Morgunblaðið - 20.08.1986, Side 26

Morgunblaðið - 20.08.1986, Side 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. ÁGÚST 1986 Fjöldi ferðamanna, en vegir hættulegir Bjarnarfirði, Ströndum. Ferðamannastraumur hefir verið nokkuð mikill hér á Strönd- um og í Bjamarfirði í sumar. Þessu hefir fylgt nokkur slysa- alda fyrir heimamenn og komumenn. Frá því fyrir verslunarmanna- helgi hafa orðið tvö stórslys á fólki í bifreiðaárekstrum á vegakaflanum frá Hólmavík að Hrófbergi. Hafa þama orðið slys með varanlegu heilsutjóni fyrir þá sem í hafa lent. Auk þess hafa orðið minni slys og óhöpp víðar á vegum hér vegna mikillar umferðar. Velta menn því gjaman fyrir sér hversvegna vega- bótafé, sem nota átti í fyrra til uppbyggingar vegarins frá Hólma- vík inn í Steingrímsfjarðarbotn, var tekið til vegagerðar vestan Steingrímsflarðarheiðar, í stað þess að byggja upp veginn héma megin, eins og áætlað var, en hann er vægast sagt hættulegur fyrir svona mikla umferð. Er mikið af blind- hæðum með allt að tveim beygjum á sjálfum blindhæðunum. Mikið hefir verið að gera á sum- arhótelinu hér. Næsti gistiog matsölustaður er hér fyrir norðan, á Djúpuvík. Þar er nú hótel rekið allt árið í gamla kvennabragganum. Ber öllum saman um er þangað koma, að þar sé öll fyrirgreiðsla til fyrirmyndar. Starfsfólk vingjam- legt, matur góður og húsnæði hreint og huggulegt. Næsta gisting er svo í skólanum á Finnbogastöðum í Ámeshreppi. Því er tæplega hægt að segja að hér séu hótel á hverju strái, en þó held ég að allir fái gistingu er eftir leita. Þá er einnig rekið gistiheimili á Hólmavík allt árið. Miðvikudaginn 13. ágúst komu nokkrir hreppsbúar saman á Laug- arhóli til að minnast þess að þá voru liðin 20 ár frá því tekin var fyrsta skóflustungan að hinum nýja skóla, félagsheimili og íþróttahúsi á staðnum. Höfðu frumkvcðlar þessa verks jafnvel dregið fána að húni þennan dag. Upphaf skóla í Kaldrananes- hreppi var að kosin var fræðslu- nefnd þann 20. júní 1908. Þann vetur mun hafa verið ráðinn kenn- ari í hlutastarf. Er svo farkennsla við skólann allt fram til ársins 1950, að skólastarfið flytst að Klúku, í bragga er þar stóð og var eign sundfélagsins Grettis. Var hann nefndur Hríðskjálf, sem lýsir að nokkm hvemig vistin hefir verið. Skólastjórabústaður er svo risinn árið 1959 og hefst þá kennsla í honum. Var þar allt í senn, bústað- ur fyrir skólastjóra, kennslustofur, mötuneytisaðstaða og heimavist. Var þar oft þröng á þingi, þegar nemendur voru upp í 37, eins og veturinn 1957-1958, í bragganum og 33, þriðja árið í skólastjórabú- staðnum. Drangsnesingar byggðu sér svo eigið skólahús, en þá varð samvinna milli Hrófbergshrepps og Kaldrana- neshrepps um að reka áfram skóla á Laugarhóli, Klúkuskóla, sem þjónar þannig tveim hreppum. Greiðir Kaldrananeshreppur aðeins 66 prósent af skólakostnaðinum, en Hrófbergshreppur 33 prósent. Hefír þetta samstarf haldist frá [ Laugarhólsskóla í Bjarnarfirði á Ströndum hefur verið starfrækt sumarhótel við góða aðsókn. Heimamenn hafa nú hug á að skipta um kyndingu í húsinu og nota heitt vatn í stað rafhitunar. árinu 1966. Skv. hreppsreikningum síðasta árs var kostnaður við skóla- hald um 780 þúsund og greiðir Hrófbergshreppur þriðjung þess. Til samanburðar má geta þess, að þetta em nær því nákvæmleg sömu niðurstöðutölur og vom árið 1973. Það hefir verið mikið baráttumál Bjamfirðinga og Hrófbergshrepps- búa að fá að nýta heita vatnið á staðnum til kyndingar húsnæðisins, en svo furðulegt sem það er, þá er húsnæðið allt á Laugarhóli kynt með rafmagnstúbu. Er nú svo kom- ið að fyrir liggur ijármagn til þessa, og stendur aðeins á samþykki hreppsnefndar til að breyta um kyndingu. Rafmagnstúban er að verða léleg og þarf því um að bæta. Skv. áætlun Orkustofnunar mundu sparast um 155 þúsund kílóvatt- stundir á ári ef jarðhitinn væri notaður, svo hagkvæmnin er aug- ljós. Er það von manna að ný kynding verði komin hér fyrir skóla- setningu í haust. Veiði hefir verið fremur treg hjá bátum hér í sumar. Grásleppuveiðin var aðeins svipur hjá sjón og bol- fískveiði dræm. Þá hefír verið rétt sæmileg veiði í ám og vötnum. Samt er fjöldi daga fullsetinn í Bj amarfj arðará. Heyskapur hefir verið nokkuð góður og er víða að verða lokið. Heyfengur er í góðu meðallagi. Fréttaritari Pen i ngfa markaðurínn GENGIS- SKRANING Nr. 154- 19.ágúst 1986 Kr. Kr. Toll- Ein.Kl. 09.15 Kaup Sala gengi Dollari 40,670 40,790 41,660 St.pund 60,674 60,853 60,522 Kan.dollari 29,191 29,277 29,314 •Dönskkr. 5,2133 5,2286 5,2643 Norsk kr. 5,5209 5,5372 5,5331 Sænskkr. 5,8547 5,8720 5,8744 Fi.mark 8,2420 8,2663 8,2642 Fr.franki 6,0265 6,0443 6,0700 Belg. franki 0,9474 0,9502 0,9638 Sv.franki 24,2372 24,3087 23,5235 Holl. gyllini 17,4101 17,4615 17,5232 V-þ. mark 19,61420 19,6721 19,7475 ít.lira 0,02850 0,02858 0,02868 Austurr. sch. 2,7890 2,7972 2,8066 Port. cscudo 0,2776 0,2784 0,2795 Sp. peseti 0,3032 0,3041 0,3043 Jap.yen 0,26362 0,26440 0,26454 Irskt pund 54,437 54,597 57,702 SDR(Sérst. 49,0429 49,1881 48,2294 ECU, Evrópum. 41,3960 41,5181 40,6155 INNLÁNSVEXTIR: íparisjóðsbækur Landsbankinn....... ........ 9,00% Útvegsbankinn............... 8,00% Búnaðarbankinn...... ....... 8,50% lönaöarbankinn..... ........ 8,00% Verzlunarbankinn............ 8,50% Samvinnubankinn...... ..... 8,00% Alþýðubankinn............... 8,50% Sparisjóöir................. 8,00% Sparísjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 10,00% Búnaðarbankinn.............. 9,00% lönaðarbankinn.............. 8,50% Landsbankinn............... 10,00% Samvinnubankinn..... ........8,50% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 12,50% > Búnaðarbankinn................. 9,50% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................ 10,00% Útvegsbankinn.............. 10,00% Verzlunarbankinn........... 12,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn.............. 14,00% Landsbankinn............... 11,00% Útvegsbankinn.............. 13,60% með 18 mánaða uppsögn Búnaöarbanki............... 15,50% Iðnaðarbankinn............ 14,50% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 1,00% •y Búnaðarbankinn................ 1,00% Iðnaðarbankinn............ 1,00% Landsbankinn ............... 1,00% Samvinnubankinn............. 1,00% Sparisjóöir................. 1,00% Útvegsbankinn............... 1,00% Verzlunarbankinn.... ....... 1,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn-......."...t 3,00% Búnaðarbankinn..._....2,50% Iðnaðarbankinn.............. 2,50% Landsbankinn....... ......... 3,50% Samvinnubankinn.............. 2,50% Sparisjóðir.................. 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn..... ....... 3,00% með 18 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn.............. 7,50% með 24 mánaða uppsögn: Samvinnubankinn...... ....... 8,00% Að loknum binditíma 18 mánaða og 24 mánaða verötryggðra reikninga Samvinnubankans er innstæða laus tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn- ingum. Ávísana- og hlaupareikningan Alþýðubankinn - ávisanareikningar........... 7,00% - hlaupareikningar............ 3,00% Búnaðarbankinn............... 3,00% Iðnaðarbankinn...... ........ 3,00% Landsbankinn........ ........ 4,00% Samvinnubankinn...... ........ 4,00% Sparisjóöir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn1)............ 3,00% Eigendur ávisanareikninga i Verzlun- arbankanum geta samið um ákveðna lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og af henni eru reiknaðir almennir spari- sjóðsvextir auk uppbótar. Stjörnureikningar: Alþýðubankinn1)............ 8-9,00% Alþýöubankinn býður þrjár tegundir Stjörnureikninga og eru allir verð- tryggðir. í fyrstá lagi eru reikningar fyrir ungmenni yngri en 16 ára, með 8% vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. í öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða — Irfeyrisþega — með 8% vöxtum. Upp- sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð- bætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar með 9% vöxtum. Hver innborgun er bundin í tvö ár. Vextir og verðbætur eru lausar til útborgunar í eitt ár. Afmælisreikningur Landsbankinn................ 7,25% Afmælisreikningur Landsbankans er bundinn í 15 mánuði og ber 7,25% vexti og er verötryggður. Innstæða er laus í tvo mánuði eftir að binditima lýk- ur. Heimilt erað leggja inn á reikninginn til 31. desember 1986. Safnlán - heimilislán - IB-tán - plúsián með 3ja til 5 mánaða bindingu Alþýðubankinn................ 10-13% Iðnaðarbankinn....... ........ 8,50% Landsbankinn................. 10,00% Sparisjóðir....................9,00% Samvinnubankinn ............ 8,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Alþýðubankinn............... 13,00% Iðnaðarbankinn................ 9,00% Landsbankinn................. 11,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 10,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 7,50% Búnaðarbankinn................ 6,00% Iðnaðarbankinn...... ...... 6,00% Landsbankinn........ ...... 6,00% Samvinnubankinn....... ....... 6,50% Sparisjóðir.................. 6,00% Útvegsbankinn................ 6,00% Verzlunarbankinn.............. 8,50% Sterlingspund Alþýðubankinn................ 11,50% Búnaðarbankinn............... 9,00% Iðnaðarbankinn.......'1......9,00% Landsbankinn....... ....... 9,00% Samvinnubankinn............ 10,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,00% Búnaðarbankinn.............. 3,50% Iðnaðarbankinn.............. 3,50% Landsbankinn................ 3,50% Samvinnubankinn..... ....... 3,50% Sparisjóðir................. 3,50% Útvegsbankinn............... 3,50% Verzlunarbankinn..... ...... 3,50% Danskar krónur Alþýöubankinn............... 8,00% Búnaöarbankinn.............. 6,50% Iðnaðarbankinn..... ........ 7,00% Landsbankinn...... ......... 7,50% Samvinnubankinn..... ....... 7,50% Sparisjóðir................. 7,00% Útvegsbankinn............... 7,00% Verzlunarbankinn............ 7,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennirvíxlar(forvextir). 15,25% Skuldabréf, almenn............... 15,50% Afurða- og rekstrarlán i íslenskum krónum......... 15,00% i bandarikjadollurum........ 8,25% í sterlingspundum.......... 11,25% í vestur-þýskum mörkum.... 6,00% ÍSDR........................ 8,00% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu í allt að 2’/z ár.............. 4% Ienguren2’/2ár................. 5% Vanskilavextir................ 27% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84. 15,50% Skýringar við sérboð innlánsstofnana Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru 14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn- stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning- um og sú ávöxtun vaiin sem reynist hærri. Vextir eru reiknaöir tvisvar á ári á höfuðstól. Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út- borgaðri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó ekki af vöxtum liðins árs. Útvegsbankinn: Ábót er óbundinn reikning- ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn- stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð- ir einu sinni á ári á höfuðstól, en veröbætur bætast við höfuöstól ef ávöxtun þriggja mán- aða reikninga er valin. Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti á ári — ávöxtun fer hækkandi eftir því sem innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman- burður við ávöxtun þriggja mánaða verð- tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð- stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað 0,75% úttektargjald og er það dregiö frá áunn- um vöxtum. Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning- ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt aö segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir eru lausir til útborgunar i 6 mánuði. Nafn- vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt- un 6 mánaða verðtryggðra reikninga og Metbókar. Ávöxtun-Metbókar er aldrei lakari en ávöxtun 6 mánaða reikninga. Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg- inreglan er að innistæða sem er óhreyfð f heilan ársfjórðung nýtur kjafa 6 mánaða bund- ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða verðtryggð reiknings, eftir þvi hvor gefur hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir og verðbætur færast á höfuðstól í lok hvers ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara .kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar hafa verið á undangengnu og líöandi ári. Út- tektir umfram það breyta kjörum sem hér segir: Við eina úttekt í fjórðungi reiknast al- mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð, en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt- ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs- bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda i inn- leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs- vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá stofndegi að uppfylltum skilyrðum. Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir þvi sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir, eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5% o.s.frv. uns innstæða hefur veriö óhreyfð i 6 mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með 12 mánuðum eru vextir 12,5% og frá og með 18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta- færsla á höfuðstól er einu sinni á ári. Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16% vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða er lengur. Hver innstæða er meöhöndluð sér- staklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman- burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða verðtryggðra reikninga og sú hagstæöari val- in. Sparisjóðir: Trompreikningur er verð- tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf- uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánoðar bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða hefur verið án útborgunar í þrjá mánuði eða lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar- vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu innistæðu á liönum þremur mánuðum borin saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta- stöðu Tropmreiknings. Sparisjóður Vélstjóra ert með Sparibók, sem er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15, 5%, eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári. Þegar útborgun hefur staðið í stað í 12 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný næstu 11 mán- uði. Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis, Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar- fjarðar, Sparisjóðurinn í Keflavík, Sparisjóður Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi- svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18 mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga, eftir það binst hún á ný og er laus til útborgunar i 30 daga á sex mánaða fresti. Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða bundinn verðtryggður reikningur. Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð- tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverð tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða fresti eru borin saman verðtryggð og óverð- tryggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau kjör sem eru hærri á hverjum tima. Vextir eru færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburðartí- mabil eru þau sömu og vaxtatímabil. Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex mánaða tíma- bili. Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp- sögn. Hægt er að velja um bókarlausan reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók. Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða er-laus til útborgunar eftir það einn mánuð i senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir eftir á og eru lagðir við innstæðu 31. desemb- er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu 12 mánuði eftir það. Lífeyrissj óðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er lánið vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstimann. Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við fullt starf. Biðtimi eftir láni er fjórir mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu lántöku, 150.000 krónur. Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns- kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak- anda. Lánskjaravísitala fyrir ágúst 1986 er 1472 stig en var 1463 stig fyrir júli 1986. Hækkun milli mánaðanna er 0,62%. Miðað er viö visi- töluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fýrir júli til september 1986 er 270 stig og er þá miðað við 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt- um. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%. Sérboð Nafnvextir m.v. óverdtr. verðtr. Verðtrygg. Höfuðstóls færsl. Óbundið fé kjör kjör tímabil vaxta á ári Landsbanki, Kjörbók: 1) ?—14,0 3.5 3mán. 2 Útvegsbanki, Ábót: 8-14,1 1,0 1 mán. 1 Búnaðarb., Gullbók 1) ?—14,0 1,0 3mán. 2 Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-12,5 3,0 3mán. 4 Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1 Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1.0 4 Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2 Sparisjóðir.Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2 Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2 Sparisj. vélstj: 15,5 3,0 6mán. 1 Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1 1) Vaxtaleiðrótting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaðaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.