Morgunblaðið - 25.06.1986, Page 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JÚNÍ 1986
39
Fermingarbörnin —
fimmtíu árum síðar
Við verðum að fara að hittast — það er alveg skömm
að því hvað maður er búinn að týna niður kunn-
ingsskapnum." Það kannast víst flestir við staðlaðar
setningar á borð við þessa, sem gjaman eru sagðar,
er gamlir kunningjar hittast á götu úti. Venjulegast
látum við líka sitja við orðin tóm, gerum ekkert í
því að kalla hópinn saman til að eiga með honum
huggulega kvöldstund, riQa upp horfna tíð.
Krakkamir, sem fermdust saman í Vatnsfjarðar-
kirkju við Djúp fyrir einum 50 áram, era þó ánægju-
leg undantekning frá þessari reglu. Þann fyrsta júní
sl. komu þau nefnilega saman ásamt prófastshjónun-
um, frú Laufeyju Tryggvadóttur og séra Þórsteini
Jóhannessyni, og auðvitað var samkundan sú fest á
fílmu.
Fermingarbömin vora samtals 7 og era öll á lífi.
Á myndinni era, talið frá vinstri. Fremri röð: Frú
Gróa Salvarsdóttir, Reykjavík, frú Elín Jónsdóttir,
Reykjavík, séra Þorsteinn Jóhannesson, fyrrverandi
prófastur, Laufey Tryggvadóttir prófastsfrú, þau hjón
búsett í Reykjavík, og frú Guðbjörg Guðjónsdóttir,
Seltjarnamesi. Aftari röð: Ragnar Bergsveinsson,
fyrrveandi aðalvarðstjóri, Reykjavík, Ámi Stefánsson
hæstaréttarlögmaður, Reykjavík, Páll Pálsson hrepp-
stjóri, Borg í Miklaholtshreppi, og Runólfur Þórarins-
son, deildarstjóri í menntamálaráðuneyti, Reykjavík.
Vatnsfjarðarkirkja við Djúp.
‘IV] ■
p*
S O
Qy
1
COSPER
Þetta er dægradvöl mannsins míns.
Eflaust er flestum enn
vel í minni sú hat-
ramma barátta, sem háð
var á síðum lesendadálka
dagblaðanna sl. sumar milU
aðdáenda hljómsveitarinn-
ar Duran Duran annars
vegar — áhangenda
Wham-dúettsins hins veg-
ar. Skömmu síðar skildu
leiðir hjá þeim Andrew
Ridgely og George Michael
— dúettinn leystist upp í
fruraeindir sínar. Vitanlega
urðu þetta aðdáendum
mikil vonbrigði á sínum
tíma. En nú getum við glatt
þá hina sömu með þeim
tíðindum að þeir félagar
Andrew og George munu
halda sfna iokatónleika, þá
allra sfðustu innan
skamms. En það er fleira
títt úr herbúðum Ridgely —
hann er vist orðinn ást-
fanginn upp fyrir haus —
af stúlku, sem hann stal
frá leikaranum Don John-
son, segja okkur frððir
menn. Stúlka heitir Donia
og var meðfylgjandi mynd
tekin af þeim skötuhjúum
þar sem þau voru að sóla
sig í Suður-Frakklandi á
dögunum.
BÁRA
Svissneska þvottavélin
® Stillanlegt hitastig á öllum þvottakerfum.
^ Heitt og kalt vatn.
9 800/400 snúninga vinduhraði.
® íslenskar merkingar á stjórnborði.
® Sérhvervéltölvuprófuðfyrirafhendingu.
VERÐ AÐEINS KR. 21.068 stgr
Vörumarkaðurinn ht.
Ármúla 1 a, s.: (91) 686117
LANDSINS MESTA ÚR VAL
AFELDHÚSBORÐ UM
OGSTÓLUM
Borð og 4 stólar
Verð frá kr. 11.030.- stgr.
BUSTOFAl
Smiöjuvegi 6, Kópavogi símar 45670 — 44544.
Gódan daginn!