Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 20.08.1986, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986 31 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Helgarferðlr 22.-24. ágúst 1. Þórsmörk - Goðaland. Góö gisting i skála Útivistar Básum. Gönguferðir við allra hæfi. Farar- stjóri: Gunnar Hauksson. 2. Núpsstaðarskógur. Ferðin sem frestaö var um siðustu helgi verður farin ef næg þátttaka fæst. Tjöld. Gönguferöir m.a. að Tvílitahyl, Súlutindum ofl. Ódýr ferð. Berjaferð, veiði. 3. Arnarfell - Þjórsárver. Göngutjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. Símar: 14606 og 23732. Sjáumstl Utisvist UTIVISTARFERÐIR Sumarleyfisferð 21 .-24. ágúst Lakagígar - Leiðólfsfell - Fjalla- baksleið. Brottför fimmtud. kl. 8.00. Óvenju fjölbreytt ferð. Gist við Blágil og Eldgjá. Ökuferð með góðum gönguferöum. Far- arstjóri: Þorleifur Guðmunds- son. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, simar: 14606 og 23732. Fimmtudagur 21. ágúst. Sögu- ferð um gamla miðbæinn frá Grófartorgi kl. 17.00. Nánar aug- lýst á fimmtud. Laugardagur 23. ágúst kl. 9.00. 1. Sveppaferð og skógarferð i Skorradal. 2. Skessuhorn f Skarðsheiði. Gengið á fjallið og hugað aö skrautsteinum. Ath. breytta dagsetningu. Brottför frá BSl, bensínsölu. Sjáumst! Útivist, ferðafélag. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Sumarleyfisferðir Ferðafélagsins 21. -24. ágúst (4 dagarj: Núps- staðarskógur. Ekiö austur fyrir Lómagnúp i tjaldstaö viö fossinn Þorleif miganda. Gönguferðir um nágrenniö. 22. -27. ágúst (6 dagarj: Land- mannalaugar — Þórsmörk. Gengið milli gönguhúsa Ferðafé- lagsins á þessari leiö. Farar- stjóri: Jóhannes I. Jónsson. Ferðafélagið býður upp á ódýrar og öruggar sumarleyfisferðir. Kynnist landinu ykkar og ferðist meö Feröafélagi íslands. Ferðafélag Islands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 22.-24. ágúst 1. Þórsmörk — gist f Skag- fjörðsskála. Gönguferðlr f Þórsmörk og nágrenni. Ath.: Missið ekki af dvöl i Þórsmörk í ágúst og september. Ferðafé- lagið býður upp á gistiaðstöðu sem ekki á sinn líka í óbyggðum. 2. Landmannalaugar — Sveins- tíndur. Endurtekin áöur augl. ferð á Sveinstind. Gist í sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. 3. Álftavatn á Fjallbaksleið syðrí. Rólegur staöur, góö gisti- aðstaða viö óvenju fagurt fjalla- vatn. 4. Hveravellir eru eitt fegursta hverasvæði landsins. Þar býður Ferðafélagið upp á gistingu í notalegum sæluhúsum. Uppl. og farmiðasala á skrifst. Öldugötu 3. Ferðafélag islands. Verðbréf og víxlar i umboðssölu. Fyrirgreiðsluskrif- stofan, fasteignasala og verð- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsið við Lækjargötu 9. S. 16223. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaöarleigan simi 43477. **vv vv'yyv""1 húsnæöi ■ Hafnarfjörður 2-3ja herbergja íbúð óskast á leigu. Upplýsingar í sima 50087 eftir kl. 19. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar Lögtök Að kröfu gjaldheimtustjórans f.h. Gjald- heimtunnar í Reykjavík og samkvæmt fógetaúrskurði, uppkveðnum 16. þ.m. verða lögtök látin fara fram fyrir vangreiddum opin- berum gjöldum álögðum 1986 skv. 98. gr., sbr. 109. og 110. gr. laga nr. 75/1981. Gjöldin eru þessi: Tekjuskattur, eignarskatt- ur, lífeyristr. gjald atvr. skv. 20. gr., slysa- tryggingagj. atvr. skv. 36. gr., kirkjugarðs- gjald, vinnueftirlitsgjald, sóknargjald, sjúkratryggingagjald, gjald í framkvsjóð aldr- aðra, útsvar, aðstöðugjald, atvinnuleysis- tryggingagjald, iðnlánasjóðsgj. og iðnaðarmálagj., sérst.skattur á skrst. og verslunarhúsn., slysatrygg. v/heimilis og eignarskattsauki. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar, gjaldhækkana og til skatta, sem innheimta ber skv. Norðurlandasamningi sbr. lög nr. 111/1972. Lögtök fyrir framangreindum sköttum og gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Borgarfógetaembættið í Reykjavik, 16. ágúst 1986. Lögtaksúrskurður Að kröfu Gjaldheimtunnar í Hafnarfirði, hefur bæjarfógetinn í Hafnarfirði kveðið upp lög- taksúrskurð fyrir eftirtöldum vangoldnum opinberum gjöldum, álögðum 1986: Tekjuskatti, eignarskatti, eignarskattsauka, slysatryggingu v/heimilis, kirkjugarðsgjaldi, sóknargjaldi, vinnueftirlitsgjaldi, slysatrygg- ingagjaldi atvinnurekanda, lífeyristrygginga- gjaldi atvinnurekanda, gjaldi í framkvæmda- sjóð aldraðra, atvinnuleysistryggingagjaldi, sjúkratryggingagjaldi, sérstökum skatti á verslunar- og skrifstofuhúsnæði, iðnlána- sjóðs- og iðnaðarmálagjaldi og útsvari og aðstöðugjaldi. Ennfremur nær úrskurðurinn til hverskonar gjaldhækkana og skattsekta til ríkissjóðs eða bæjarsjóðs Hafnarfjarðar. Lögtök fyrir framangreindum gjöldum, ásamt dráttarvöxtum og kostnaði, verða látin fram fara að 8 dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, verði þau eigi að fullu greidd innan þess tíma. Hafnarfirði, 18, ágúst 1986. Gjaldheimtan i Hafnarfirði. Söluskattur Viðurlög falla á söluskatt fyrir júlímánuð 1986, hafi hann ekki verið greiddur í síðasta lagi 25. þ.m. Viðurlög eru 4% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaðan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 20%, en síðan reiknast dráttarvextir til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuð, talið frá og með 16. september. Fjármálaráðuneytið, 18. ágúst 1986. Kartöfluframleiðendur! Tecto —L Sveppavarnarefnið fyrir kartöflur Tecto — L er til sölu hjá eftirtöldum: Sölufélagi Garðyrkjumanna, Skógarhlíð 6, Reykjavík, sími: 91-24366. Selfoss Apóteki, Austurvegi 44, Selfossi, sími: 99-1177. Versl. Friðriks Friðrikssonar, Þykkvabæ, sími: 99-5650 Stjörnu Apóteki, Hafnarstræti 95, Akureyri, sími: 96-23718. Verslunar- og skrifstofuhúsnæði Til leigu mjög hentugt verslunar- og skrif- stofuhúsnæði 120 fm. á jarðhæð hússins Grandagarði 1b. Stórir sýningargluggar og bílastæði. Uppl. í síma 27544. Til leigu 200 fm nýtt húsnæði á annarri hæð hússins við Laugaveg 8 R. Hæðin er tilb. undir trév. og þess vegna ýmsir mögul. til notkunar. Uppl. í s. 22804 og 21877. Hafnarfjarðarbær óskar eftir tilboðum í skólaakstur. Upplýsingar um aksturstíma, daglega viðveru, vegalengdir o.fl. eru gefnar á fræðsluskrifstofu Hafnarfjarðar í síma 53444. Frestur til að skila inn tilboðum er til 22. ágúst nk. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar. Nauðungaruppboö, annað og síðasta, á VS Hafborgu SK50 þing- lýstri eign útgerðarfélagsins Þórðarhöfða hf. Hofsósi fer fram eftir kröfu Gunnars I. Hafsteinssonar hdl., Arnmundar Bachmann hrl., innheimtumanns rikistjóðs og Landsbanka fslands á eigninni sjálfri fimmtudaginn 21. ágúst 1986 kl. 14.00. Sýslumaðurinn i Skagafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð Að beiðni skiptaréttar ísafjarðarsýslu veröur fasteignin Vélsmiðjuhús við Hafnarstræti 27b, Flateyri, eign þrotabús Hrafns Bjömssonar seld á nauöurrgaruppboði föstudaginn 22. ágúst kl. 14.00. Síöari sala. Akureyringar! Almennur félagsfundur Varðar, félags ungra sjálfstæðismanna Jæja, nú er sumarfríinu lokið og mikil vinna framundan. Fimmtudaginn 21. ágúst kl. 20.30 veröur almennur fundur i hús- næði félagsins í Kaupangi við Mýrarveg. Fundarefni: 1. Húsnæðismál félagsins. 2. Gjaldkeri félagsins Amar Guömundsson fjallar um fjárhagsstöðu félagsins. 3. Starfið framundan. 4. Annað. Félagsmenn eru hvattir tll að mæta. Stjómin. Auglýsingar22480 Afgreiðsla 83033 38*v$tiiii’Itifeib

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.