Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 31
ÍÍORGUNBLAÐIðI SUNÍÍUDÁGUR 5. ÓKTÓBtR ‘ 1986 °§1 Norræna húsið: Vísnasöngnr og horna- blástur THÉRESE Juel vísnasöngkona og Lurjamtama flokkur hornale- ikara frá Svíþjóð halda tónleika í Norræna húsinu þriðjudaginn 7. október kl. 20:30. Théresa Juel er vísnavinum kunn, en hún hefur komið hingað áður og haldið tónleika. Á verkefnaskrá hennar eru íslensk lög við texta Halldórs Laxness og Stein Steinar og lög eftir Bergþóru Ámadóttur og Aðalstein Ásberg Sigurðsson. Einnig syngur hún vísur eftir Olle Adolphson, Ewert Taube, Bo Berg- mann, Alf Prqysen og Lillebjöm Nielsen ásamt eigin vísum. Luijámtama homaflokkurinn er skipaður sex blásumm og var stofn- aður árið 1970. Hann lék upphaf- 'ega einkum lög frá Östersund- neraði í Svíþjóð, en þaðan er flokkurinn uppranninn. I sveitinni era Thomas Sillrén, trompet, Nils H. Nilsson, trompet, Hans Collman, hom, Bengt Sandberg, básúna, Per Anér, básúna og Ingvar Hállerstál, túba. Á verkefnaskrá era verk eftir Thomas Sillrén, Peterson-Berger, Lars Sjösten, H.C. Lumbye, Vagn Holmboe og Egil Hovland. Théres Juel og Luijámtama halda tónleika í Borgamesi, Stykk- ishólmi og Akranesi á vegum Norræna félagsins og Norræna hússins á Norrænni viku sem hald- in er á þessum stöðum í næstu viku. Einnig kom þau fram hjá Vísnavin- um mánudaginn 13. október og f ráði er að þau fari til Akureyrar og yestmannaeyja. (Úr fréttatilkynningu Ljóðalestur í Norræna húsinu KEITH Bosley, ljóðskáld frá Bretlandi les upp úr nýjustu ljóðabók sinni „A Chiltem Hund- red“, í Norræna húsinu sunnu- daginn 5. október kl. 17:00. Keith mun einnig lesa ljóðaþýð- ingar sínar m.a. Kalevala og ljóð eftir portúgalska ljóðskáldið Camö- es, sem uppi var á 16. öld. Keith Bosley er fæddur 1937 og er ljóðskáld og þýðandi. Hann hefur unnið við að þýða Kalevala ljóða- bálkinn og mun bókin væntanlega verða gefin út 1989 hjá Oxford University Press. Ljóðabók hans „A Chiltem Hundred" fjallar um Chilt- em hverfíð í London en þar býr höfundur. (Úr fréttatilkynningu) Fer inn á lang flest heimili landsins! TIMAMOT HJA SPARIFJAREIGEMXIM FÖST LAUNAF TEKJUBRÉFUM fiýja Tekjubréfið hjá Fjárfestingar- félaginu opnar jpér áður óþekktan möguleika. Nú skapar þú þér reglulegar tekjur af verðbréfa- eigninni án þess að ganga á höfuðstólinn Telgubréfin eru að nafnvirði kr. 100.000 og500.000. Arður umfram verðtryggingu er greiddur út fjórum sinnum á ári. Með nýju Tekjubréfunum ertu kominn á föst laun hjá sjállum þér. Leitaðu nánari upplýsinga. FJÁRFESTINCARFELAGD Hafnarstræti 7 101 Reykjavík O (91) 28566 _
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.