Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 43
 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986 43 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ (You are in the movies) of a laughtime! A.tWiOHO.l!, ' Hér kemur stórgrínmyndin FYNDIÐ FÓLK I BlÓ. „FUNNY PEOPLE I OG 11“ voru góðar en nú kemur sú þriöja og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRGUM i OPNA SKJÖLDU EN PETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK i BÍÓ ER TVÍ- MÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk f alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Hækkað verð. VILLIKETTIR Splunkuný og hreint frábær grinmynd I sem alls staðar hefur fengið góða um- fjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja | með Goldie Hawn við stýrið. Grínmynd fyrir alla Qölskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- | ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. MYNDIN ER i DOLBY STEREO OG SÝND i 4RA RÁSA STARSCOPE. Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðið. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA“. Ó.Á. Helgarpósturlnn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 6,7,9 og 11. ÚTOGSUÐURÍ BEVERLY HiLLS ★ ★ ★ Morgunblaðið ★ * * D.V. Sýndkl.S, 7,9og11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hækkað verð. ÓVINANÁMAN (Enemy Mine) Sýndkl. 5,9 og 11. 91/2 VIKA Sýndkl.7. Bönnuð bömum innan 16 ára. Skrá yfir útsvör o.fl. í Stykkis- hólmshreppi Sykkishólmi. SKRÁ yfir útsvör, launaskatta ogf aðstöðugjöld í Stykkishólmi liggja nú frammi almenningi til sýnis. Gjaldendur eru nú með mesta móti og eru álögð útsvör 32 millj- ónir. Hæstu útsvör einstaklinga: þús. kr. Jón Björnsson lyfsali 204 Sturla Böðvarsson 180 Kristinn Ó. Jónsson skipstj. 176 Sigutjón Helgason útgm. 176 Páll Guðmundsson skipst. 165 Launaskattur: Sig. Ágústsson hf. 758 Stykkishólmshreppur 571 St. Fransiskusspítali 549 Aðstöðugjöld: Hólmkjörhf. 1,2 millj. Skipavík hf. 1,3 millj. Rækjuneshf. 1,2 millj. Trésmiðjan Ösp hf. 1 millj. Kærufrestur er enn ekki útrunn- inn og eins og oftast áður eiga þessar tölur líklega eftir að taka breytingum. Árni INIIBOOIININI FRUMSYNIR FUÓTAROTTAN dTHE Spennuþrungin ævintýra og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsi- lega leit að stolnum fjársjóði...með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.16. Mynd sem kemur öllum í gott skap... Aðalhlutverk: Ottó Waalkes. Leikstjóri: Xaver Schwaezenberger. Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. INAVIGI Sýnd kl.3,5,7,9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. DQLBY STEREO B0MBER Spennandi og bráðskemmtileg slags- málamynd um Bomber, — hnefaleikarann ósigrandi. Og Bud Spencer lætur sannarlega hnefana tala á sinn sérstæða hátt ... Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.06. Bönnuð innan 12 ára. M0RÐBRELLUR wmmm ★ ★ 'h Ágæt spennumynd. Mbl. A.I. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.15,9.15,11.15 Bönnuð innan 14 ára. Nú stendur húsið í Viðvík autt og yfirgefið og gras- ið hefir Stykkishólmi. ÞETTA hús hefir nú lokið sínu þjónustuhlutverki, en hér stóð eitt af hinum 5 grasbýlum sem voru í Stykkishólmi fyrir rúm- um 40 árum og eigendur höfðu bæði kýr og kindur til uppfyll- ingar í sitt daglega lífsviður- væri. Það voru þá um 90 kýr hér í Hólminum og kindaeign nokkur hundruð. Og árið 1932 til 1934 var brotið hér í bæjar- landinu stórt landsvæði til grasræktar, skurðir grafnir og sléttað land. Þá voru aðeins plógar og herfi sem hestar drógu og Búnaðarsambandið átti mikið af slíkum vélum og hestum. Þetta hús á sína sögu. Hér stóð býlið Viðvík og sá sem seinast gekk þar um völlu og heyjaði og sá um fé sitt var Pétur Jónsson, einn af Kóngsbakkabræðrum, sem nú er á Dvalarheimilinu hér kominn yfir nírætt, frjór í hugsun og minnugur. Saga hans er eins og fleiri baráttusaga manns sem aldrei lá á liði sínu, vann hörðum höndum og hikaði ekki við að ganga jafnvel 10 km leið á dag, þ.e. að morgni og kvöldi til og frá vinnu þegar hann stundaði sjó- róðra hér í Stykkishólmi, en það er önnur saga. Pétur átti kindur til þess er hann yfirgaf húsið og frið til að gróa fór á dvalarheimilið. Þeim fór auðvitað fækkandi, en ekki gat har.n hugsað sér býlið án kind- anna, þær voi-u hans vinir. Nú er aðeins eitt býlið eftir af þeim sem ég minntist á í upp- hafi, en það er býlið Vík sem enn er nytjað, en byggðin færist alltaf nær og nær því eins og Viðvík og auðvitað verður það að víkja fyrir hinum nýja tíma. Nú er eng- in kýr til í Stykkishólmi, allri mjólk ekið í Búðardal héðan úr nágrenninu og heim í búðirnar í fernum. Það er ekki ýkjalangt síðan við fengum mjólkina senda hingað beint frá bændum í mjólkurbrús- um sem merktir voru viðtakend- um. Þeir voru settir á vissan stað í bænum þar sem þeirra var vitj- að. Það var algeng sjón í hádeginu að sjá menn ganga um göturnar með mjólkurbrúsa í hendi. Kinda- eign Hólmara er varla teljandi. Þannig breytist allt og breytingar hafa verið undraverðar sl. ára- tugi. Það eni t.d. ekki 40 ár síðan Hólmarar fengu vatnsveituna. Brunnamir voru þjónandi þangað til. Arni Morgunbladið/Ami Hclgason Húsið í Viðvík sem nú stendur autt og yfirgefið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.