Morgunblaðið - 25.06.1986, Side 22
22____
Mexíkó
MQRGUNBLAÐID, MIDVIKUDAGUR 25. JÚNÍ1986
Hald lagt á
8 tonnaf
marihjúana
Mexíkóborg, AP.
Mexíkanska strandgæslan
fann 8 tonn af fíkniefninu
Evrópubandalagslöndin:
Verðbólga í
maí að með-
altali 3,5%
Lúxemborg, AP.
VERÐBOLGA í löndum Evr-
ópubandalagsins var að
meðaltali 3,5% í maímánuði,
þegar miðað er við 12 mán-
aða tímabil og hafði lækkað
um 0,2% frá því í apríl.
Tölfræðistofnun bandalagsins
gaf upp þessar tölur sl. mánu-
dag. Einnig kom fram að verð
á neysluvörum hafði lækkað í
Belgíu og Portúgal í maí og
staðið í stað í Vestur-Þýskalandi,
Hollandi og Lúxemborg.
í V-Þýskalandi var verðbólg-
an 0,2%, í maí, miðað við 12
mánaða tímabil, í Frakklandi
2,3%, á Ítalíu 6,4%, í Hollandi
0,5%, Belgíu 1,1%, Lúxemborg
0,4%, Bretlandi 2,8%, Danmörku
3,8%, Grikklandi 24,5%, Spáni
7,8%, Portúgal 11,5% og á ír-
landi 4,4%.
maríjúana á eyðieyju við
Yucatan-skaga nýlega.
Var efninu pakkað í 200
plastpoka. Skýrt var frá þessu
sl. mánudag og sagt að strand-
gæslubátur hefði stöðvað kól-
umbíska skipið „La Borrasca",
til þess að hægt væri að láta
fara fram venjulega skoðun í
skipinu. Hefði þá fundist smá
magn af maríjúana um borð
og áhöfnin hefði viðurkennt að
hafa nýlega skilið 8 tonn af
efninu eftir á eyðieyju skammt
frá. Vísuðu þeir síðan á staðinn.
Skipið og áhöfnin voru færð til
hafnar í Mexíkó.
Líbanon:
Nakasone hefur kosningabaráttuna
Yasuhiro Nakasone, forsætisráðherra Japan, hóf kosningubaráttu flokks síns, fijálslynda
lýðræðisflokksins, með því að mála auga dúkku, en slíkt er talið gæfumerki í Japan.
Kosningar til þjóðþingsins eru G.júlí nk.
Varsj árbandalagsríki í
fríðargæslus veitimar?
Beirút, AP.
HUSSEIN HUSSEINI, forseti líb-
anska þingsins hefur sagt, að ef
ísraelsmenn dragi ekki her sinn
frá Suður-Líbanon, gæti svo
Kákasusfjöll:
Ellefu menn fór-
ust í hríðarveðri
Moskva, AP.
ELLEFTJ Sovétmenn biðu nýlega
bana í hlíðum fjallsins Fisht, í
Kákasus, er blindbylur skall þar
skyndilega á.
bæru ábyrgð á fleiri slysum. Að
sögn blaðsins hafa margir tugir
manna farist undanfarin 5 ár á
þessum slóðum.
farið að herlið frá Varsjárbanda-
lagsríkjunum verði sent þangað.
Husseini sagði þetta f viðtali við
hið hægri sinnaða dagblað An-
Anwar, í Beirút. Hann sagði að
Frakkland og Bandaríkin yrðu að
beita ísrael þrýstingi, annars
myndu Varsjárbandalagsríkin, sem
væru hliðholl málstað Araba, senda
herlið til landsins. Husseini varaði
einnig við því, að hermdarverk gegn
ísraelum myndu aukast ef þeir
héldu ekki á brott.
Síðan gæslulið Sameinuðu þjóð-
anna kom fyrst til Suður-Líbanon
árið 1978, hefur dvöl þess verið
samþykkt af Öryggisráðinu til 6
mánaða í senn. I apríl sl. beittu
Prakkar sér fyrir því, að samþykkt-
in tók aðeins til 3 mán. þar sem
þeir segja að e.t.v. muni þeir taka
hermenn sína úr gæsluliðinu í
næsta mánuði, ef það verði ekki
staðsett við landamæri ísrael og
Líbanon, eins og ráð hafi verið gert
fyrir. Bandaríkjamenn sem lagt
hafa mikla fjármuni til friðargæslu-
liðsins vilja draga úr framlögum
sínum. Afstaða þessara tveggja
ríkja olli því, að tvísýnt þótti um
framtíð gæsluliðsins og reyndu líb-
anskir embættismenn að tryggja
áframhaldandi veru þess. Sovétrík-
in hafa frá upphafí setið hjá í at-
kvæðagreiðslum um dvalartíma
gæsluliðsins, en er málið var rætt
í Öryggisráðinu í apríl sl. greiddu
þeir, öllum á óvart, atkvæði með
dvöl til 3 mánaða. í arabískum
blöðum hefur því síðan verið haldið
fram, að Sovétmenn hafí lýst sig
reiðubúna til að leggja fram fé, ef
Bandaríkjamenn draga úr framlög-
um sínum. Líbanska utanríkisráðu-
neytið tilkynnti einnig nýlega, að
Rúmenía og Pólland væru reiðubúin
að senda hermenn í friðargæslu-
sveitimar, ef þörf krefði og er álitið
að ummæli Husseinis um Varsjár-
bandalagsríki megi rekja til þessa.
Rúmenía er eina Austur-Evrópurík-
ið sem hefur stjómmálasamband
við ísrael.
Electrolux
eðlilega
MEO MAGNINNKAUPUM FENGUM VID
NÆR 40% AFSLATT AF ELECTROIAJX BW
200 KING UPPÞVOTTAVÉLUM.
Ekki er vitað hvenær mennimir
létust, en í sfðustu viku gekk sann-
kallað vetrarveður yfír Kákasus-
flöll. Nokkrir úr hópnum björguð-
ust, er foringi þeirra, S. Brag-
antsev, hjálpaði þeim til að komast
á stað neðar í fjallinu. Hann sneri
síðan aftur til félaga sinna og skildi
eftir bréf, sem leitarmenn fundu er
þeir komu á staðinn, þar sem sagði
að hann bæri alla sök á því hvemig
farið hefði og því kysi hann að
deyja. Allir sem fómst vom frá
Tuapse, borg við Svartahaf. Prav-
da málgagn sovéska kommúnista-
flokksins sagði sl. þriðjudag, að
mennimir sem létust hafí fengið
leyfí til gönguferðar um skóglendi
og opinberir embættismenn er
hefðu átt að fylgjast með ferðum
þeirra, hefðu ekki tekið eftir þvf
að þeir vom með ísaxir og annan
búnað til fjallgöngu. Þessir embætt-
ismenn hefðu nú verið reknir úr
starfí, þar sem talið væri að þeir
hefðu sýnt vítaverða vanrækslu og
Yfir 80 þátttakendur lögðu
af stað í glampandi sólskini
Freiburg, Vestur-Þýskalandi, AP.
YFIR 80 útblásturslausar bifreiðar frá Sviss, Vestur-Þýskalandi,
Frakklandi, Ástralíu og Bandaríkjunum lögðu á sunnudag upp i
„fyrsta heimskappakstur sólaror kuökutækj a“, eins og skipuleggjend-
umir nefndu mótið. Glampandi sól var f Freiburg þegar lagt var
af stað þaðan f fyrsta áfangann.
Kappaksturínn stendur í sex
daga, og em famir 338 kílómetrar,
aðallega í Sviss, m.a. um torleiði
eins 1000 metra hátt Briinig-skarð-
ið í Bemarölpum. Fyrsti áfanginn
var 63 km, frá Freiburg til bæjarins
Muttenz í Sviss.
í skeyti, sem vestur-þýski vís-
indamálaráðherrann, Heinz Riesen-
huber, sendi þátttakendum, sagðist
hann vona, að unnt yrði að nýta
sólarorkuna Jafnvel á sviðum, þar
sem slíkt þykir enn heyra til §ar-
lægri framtíð".
Aætlað er, að sigurvegaramir í
keppninni farí leiðina á 40 km hraða
að meðaltali á klukkustund, svo
fremi sem veðurskilyrði haldast
hagstæð. Gert var ráð fyrir, að
hámarkshraði yrði 100 km. Veður-
stofur spáðu áframhaldandi sumar-
sól með ívafi af þmmuveðri.
Keppt er í jQómm flokkum, og
aðeins í hinum fyrsta, sem 27
ökutæki skipa, er eingöngu treyst
á sólarorkuna. í hinum flokkunum
er leyft varaafl af öðmm toga.
Kr. 30.820 s„„
FuUkcmin uppþvonovél k afslánarvorfii. hljóðlát - fuU
komin þvottakwli — öfluyar valnsdælur sem þvo úr 100
lltium á minúlu — þrefall ylulallsotyogi — ryðfrltt 18/8 siál
I þvottahólfi — barnatoasmg — rútnat botóbi'tnaó fytir
12—14 rnanns.
ELECTROLUX BW 200 KINd uppþvottavél á varöl
aam þú trúlr varla — og akkart vit ar f að alappa.
Vörumarkaðurinnhí.
ÁRMÚLA 1A . SlMI 91-686 117