Morgunblaðið - 11.06.1986, Síða 9

Morgunblaðið - 11.06.1986, Síða 9
MORGUNBLABIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. JÚNÍ 1986 9 REGNFATNAÐUR 66°N regnfatnaðurinn frá Sjóklæðagerðinni hf. hentar vel til hverskonar útiveru. Ómissandi þar sem allra veðra er von. Hann er léttur, lipur, vatns- og vindþéttur. Vel útbúin I 66°N. Regnfatnaður á alla fjölskylduna Ánanaustum Slmi 28855 d Leki í húsum getur myndast af mörgum ástæðum. T.d. þegar frýs í þakrennum og niðurföllum, því um leið og utanaðkomandi vatn kemst ekki venjulega leið i niðurfall leitar vatn að öðrum leiðum sem getur leitttil að leki myndist í híbýlum þar sem hanser síst von. Við vonum sannarlega að manninum hér að ofan sé kunnugt um HITASTRENGINA frá Rönning, sem leggja má í þakrennur og niðurföll, því þeir vinna í þágu húseigenda. HITASTRENGINA frá Rönning má einnig leggja í rör, tröppur, bílskúrsaðkeyslur og gólf. Þú slekkur bara á sumrin og kveikir aftur þegar frýs. ítarlegri upplýsingar fást hjá sölumönnum okkar. Jtf RÖNNING 33t®& :« n i Bandaríkja- hatur í greininni í Spectat- or, sem nefnist „The New Model for the Perfect Spy“ (Ný fyrir- mynd hins fullkomna njósnara), rekur Shaw- cross feril Arne TrehoR ýtarlega og er sú saga lesendum Morgunblaðs- ins, er áhuga hafa á málinu, væntanlega kunn i höfuðatriðum. Rifja má upp, að TrehoR var nyög virkur í norska Verka- mannaflokknum, hand- genginn æðstu forystu- mönnum flokksins og stóð á sínum tima fram- arlega i alþjóðlegri bar- áttu gegn herforingja- stjóminni f Grikklandi, striðinu ' i Vietnam o.s.frv. Á þessum árum stofnaði hann til kunn- ingsskapar við marga helstu leiðtoga vinstri flokka og vinstri hreyf- inga í Evrópu. Hann gekk í norsku utanrOds- þjónustuna og komst þar til metorða. í Verka- mannafiokknum höfðu margir augastað á hon- um, sem utanríkisráð- herraefni. Shawcross álftur, að það hafi verið andúð TrehoRs á Bandarflgun- um og stefnu banda- rískra stjómvalda, sem orðið hafi tilefni þess að hann hóf njósnir fyrir Sovétmenn. Hann hafi viljaó ná sér niðri á Bandarfkjamönnum fyr- ir öll þau óhæfuverk, sem hann taldi þá vinna á alþjóðavettvangi. Að þessu leytí, segir Shaw- cross, er TrehoR alR önnur tegund lýósnara, en fram komu t.d. á ár- unum fyrir strið. Þá gengu menn Kremlveij- um á hönd vegna andúð- ar á eigin þjóðskipulagi og aðdáunar á hinu nýja þjóðfélagi f Sovétrflgun- um. Treholt var að vísu sósfalisti, en hann var naumast byltingarmaður i meira en hálfa öld DoiÁhm/31/orcfi min Spítalastíg 8. Símar 14661 — 26888. ÆÐISLEG BMX Nýtegund njósnara William Shawcross fjallar um mál njósnar- ans Arne Treholt í nýjasta hefti breska vikuritsins Spectator. I fæstum orðum er það kenning Shawcross, og uggur, að Treholt sé dæmi um nýja og hættulega tegund njósnara, sem ganga erinda Sovét- ríkjanna. og kunni að flestu leyti að meta hið fijálsa þjóð- félag f Noregi. Hins vegar lagði hann fæð á mikilvægasta banda- mann Norðmanna, Bandarfkin, og var reiðu- búinn að svflga ættjörð sína, ef það kæmi Banda- rflgunum illa. Eftir handtökuna reyndi TrehoR f fyrstu að réttlæta gjörðir sfnar, sem „óhefðbundinn al- þjóðlegan erindrekstur". Hann kvaðst hafa verið, að leggja sitt lóð á vogar- skálar friðar og afvopn- unar f heiminum. Þau rök dugðu skammt, þeg- ar í ljós kom, að hann hafði afhent leyndarskjöl um öryggi rflga Atlants- hafsbandalagsins og þegið greiðslur af „við- skiptavinum" sfnum. Það er hins vegar athygiis- vert, að þetta atriði var ýmsum ofarlega f huga, er samúð höfðu (og hafa e.tv. enn) með TrehoR. Sjónarmið af þessu tagi komu t.d. fram f skrifum pólitfskra samherja hans hér á landi f Alþýðublað- l inu, NT sáluga og Þjóð- , viljanum. Margir vinstri- sinnar fundu greinilega | ' til samkenndar með Tre- hoR af þvf að hann var & móti Bandarflgunum. I Það sýnir f hvaða ógöng- ur pólitísk blinda getur i leitt menn, og það er rétt ! hjá William Shawcross, I að þetta er uggvelgandi, ekki sfst þegar tekið er mið af því glórulausa Bandaríkjahatri, sem þrífst sums staðar meðal vinstri sinna f Evrópu. Eru þeir kannski fleiri, sem þegar hafa fetað slóð Trehoits eða eru reiðubúnir til að gera það? - Svar Shawcross er. Já, þeir eru Ifldega ófáir. „Sjálfur Gorbachev“ t nýjasta fréttabréfl Samtaka lækna gegn kjamorkuvá er mju að finna pistil eftir Á.S., þar sem fjallað er um friðar- árangur tveggja helstu forvfgismanna sam- nefndra alþjóðasamtaka. Þar segir m.a.: „Ég er eflaust ekki sá eini, sem stundum flnn til efa- semda og vonleysis með árangur starfseminnar eftir að hafa hlustað á talsmenn vopnaskaks og ógnarfriðar. . . En ein- staka sinnum sést lfka beinn árangur og langar mig að geta einnar frétt- ar erlendis frá þvi til staðfestingar. Þegar þeir Lawn og Chazov fóru frá Osló eftir að hafa tekið á móti Nóbelsverð- laiiniinnm, fóru þeir saman til Moskvu og hittu sjálfan Gorbachev. Áttu þeir með honum langan fund og hvöttu hann þá til að framlengja stöðvun kjamorkutil- rauna Sovétmanna. Gor- bachev varð við þessum tilmælum og frestaði til- raununum um þijá mán- uði til viðbótar. í beinu framhaldi af þessu skrif- uðu Chazov og Lawn Reagan og hvöttu hann til hins sama — nú á Reagan næsta leik.“ Ef túlkun Á.S. er rétt, er ástæða til að fhuga áhrifamátt manna eins og Lawn og Chazov gagnvart „sjálfum Gor- bachev“. Kannslti þeir geti með sama sannfær- ingarkrafti, og þeir virð- ast hafa sýnt f Moskvu f fyrra, fengið sovéska andófsmenn lausa, létt á kúguninni sem Sovét- borgarar búa við eða jafnvel taJið Kremlveija á, að fara með her sinn frá Afganistan; eða sleppa nokkrum þeirra er sæta pyntingum f sovéskum geðveikrahæl- um. Ýmsir myndu líklega telja, að vörn mannrétt- inda og stöðvun á hem- aðinum f Afganistan væri biýnna verkefni en tíma- bundin stöðvun á tilraun- um með kjaraorkuvopn. Hvað skyldi „sjálfur Gorbachev" segja um slfkar tillögur? hjól (Torfæruhjól) California x2 BMXfrá aðeins kr. 7.525

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.