Morgunblaðið - 20.08.1986, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 20.08.1986, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986 13 Heimildamynd um allt fólk og býli 1 Biskupstungum: Gullhringurinn kynntur á myndbandi Selfossi Nú er unnið að frágangi heim- ildamyndar um allt fólk og öll býli í Biskupstungum. Það var Búnaðarfélag Biskupstungna sem stóð fyrir þessari mynda- töku í tilefni af 100 ára afmæli félagsins. Einnig hefur verið gert sérstakt myndband til kynn- ingar á GuUhringnum svonefnda. Á sl. ári var ákveðið að minnast þess að Búnaðarfélag Biskups- tungna varð 100 ára með því að gera heimildamynd um líf og starf í sveitinni. Hafist var handa í maí 1985 og myndin að mestu tekið sl. sumar. Það var Myndbær hf. í Reykjavík sem gerði myndina og réði marga færa menn til verksins. Emst Kettler, Sigurður Sveinsson og Ómar Magnússon vom mynda- tökumenn. í vetur og vor hefur síðan staðið yfir úrvinnsla sem er að mestu lokið. Upp úr efninu var unnin hálftíma Snæland Ca 40 fm einstaklingsíbúð. Verð 1,4 millj. Njálsgata Ca 50 fm 2ja herb. kjallaraíbúð, ósamþ. Laus strax. Verð 1250 þús. Grensásvegur Ca 70 fm 3ja herb. íbúð á 4. hæð. Mikið útsýni. Verð 2,0 millj. Bjargarstígur Ca 55 fm 3ja herb. risíbúð. Verð 1550 þús. Háagerði Ca 80 fm 3ja-4ra herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli. Verð 2,2 millj. Suðurbraut — Hafnarf. Ca 65 fm 2ja herb. m. bílskýli. Verð 1,9 millj. Seljabraut — Hafnarfirði Ca 85 fm 3ja herb. íbúð á ann- arri hæð í fjölbýli. Verð 1950 þús. Hraunbær Ca 70 fm 3ja herb. íbúð. Verð 1950 þús. Engjasel Ca 65 fm 2ja herb. íbúð á 4. hæð m/bílskýli. Mikið útsýni. Suður svalir. Verð 1800 þús. Kamsvegur Ca 120 fm efri sérhæð m/bílsk. Verð 3,7 millj. Bræðraborgarstígur Einbýlishús, kjallari, hæð og ris, samt. 220 fm. Ca 550 fm eign- arlóð m/byggingarrétti fyrir tvíbýlishús. Verð 4,7 millj. Akrasel Ca 150 fm einbýlishús m/tvöf. bílsk. Möguleiki að hafa tvær íbúðir. Verð 6,5 millj. Þverholt Ca 75 fm 2ja— 3ja herb. ný ris- ibúð. Afhendist tilbúin undir tré- verk í feb. 1987. Verð 1850 þús. Langholtsvegur - Fokhelt Ca 170 fm á þremur hæðum með bílsk. Til afhendingar strax. Verð 3850 þús. Seltjarnarnes — einbýli Glæsilegt einbýlishús við Bolla- garða. Afhendist í haust fok- hellt. Lóð við Borgargerði. Lóð við Arnarnes. Sumarhús við Meöalfellsvatn. Vantar allar gerðir eigna á sölu- skrá. Skoðum og metum samdægurs. Kvöld og helgars. 28902 og 20318. fgH Bústnóir tíUM fasteignasala Klapparstíg 26, simi 28911. Abm H»*lqi H Jonsson Morgunblaðið/Sigurður Jónsson Bjöm Sigurðsson í Úthlíð með myndbönd ætluð ferðamönnum, á ensku, þýsku og íslensku. Björa stendur við blótbolla úr Úthlíðar- hofinu sem Ásgeir Úlfsson reisti en hann var tcngdafaðir Ketil- bjarnar gamla, landnámsmanns á Mosfelli. löng kynningarmynd, ferðamanna- útgáfa, en 80% ferðamanna sem til Islands koma fara um sveitina, svo- nefndan Gullhring. Dreifing er hafin á myndinni á þremur tungu- málum, íslensku, ensku og þýsku. Margir erlendir aðilar hafa sýnt ferðamannamyndinni mikinn áhuga og gera má ráð fyrir að myndin verði sýnd víða erlendis og heima- menn vonast til að árangur af þessu starfí komi fram í auknum ferða- mannastraumi um sveitina á næstu árum. Þeir sem vinna að frágangi heim- ildamyndarinnar eru Karl Sig- tryggsson og Sigurður Grímsson, einnig Ólafur BjömsSon og Bjöm Sigurðsson í Úthlíð, en Björn er formaður Búnaðarfélagsins. Heim- ildamyndin er væntanleg á markað á næstunni og hver sem vill getur fengið keypt myndband með heim- ildamyndinni. Einnig má fá ferða- mannaeintakið keypt hjá Bimi í Úthlíð og auk þess 12 mínútna myndbahd um Tungnaréttir, sem einnig var gert. „Kostnaður við þetta er auðvitað mikill en mjög margir aðilar, fyrir- tæki bænda og aðilar sem Biskups- tungnamenn eiga samskipti við hafa styrkt okkur myndarlega við þetta verk sem við þökkum sérstak- lega,“ sagði Björn Sigurðsson í Úthlíð. „Gmndvallarástæðan hjá okkur bændum með þessu er að við viljum leggja lóð á þá vogarskál að auka ferðamannastraum hingað og koma út vömm sem við emm að framleiða og kynna hina ósnortnu, íslensku náttúm," sagði Bjöm enn- fremur. Sig Jóns. Einbýli og raðhús Víðigrund Fallegt ca 130 fm einb. á einni hæð. Góður garður. Bílskúrsr. Verð 4800 þús. Skipti á raðh. eöa einb. í Efra-Breiöholti kem- ur til greina. 3ja herb. íbúðir Alfhólsvegur — sérhæð Alftanes Nýlegt einb. á tveimur hæðum, m.a. 3 svefn- herb., stofa, borðst. og setust. Samt. 164 fm. Tvöf. bílsk. Fallegt útsýni. Verð 5,5 millj. Bæjargil Gb. Fokh. parh. á tveimur hæðum. Samt. 141 fm. auk 40 fm bílsk. Til afh. 1. sept. Verð 2750 þús. Vesturbær — raðhús Lítið raðhús á tveimur hæðum 3ja-4ra herb. með bílsk. Afh. tilb. undir trév. í sept. Verð 3500 þús. Ásbúð — Gb. 177 fm raðhús á tveimur hæð- um með innb. bilsk. 4 svefn- herb. Laust fljótlega. Verð 4800 þús. 4ra herb. íb. og stærri Vesturberg 115 fm 4ra-5 herb. íb. á 1. hæð í góðu standi. Ný eldhúsinnr. Getur losnað fljótl. Verð 2700- 1800 þús. Markarflöt 142 fm góð neðri sérhæð. Verð 3000 þús. Krummahólar Ca 100 fm góð íb. á 7. og 8. hæð. Þvottah. á hæðinni. Verð 2600 þús. Þverbrekka Ca 115 fm 4ra herb. íb. á 7. hæð. Þvottaherb. í íb. Tvennar svalir. Frábært útsýni. Verð 2650 þús. 86,5 fm neðri sérhæð í tvib. Afh. tilb. undir trév. fyrir ára- mót. Verð 2500 þús. Vesturberg 73 fm íb. á 7. hæð (efstu). Verð 1950 þús. Miðtún 65 fm endurn. íb. í kj. Verð 1850 þús. 2ja herb. íbúðir Fálkagata Lítið snyrtil. bakhús, 2 herb., eldhús og bað. Verð 1700 þús. Hrafnhólar 68 fm (br.) vönduð íb. á 3. hæð. Verð 1850 þús. Hrísmóar 73,3 fm íb. á 4. hæð („pent- house"). Tilb. u. trév. Stórar s-svalir. Verð 2550 þús. Snorrabraut Ca 60 fm rúmg. ib. í kj. á góðum stað. Góð grkjör. Verð 1600 þús. □ □ D a a □ n 0 |: a a. o □ 2ja-3ja og 4ra herb. ib. tilb u. tréverk. Afh. eftir ca. 10 mán 4ra h. 117,8 fm:v. 3370 þ. Bílskur: verð 530 þús. 3ja h 98,2 fm: v. 2700 þ. Bilskýli:verð470þús. 2ja h. 91,2 fm: v. 2500 þ. vm mmiMG-p núsi VGrslunarinrtar ■iii Gorch Fock, skólaskip vestur-þýska flotans. Skólaskip v-þýska flotans í heimsókn ÞÝSKT seglskip, „Gorch Fock“ er væntanlegt í heimsókn til Reykjavíkur þann 28. ágúst næst- komandi. Skipið verður opið almenningi til sýnis þann 31. ágúst frá 15 til 17. „Gorch Fock er þriggja mastra barkskip með 23 seglum og hjálpar- vél og þjónar sem kennsluskip hjá vestur-þýska flotanum. Skipið er nefnt í höfuðið á sjómanninum og rithöfundinum Johann Kinau, sem var betur þekktur undir höfundar- nafni sínu Gorch Fock og er þetta annað skipið, sem ber þetta nafn. Skipið var byggt 1958 í Blohm og Voss skipasmíðastöðinni og heima- höfn þess er Kiel, höfuðborg Slésvíkur-Holtsetalands. Stykkishólmur; Trjágróðri plantað meðfram veginum ÞEKKING OG ÖRYGGI í FYRIRRÚMI Opið: Mánud.-fimmtud. 9-19 föstud. 9-17 og sunnud. 13-16. Sölumenn: Sigurður Dagbjartsson Hallur Páll Jónsson Birglr Sigurösson vidsk.fr. Stykkishólmi. VEGURINN sem liggur í Stykk- ishólm hefir í sumar verið breikkaður og nú nýlega hafa plöntur verið gróðursettar með- fram honum nokkurn spöl og ef vel tekst til verður þetta mikil prýði fyrir bæinn okkar. Vonandi fá plönturnar að vera í friði. Sauðfé er nú ekki iengur í bæn- um og hrossin hafa sína haga og ekki hefir Stykkishólmur þurft að kvarta yfir skemmdar- vörgum. Það hefir ýmislegt verið gert | til að punta upp á Hólminn og *vel sé þeim sem þar eru í farar- broddi. Árni Leiðrétting í VIÐTALI við Þorstein Gunn- arsson leikara í Morgunblaðinu í gær var mishermt að Þorsteinn væri leikhússtjóri LR. Þorsteinn gegndi þessu starfi um tíma en lét af starfinu fyrir þremur árum. Morgunblaðið biðst vel- virðingar á þessum mistökum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.