Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986 Reykjavík fékk fjölmargar gjafir á 200 ára afmælinu Ein af fjölmörgnm afmælis- gjöfum sem borízt hafa er hraunhella með áletrun frá Sambandi sveitarfélaga á Suð- urnesjum. Henni hefur verið komið fyrir á mótum Reykja- nesbrautar og Miklubrautar. REYKJAVÍKURBC 'G hefur borist fjölda gjafa í tilefni 200 ára afmælisins, sei.. sýndar verða í húsakynnum Gallerí Borg- ar í Pósthússtræti dagana 25. ágúst til 7. september nk. Gjafimar eru: Viðeyjarstofa og Viðeyjar- kirkja ásamt fleiri mannvirkj- um í Viðey og 12 ha. lands- spildu. Gjöf frá íslenzka ríkinu og þjóðkirkjunni. Afsteypa úr eir af högg- mynd Gerðar Helgadóttur, „Brautryðjandinn“. Afsteypan verður um 1 metri að hæð og fylgir henni ósk um að mynd- inni verði valinn staður í væntanlegu ráðhúsi borgarinn- ar. Gjöf frá grannbyggðum Reykjavíkur, þ.e. Bessastaða- hreppi, Hafnarfjarðarkaupstað, Mosfellssveitarhreppi, Garðabæ, Kópavogskaupstað og Seltjarnameskaupstað. t Olíumálverk frá Þingvöll- um eftir Kristján Magnússon, gjöf frá Starfsmannafélagi Reykjavíkurborgar. Olíumálverk af Ingólfi Arn- arsyni með öndvegissúlurnar eftir danska málarann Johan Peter Raadsig (1806—1882). Málverkið málað 1850. Gjöf frá Eimskipafélagi íslands hf. Olíumálverk af Tómasi Jónssyni borgarritara og borg- arlögmanni eftir Halldór Pét- ursson. Gjöf frá Sigríði Thoroddsen. Olíumálverk — Reykjavík- urmynd eftir Jóhannes Geir Jónsson. Gjöf frá Sambandi íslenzkra sveitarfélaga. Agrafinn skjöldur, unninn af Friðriki Friðleifssyni. Gjöf frá Vörubílstjórafélaginu Þrótti. Afsteypa úr eir af verki Einars Jónssonar, „Úr álögum". Gefendur eru 58 íyrirtæki og stofnanir. Verkið verður afhent vorið 1987. Oliumálverk. Útsýni yfir SkagaQörð frá Amarstapa, Vatnsskarði, eftir Jóhannes Geir Jónsson. Gjöf frá bæjar- stjóm Sauðárkróks og sýslu- nefnd Skagaíjarðarsýslu. Tillaga og líkan af lista- verki eftir Jón Gunnar Árna- son. Gjöf frá íbúasamtökum Vesturbæjar. Verkið sem nefn- ist „Skip“ verður stækkað og smíðað úr stáli og því valinn staður í Vesturbænum. H 200 rósir frá Blómamið- stöðinni, blómaskreyting á Austurvelli og blóm til handa hátíðargestum frá blómarækt- arbændum. Útiklukka. Gjöf frá Þýzk- íslenzka hf. Klukkan verður reist við Sundlaugaveg í grennd við Sundlaugina í Laugardal. Tijálundur. Gjof frá Skóg- ræktarfélagi Reykjavíkur. Lundurinn hefur verið gróður- settur í nágrenni nýju Þjóðar- bókhlöðunnar. Tijáplöntur. Gjöf frá sam- tökunum Líf og land og §öl- mörgum öðrum aðiljum. Plöntumar hafa verið gróður- settar víða í borginni. 2 olíumálverk eftir Magnús Þórarinsson. „Við tjömina" málað 1945 og mynd af „Meist- ara Kjarval" máluð 1978. Gjöf frá Magnúsi Þórarinssyni. Jaspis steinn með merki Reykjavíkurborgar. Gjöf frá sýslunefnd Norður-Múlasýslu. Olíumálverk — „Undir Ingólfs§alli“ eftir Svövu Sigríði Gestsdóttir. Gjöf frá Selfoss- kaupstað. Rauðkrítarteikning af Vesturgötu 38 eftir Magnús Heimi. Gjöf frá Guðrúnu Isleifs- dóttur. Mynd af Hásselbyhöll silfur á keramik. Gjöf frá Is- landsvinum í Svíþjóð. Steingerður tijábútur, 10—15 milljón ára gamall. Gjöf frá Eyjaíjarðarsýslu. Vatnslitamynd eftir Norman Theobald — Viking fantasy —. Gjöf frá Guðrúnu og Brian Holt. Ritverk Hundrað ár í hom- inu, Saga Ólafsfjarðar. Gjöf frá Ólafsfjarðarkaupstað. Silfurskál með merki Hels- inki. Gjöf frá borgarstjóm Helsinki. e Hraunhella með áletrun. Hefur verið komið fyrir á mót- um Reykjanesbrautar og Miklubrautar. Gjöf frá Sam- bandi sveitarfélaga á Suour- nesjum. Skúlptúr. Litli og stóri heili eftir Guttorm Jónsson. Gjöf frá Akraneskaupstað. Ritverk Vár gamle kystkult- ur eftir Svein Molaug. Gjöf frá Osloborg. Glermynd af ráðhúsi Stokk- hólms. Gjöf frá Stokkhólms- borg. Brúða í þjóðbúningi. Gjöf frá verkstæði Jens Guðjónsson- ar gullsmiðs. Útskorinn tréskjöldur með merki Reykjavíkur og landvætt- anna. Gjöf frá sýslufélögum landsins. Oliumálverk eftir Þorbjörgu Höskuldsdóttur. Gjöf frá 01- afsvíkurkaupstað. Bifurskinn í tréramma. Gjöf frá Winnipegborg. Morgunblaðið/Þorkell Morgunblaðið/Júlíus Skúta — Mynd úr silfri og grásteini. Gjöf frá Húnvetning- um. Tjálundur úr 1000 plöntum af Alaskavíði og 200 stómm tijám af Alaskaösp. Tijálundin- um var plantað við Suðurlands- braut hinn 10. júní sl. af unglingum úr vinnuskóla Akur- eyrar. Gjöf frá Akureyrarbæ. Postulínsdiskur og kop- arstungumynd af konungs- eikinni, næst stærsta tré Evrópu. Jafnframt fylgir græðl- ingur af eikinni frá tijásafninu í Hörsholm, sem verði plantað í væntanlegan skrúðgarð í Laugardal. Græðlingurinn verð- ur afhentur þegar plöntun hans hefur verið undirbúin. Gjöf frá borgarstjórn Kaupmannahafn- ar. Afsteypa af minnisvarða um Kollabúðafundi í Þorska- firði. Gjöf frá Vestfirðingum. Ritverk „Saga Dalvíkur" eftir Kristmund Bjarnason. Gjöf frá Dalvíkurkaupstað. Krystalmynd — Handunnin mynd á krystalblokk, víkinga- skip. Gjöf frá verzluninni Kosta Boda. Gjöf til skógræktar. 200 þúsund króna gjöf til skógrækt- ar á Reykjavíkursvæðinu frá menningarsjóði Sambands ísl. samvinnufélaga. Ritverk „Islenzk þjóðlög". Safn Bjama Þorsteinssonar. Áritað eintak nr. 874. Gjöf frá Siglufjarðarkaupstað. Lágmynd úr stáli og steini. Myndin heitir „Eyjar“ eftir Helga Joensen. Gjöf frá bæjar- stjóm Torshavn. Ritverk „Eskja“, Saga Eski- Qarðar. Gjöf frá Eskifjarðar- kaupstað. Oliumálverk „Þrælaeiði“ eftir Guðna Hermansen. Gjöf frá Vestmannaeyjakaupstað. Ritverk „Saga Húsavíkur". Gjöf frá Húsavíkurkaupstað. Til viðbótar framangreindum gjöfum hefur Reykjavíkurborg fengið mikið af afmæliskveðj- um, skeytum og blómum. Jafnframt hafa ýmsir aðilar innt af hendi endurgjaldslausa þjónustu í sambandi við af- mælishaldið og þar með lagt sinn skerf til þess. M.a. flutti fyrirtækið Landflutningar hf. endurgjaldslaust vömr frá Seyðisfirði til Reykjavíkur og fleira mætti nefna. atvinna — atvinna — atvinna —- atvinna — atvinna — atvinna Hella Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu t og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Hellu. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 5035 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í sírna 91- 83033. fBúrj^ttttMttMfo Seyðisfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið á Seyðisfirði; Uppl. hjá umboðsmanni i síma 2129 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 91-83033. Álftanes Blaðbera vantar.á Suðurnesið. Upplýsingar í síma 51880. ptorgttttMttM^ +

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.