Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sfldarsöltun Starfsfólk vantar til síldarsöltunar á væntan- legri síldarvertíð 1986. Nánari upplýsingar veittar í síma 97-2320 á kvöldin. Strandarsíid sf. Seyðisfirði. Deildarstjóri Snyrtivörudeild Þekkt verslunar- og innflutningsfyrirtæki í borginni vill ráða deildarstjóra í snyrtivöru- deild til starfa fljótlega. Um er að ræða fullt starf. Verksvið: Innkaup og val á vörum, skipulagn- ing snyrtivörukynninga, mannahald og skyld verkefni. Leitað er að snyrtifræðingi, helst með reynslu í verslunarrekstri, sem er hress og glaðvær og hefur trausta og örugga fram- komu. Góð laun í boði. Gott framtíðarstarf. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 12. október nk. GuðniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Einkaritari Fyrirtækið annast fjármálaráðgjöf og ávöxt- unarþjónustu. Starfið felst í vélritun, skjalavörslu, merkingu fylgiskjala, innslætti bókhaldsgagna í altos- tölvu ásamt öðrum tilfallandi skrifstofustörf- um. Auk ofangreinds mun starfsmaðurinn annast símavörslu og móttöku viðskiptavina. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af ritarastörfum, sé úrræöagóður og eigi gott með að starfa sjálfstætt. Áhersla er lögð á þægilega framkomu og snyrtilegan klæðnað. Góð enskukunnátta æskileg. Versl- unar- eða stúdentspróf skilyrði. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skóldvordustig 1a - 101 fíeyk/jvik - Simi 621355 Textainnskrift Óskum eftir starfskrafti við innskrift á setn- ingartölvu. Góðrar vélritunar- og íslensku- kunnáttu krafist. Um er að ræða hálfdags- vinnu frá kl. 8.00-12.00 f.h. Upplýsingar í síma í Prenttækni 44260. Pfcnttcekni Matráðskonu vantar Matráðskonu vantar við heimavistarskóla í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 13899 á skrifstofutíma og 99-3606 allan daginn. Skólastjóri. Stúlka óskast á heimili í New York. Góð enskukunnátta áskilin. Má ekki reykja. Nánari upplýsingar í síma 15024. Sölumaður óskast Óskum eftir bráðduglegum og sjálfstæðum sölumanni strax. Æskileg menntun en þó ekki skilyrði, raf- eindavirki — rafvirki. Skriflegar umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 12. okt. nk. merktar: „Hátækni hf. - 1705“. Matreiðslumaður Matreiðslumaður með mikla starfsreynslu, óskar eftir áhugaverðu starfi. Listhafendur vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á augld. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „X — 3“. Óskum að ráða þjón og nema í matreiðslu. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Laugavegi 126 ístess hf. óskar að ráða vélgæslumann í fiskafóðurverksmiðju sína sem er að rísa í Krossanesi við Akureyri. Um er að ræða vaktavinnu að hluta. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu í meðferð véla og tölvubún- aðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir skulu sendar ístess hf. Glerárgötu 30,600 Akureyri fyrir 10. okt. nk. ístess h.f. Glerárgata 30 600 Akureyri Island @ (9)6-26255 KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Starfsfólk óskast Kaupstaður í Mjódd óskar eftir fólki til eftir- talinna starfa. Æskilegur aldur 25-40 ára: A) Næturvörður. Starfið felst í næturvörslu, þrifum og annarri umsjón með hús- næðinu. B) Starfsfólk í eldhús og kjötvinnslu. C) Starfsmaður á lager. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri kl. 13.00-15.00 á mánudag. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Skrifstofustjóri Þekkt verslunarfyrirtæki í nálægð Reykjavíkur vill ráða skrifstofustjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi er einnig staðgengill framkvæmdastjóra. Starfið felst í almennum stjórnunarstörfum, umsjón með bókhaldi og fjárreiðum. Leitað er að aðila með góða bókhalds- og tölvuþekkingu, ásamt starfsreynslu, sem er vanur að stjórna og vinna sjálfstætt. Aldur skiptir ekki máli heldur er verið að leita að hæfum aðila. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfs- reynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 12. október nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 rMsyJL-, JÍ BORGARSPITALINN LAUSAR STÖDÖR Sálfræðingur Sálfræðingur óskast á meðferðarheimilið Kleifarvegi 15. Umsóknarfrestur ertil 24. okt. Uppeldisfulltrúi Uppeldsifulltrúa vantar á meðferðarheimilið Kleifarvegi 15. Áskilin er framhaldsmenntun á sviði uppeldiskennslu og/eða sálarfræði. Umsóknarfrestur er til 24. okt. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðu- maður í síma 82615. Fóstra — starfsmaður Fóstra óskast á barnaheimili Borgarspítaians Skógarborg II, hlutastarf kemur til greina, einnig vantar starfsmann í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 681439. Eldhús Starfsfólk óskast í sérfræðieldhús Borg- arspítalans. Upplýsingar gefur yfirsjúkra- fræðisérfræðingur í síma 696600 — 597. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalns, hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696600 — 592. Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast að geðdeildum Borg- arspítalans. Yfirfélagsráðgjafi geðdeildanna veitir allar nánari upplýsingar í síma 13744. Meinatæknar Lausar eru stöður meinatækna við rann- sóknadeild Borgarspítalans nú þegar. Möguleiki er á barnaheimilisvistun. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma 696600 - 405. BORGARSPÍTALINN O696600 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarðsímadeildar, Suðurlandsbraut 28, og í síma 26000. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Óskar eftir hjúkrunarfræðingi sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.