Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 í DAG er sunnudagur 5. október, sem er 278. dagur ársins 1986. Árdegisflóð er kl. 7.00 og síðdegisflóð kl. 19.17. Sólarupprás í Rvík kl. 7.47 og sólarlag kl. 18.44. Sólin er í hádegis- stað í Rvík kl. 13.16 og tunglið í suðri kl. 14.45. (Al- manak Háskóla íslands). Náðin Drottins vors Jesú Krists sé með anda yðar. (Filem. 1, 25). KROSSGÁTA 1 2 3 4 m 6 7 8 9 Jv° 11 m 13 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: — 1 æviskeið, 6 munn- arnir, 6 grískur stafur, 7 titill, 8 peningar, 11 tveir eins, 12 ill- menni, 14 lækka, 16 innyfli. LÓÐRÉTT: — 1 stöðugur, 2 hreysi, 3 herma eftir, 4 snjór, 7 skar, 9 sælu, 10 nyög, 13 mjúk, 15 ósam- stæðir. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 gestum, 5 te, 6 frækin, 9 læk, 10 ða, 11 að, 12 eun, 13 raki, 15 áma, 17 ritaði. LÓRÐETT: — 1 Gaflarar, 2 stæk, 3 tek, 4 mánann, 7 ræð, 8 iði, 12 eima, 14 kát, 16 að. ÁRNAÐ HEILLA n (T ára afmæli. í dag, 5. I tJ október, er 75 ára Þor- steinn Asmundsson frá Kverná. Hann er nú vistmað- ur á Hrafnistu hér í Reykjavík. Hann verður að heiman í dag. FRÁ HÖFNINNI___________ GERT var ráð fyrir að Detti- foss færi úr Reykjavíkurhöfn til útlanda nú um helgina. Þýska eftirlitsskipið Walter Hervig er væntanlegt til hafnar og japanski togarinn, sem dreginn var til viðgerðar af Grænlandsmiðum mun fara um helgina. Skeiðsfoss fer í slipp nú um helgina. MORGUNBLAÐIÐ FYRIR 50 ÁRLIM GÖTUÓEIRÐIR urðu á sunnudaginn í London og París. Þar lenti saman fasistum og kommúnist- um. Voru þessar óeirðir blóðugar og er það alveg óvenjulegt að slíkt gerist í því mikla lýðræðislandi Breta. í París höfðu 20.000 fasistar farið framhjá þar sem komm- únistar héldu fund. Sungu fasistarnir þjóð- sönginn en kommúnistar svöruðu með því að hrópa að fasistunum: A högg- stökkinn með de la rocque (foringi fasist- anna). Var nú lögreglulið kallað til og laust fylking- unum saman og hlutu margir meiðsl í þeim átökum. í London urðu átökin ekki nærri eins alvarleg. Þar hafði for- ingi breskra fasista Oswald Mosley farið fyr- ir göngu bresku fasist- anna. -4-^ /ú TG-/AUUO Það er eins gott að maður verði ekki sleginn út fyrir kaðlana hjá þér, Denni minn! FRÉTTIR__________________ BOLUNGARVÍK. í tilk. í Lögbirtingablaðinu frá heil- brigðis- og tryggingamála- ráðuneytinu segir að Máni Fjalarsson, læknir, hafi verið skipaður heilsugæslu- læknir í Bolungarvík. Mun hann taka þar til starfa í júnf- mánuði á næsta ári. KVENFÉL. Heimaey heldur sinn fyrsta fund á haustinu í Átthagasal Hótel Sögu á þriðjudagskvöldið kemur kl. 20.30. KAFFIDAGUR Bolvíkinga- félagsins hér í Reykjavík er í dag, sunnudag. Þetta er árleg samkoma Bolvíkinga og verður í Domus Medica við Egilsgötu og hefst kl. 15. KVENFÉL. Fjallkonurnar í Breiðholtshverfí heldur fund nk. þriðjudag kl. 20.30 í Fella- og Hólakirkju. Þetta er fyrsti fundurinn á haustinu og verð- ur af því tilefni borið fram kaffi og vöfflur og stjómin telur það geta mælst vel fyrir að konurnar taki með sér handavinnuna sína á fundinn. KVENFÉLAG Langholta- sóknar heldur fund hinn 7. okt. nk. þriðjudag, í safnaðar- heimili kirkjunnar. Að loknum fundarstörfum ætla gestir fundarins iðjuþjálfararnir Guðrún Hafsteinsdóttir og Eríka Sigurhansdóttir að spjalla við fundarmenn. SYSTRAFÉLAG Víðistaða- sóknar í Hafnarfírði heldur fyrsta fundinn á haustinu annað kvöld, mánudagskvöld- ið kl. 20.30, í Hrafnistu. Félagsmál verða rædd, síðan fer fram kynning á hannyrða- vörum og kaffíveitingar. ÞETTA eru þær Jódis, Vala, Bryndís, Björk og Gréta. Þær stöllur efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Hjálpar- stofnun kirkjunnar í Huldulandi 7—9 hér i bænum og söfnuðust þar 975 krónur. : Kvöld-, nœtur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 3. október til 9. október aö báöum dögum meðtöldum er í Vesturbœjar Apóteki. Auk þess er Háalehis Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lssknastofur eru lokaðar á laugardög- um og helgidögum, en hssgt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspftalans aila virka daga kl. 20- 21 og á laugardögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 696600). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 696600). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sór ónæ- misskírteini. Tannlæknafól. íslands. Neyöarvakt laugardag og sunnu- dag kl. 10—11 í tannlæknastofunni Grensásvegi. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjaf- asími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21- 23. Simi 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjólp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Sehjamames: Heilsugæslustöð, sími 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laug- ardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Sím8vari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Sehoea: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 36: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eða persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa orðiö fyrir nauðgun. Skrifstof- an Hlaövarpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfln Kvennahúslnu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (8Ímsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins til útlanda daglega: Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: Kl. 12.15— 12.45 á 13775 kHz, 21,8m og kl. 18.55-19.35/45 á 9985 kHz, 30.0m. Til austurhluta Kanada og Banda- ríkjanna daglega: Kl. 13.00—13.30 á 11855 kHz, 25,3m, kl. 18.55-19.35/45 á 15395 kHz, 19,5m og kl. 23.00- 23.35/45 á 11731 kHz, 25,6m. Allt ísl. tfmi, sem er sami og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadalldin. kl. 19.30-20. Sœngurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartlmi fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspltali Hrlngslns: Kl. 13-19 alla daga. öldrunariasknlngadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Barnadeild 16—17. — Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánu- daga ti| föstudaga kl. 18.30 tll kl. 19.30 og eftir samkomu- lagl. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. HafnarbúAir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - HvftabandiA, hjúkrunardeild: Heimsóknartimi frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. - Heilsuverndarstöðln: Kl. 14 tíl kl. 19. - FaeAingerbeimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. - KópavogshssllA: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. - VffíisstaAaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftall Hsfn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. SunnuhlfA hjúkrunarhelmill I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkur- laaknishéraAs og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúslð: Heim- sóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiA: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga 9 -12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Há8kólabóka8afn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriöjudaga og fimmtudaga ki. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amt8bóka8afnið Akureyri og Hóraðsskjala&afn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánudaga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útiánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríi er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudága - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðal- safn - sórútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaöar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim -Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaða8afn - Bústaöakirkju, sími 36270. OpiÖ mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viðkomustaðir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Opiö um helgar í september. Sýning í Pró- fessorshúsinu. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opið sunnudaga, þriðjud. og fimmtudaga kl. 13.30-16. Hðggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opiö laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn daglega frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir. Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Sjóminjasafn íslands Hafnarfirði: Opiö í vetur laugar- daga og sunnudaga kl. 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 98-218«0.Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir i Reykjavík: Sundhöilin: Opin virka daga kl. 7 til 20.30. Laugardaga: 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.30 Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30— 17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjariaug: Virka daga 7-20.30. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiðholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug ( Mosfeilssveh: Opin mánudaga - föstu- daga kl. 6.30-21.30. Föstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10.00-18.00. Sunnudaga kl. 10.00-16.00. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriAju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9- 16. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Siminn er 41299. Sundiaug Hafnarfjarðar er opin mónudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.