Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 21.05.1986, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. MAÍ 1986 4£ Gagnf ræðaskólinn á Hvolsvelli. Morgunbiaðið/Giis Gagnfræðaskólanum á Hvols- velli slitið í tuttugasta sinn Hvolsvelli. LAUGARDAGINN 10. maí var Gagnfræðaskólanum á Hvolsvelli slitið í tuttugasta sinn í Félags- heimilinu Hvoli. Af því tilefni bauð skólanefnd skólans til kaffi- samsætis. Fjögur sveitarfélög standa að Gagnfræðaskólanum: Fljótshlíðarhreppur, A- og V-Landeyjahreppar og Hvol- hreppur. Skólinn hóf starfsemi sína árið 1966, en þar sem ekkert skólahús- næði var til fór kennslan fram í Félagsheimilinu Hvoli, en í byrjun árs 1968 flutti skólinn í nýtt hús- næði þar sem hann hefur verið til húsa síðan. íþróttakennsla skólans fer þó enn fram í Félagsheimilinu við mjög slæma aðstæður þar sem ekkert íþróttahús er til á staðanum. Sundið Nemendur er hlutu verðlaun fyrir námsárangur. Hjólaskoðun að hefur verið kennt á að minnsta kosti fjórum stöðum í gegnum árin: Skógum, Laugalandi, Selfossi og Hellu. Miklar vonir eru bundnar við að breyting verði næsta vetur Geit er ráð fyrir að taka sundlaug í notkur. í sumar sem verið hefur í byggingu að undanförnu, þannig að sund- kennsla skólans gæti hafist í haust í nýrri sundlaug á Hvolsvelli. Skóla- stjórar frá upphafi hafa verið: Trú- mann Kristiansen, Markús Runólfs- son, Þórður Jóhannsson og núver- andi skólastjóri er Guðjón Arnason. Auk skólastjóra voru kennarar 10 A liðnum vetri stunduðu 102 nemendur nám við skólann í þremur bekkjardeildum 7., 8. og 9. bekk. Gagnfræðaskólinn á Hvolsvelli hefur verið átta mánaða skóli en gert er ráð fyrir að næsta vetur verði skólaárið lengt um hálfan mánuð. Foreldrafélag skólans veitir ár- lega einum nemenda úr hvetjum bekk viðurkenningu fyrir háttvísi, framför í námi og ástundun. Minn- ingarsjóður Margrétar Auðunsdótt- ur veitir verðlaun fyrir góðan náms- árangur í íslensku og skólinn veitir verðlaun fyrir störf að félagsmál- um. Það kom fram við verðlaunaaf- hendinguna að valið hafði ekki verið auðvelt, margir nemendur væru þeirra verðugir, þó svo fáir hlytu. Skólastjórinn afhenti hveijum og einum nemenda úr 9. bekk, 28 talsins, blóm sem tákn þess stælta og hressa úr merki vímulausrar æsku. Að tilmælum Fræðsluráðs Suður- lands eyddu nemendur skólans ein- um skóladegi í vor í Þórsmörk, þar sem unnið var að gróðursetningu og uppgræðslu og fleiru. Landgræðsla ríkisins lagði til áburð og grasfræ, Skógræktin tijáplöntur. Austurleið lagði til og sá um akstur nemenda. Við skólaslitin tóku til máls auk skólastjóra; Einar G. Magnússon fh. foreldrafélagsins, formaður skóla- nefndar, Matthías Péturson, og Jón R. Hjálmarsson, fræðslustjóri Suð- urlands. - Gíis hefjast í Reykjavík LÖGREGLAN mun framkvæma hjólaskoðun dagana 26., 27. og 28. maí nk. við skóla borgarinnar. Allt hjólreiðafólk er hvatt til að mæta með hjól sín til skoðunnar. Skoðun verður framkvæmd sem hér segir: 26. maí Fellaskóli — Vogaskóli 10.30-11.30 Hlíðaskóli — Seljaskóli 13.30-14.30 Austurbæjarskóli — Hvassaleitisskóli 15.00-16.00 27. maí Álftamýrarskóli — Vesturbæjarskóli 10.30-11.30 Breiðagerðisskóli — Hólabrekkuskóli 13.30-14.30 Árbæjarskóli — Laugarnesskóli 15.00-16.00 28. maí Breiðholtsskóli — Fossvogsskóli 10.30-11.30 Melaskóli — Foldaskóli 13.30-14.30 Langholtsskóli — Ölduselsskóli 15.00-16.00 Einstök gæðavara fyrir þá sem eru að hugsa um línurnar - minna en 5% fituinnihald! gæða n m i/egnal CAMELÍA DÖMUBINDITRYGGJA ÞÉR ÖRYGGI0G VELLÍÐAN. ÞAU FÁST í 5 GERÐUM SEM HENTA ÖLLUM KONUM VIÐ MISMUNANDITÆKIFÆRI. ÞAU ERU SÉRSTAKLEGA RAKADRÆG 0G ÖRUGG, ERTA EKKIHÚÐINA 0G ERU ÁN LLMEFNA. CAMELIA DÖMUBINDI - ÞÍN VEGNA. HALLDÓR JÓNSSON hf. Dugguvogi 8-10 Stmi 686066 NÆTURBINDI Sérstaklega rakadræg. INNLEGG með breiðum límborða, - einstak- lega rakadræg, velta þór öryggi. ÞUNN BINDI - einstaklega fyrirferðar- lltH. CAMEUA 2000 Sérstaklega löguð fyrír llkamann. Vatnsþétt með plastþéttilagi. MINI-BINDI - hverju þindi sérpakkað í plast. Þægileg, örugg - og fyrírferðaríftil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.