og meira um þig og Félag
hrossabænda. Þegar lesið er jafn
virðulegt tímarit og „Hesturinn
okkar“, sem hestamönnum er kært,
má sjá í annál hrossabænda ijallað
um kjötmarkaði erlendis, húða- og
blóðverslun ofl. Birtið þið næst
taka Biblfuna eða Nýja testamentið
sér í hönd og lesa Postulasöguna.
Það er ákaflega lífleg frásögn og
skemmtileg aflestrar.
Svo bið ég að heilsa sjónvarps-
mönnum .. .mættum við fá meira
að heyra og sjá.. .og gleymum
ekki bömunum.
Þessir hringdu ..
Glæpir og- viðbrögð
dómsmálaráðherra
Hafliði Helgason hringdi:
Ég er mjög óhress yfír því hvert
íslenskt þjóðfélag stefnir og svo
virðist sem dómsmálaráðherra,
Jón Helgason ætli sér ekki að
taka á ýmsum meinum. Næstum
daglega les maður í blöðunum um
nauðganir og konur virðast ekki
getað gengið óhultar á götum úti
mataruppskriftir fyrir reiðhesta-
kjöt? Það er örugglega ekki stefna
IÍí að fjalla um reiðhestinn okkar
í saltkjötstunnum. Ritnefnd Hests-
ins okkar átti auðvitað að stöðva
klúðrið, en þú, Halldór minn, sem
fyrrverandi ritstjóri, að gera þetta.
Steingrimur Viktorsson
Hellu
Skrifið eða
hringið til
Velvakanda
Velvakandi hvetur lesendur til að
skrifa þættinum um hvaðeina, sem
hugur þeirra stendur til - eða hringja
milli kl. 14 og 15, mánudaga til föstu-
daga, ef þeir koma því ekki við að
skrifa. Meðal efnis, sem vel er þegið,
eru ábendingar og orðaskipti, fyrir-
spumir og frásagnir, auk pistla og
stuttra greina. Bréf þurfa ekki að vera
vélrituð, en nöfn, nafnnúmer og heimil-
isföng verða að fylgja öllu efni til þátt-
arins, þó að höfundar óski nafnleyndar.
Sérstaklega þykir ástæða til að beina
því til lesenda blaðsins utan höfuðborg-
arsvæðisins, að þeir láti sinn hlut ekki
eftir liggja hér í dálkunum.
af þessum sökum. Ymis fíkniefni
flæða inn í landið og ekkert er
reynt til að stöðva innflutninginn.
Hvers kyns glæpir eru landlæg-
ir og hvorki eignarétturinn né
mannslíf eru virt nokkurs. Þessi
mál og ýmis fleiri þeim tengd
heyra undir dómsmálaráðherra,
en svo virðist sem hann ætli
ekkert að aðhafast. Ég krefst
svara frá Jóni Helgasyni hvort
nokkurra úrbóta sé að vænta,
innan tíðar.
Snjöll ræða
Seltimingur hringdi:
Ég þakka fyrir messu sem flutt
var í Seltjamameskirkju síðastlið-
inn sunnudag. Þar flutti séra Ólaf-
ur Jóhannsson afburðasnjalla
ræðu, og á boðskapur hennar
erindi við marga.
Þakkir til sjónvarpsins
Jórunn Halla
KROSSmUR
T.d. vatnslímdur og
vatnsheldur - úr greni,
birkl eða furu.
SPÓNAPLÖTUR
T.d. spónlagðar, plast-
húðaðar eða tilbúnar
undir málningu.
Vegg- og loftklæðningar, límtré og parket.
Einstök gæðavara á sérdeilis hagstæðu
Verðlá SPARIÐ PENINGA!
- Smíðið og sagið sjálf!
Þið fáið að sníða niður alit plötuefni
hjá okkur í stórri sög
- ykkur að kostnaðarlausu.
BJÖRNINN
Við erum í Borgartúni 28
Við óskum ykkur góðrar ferðar og vitum að
vagninn bregst ykkur ekki.
Verðið á herlegheitunum er kr. 178.000.- með
fortjaldi og eldhúsi.
Gísli Jónsson og Co. hf
Sundaborg 11, sími 686644.
Camp-let
1986 árgerðin kemur sérsmíðuð fyrir íslenska
vegi á 13“ dekkjum og með þreföldum botni
(vegna grjótkasts).
Það tekur 3 minútur að reisa þennan 17 fermetra
tjaldvagn með fortjaldi.