Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 66

Morgunblaðið - 05.10.1986, Side 66
66 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sfldarsöltun Starfsfólk vantar til síldarsöltunar á væntan- legri síldarvertíð 1986. Nánari upplýsingar veittar í síma 97-2320 á kvöldin. Strandarsíid sf. Seyðisfirði. Deildarstjóri Snyrtivörudeild Þekkt verslunar- og innflutningsfyrirtæki í borginni vill ráða deildarstjóra í snyrtivöru- deild til starfa fljótlega. Um er að ræða fullt starf. Verksvið: Innkaup og val á vörum, skipulagn- ing snyrtivörukynninga, mannahald og skyld verkefni. Leitað er að snyrtifræðingi, helst með reynslu í verslunarrekstri, sem er hress og glaðvær og hefur trausta og örugga fram- komu. Góð laun í boði. Gott framtíðarstarf. Nánari upplýsingar á skrifstofu. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf sendist okkur fyrir 12. október nk. GuðniTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐNINCARÞJÓNUSTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Einkaritari Fyrirtækið annast fjármálaráðgjöf og ávöxt- unarþjónustu. Starfið felst í vélritun, skjalavörslu, merkingu fylgiskjala, innslætti bókhaldsgagna í altos- tölvu ásamt öðrum tilfallandi skrifstofustörf- um. Auk ofangreinds mun starfsmaðurinn annast símavörslu og móttöku viðskiptavina. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af ritarastörfum, sé úrræöagóður og eigi gott með að starfa sjálfstætt. Áhersla er lögð á þægilega framkomu og snyrtilegan klæðnað. Góð enskukunnátta æskileg. Versl- unar- eða stúdentspróf skilyrði. Vinnutími er frá kl. 13.00-17.00. Góð laun eru í boði fyrir hæfan starfsmann. Umsóknarfrestur er til og með 10. október nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9.00-15.00. Skóldvordustig 1a - 101 fíeyk/jvik - Simi 621355 Textainnskrift Óskum eftir starfskrafti við innskrift á setn- ingartölvu. Góðrar vélritunar- og íslensku- kunnáttu krafist. Um er að ræða hálfdags- vinnu frá kl. 8.00-12.00 f.h. Upplýsingar í síma í Prenttækni 44260. Pfcnttcekni Matráðskonu vantar Matráðskonu vantar við heimavistarskóla í nágrenni Reykjavíkur. Upplýsingar í síma 13899 á skrifstofutíma og 99-3606 allan daginn. Skólastjóri. Stúlka óskast á heimili í New York. Góð enskukunnátta áskilin. Má ekki reykja. Nánari upplýsingar í síma 15024. Sölumaður óskast Óskum eftir bráðduglegum og sjálfstæðum sölumanni strax. Æskileg menntun en þó ekki skilyrði, raf- eindavirki — rafvirki. Skriflegar umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir 12. okt. nk. merktar: „Hátækni hf. - 1705“. Matreiðslumaður Matreiðslumaður með mikla starfsreynslu, óskar eftir áhugaverðu starfi. Listhafendur vinsamlegast leggi nafn og símanúmer inn á augld. Morgunblaðsins sem fyrst merkt: „X — 3“. Óskum að ráða þjón og nema í matreiðslu. Upplýsingar aðeins veittar á staðnum. Laugavegi 126 ístess hf. óskar að ráða vélgæslumann í fiskafóðurverksmiðju sína sem er að rísa í Krossanesi við Akureyri. Um er að ræða vaktavinnu að hluta. Æskilegt er að viðkom- andi hafi reynslu í meðferð véla og tölvubún- aðar. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir skulu sendar ístess hf. Glerárgötu 30,600 Akureyri fyrir 10. okt. nk. ístess h.f. Glerárgata 30 600 Akureyri Island @ (9)6-26255 KAUPSTAÐUR ÍMJÓDD Starfsfólk óskast Kaupstaður í Mjódd óskar eftir fólki til eftir- talinna starfa. Æskilegur aldur 25-40 ára: A) Næturvörður. Starfið felst í næturvörslu, þrifum og annarri umsjón með hús- næðinu. B) Starfsfólk í eldhús og kjötvinnslu. C) Starfsmaður á lager. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri kl. 13.00-15.00 á mánudag. Upplýsingar eru ekki veittar í síma. Skrifstofustjóri Þekkt verslunarfyrirtæki í nálægð Reykjavíkur vill ráða skrifstofustjóra til starfa sem fyrst. Viðkomandi er einnig staðgengill framkvæmdastjóra. Starfið felst í almennum stjórnunarstörfum, umsjón með bókhaldi og fjárreiðum. Leitað er að aðila með góða bókhalds- og tölvuþekkingu, ásamt starfsreynslu, sem er vanur að stjórna og vinna sjálfstætt. Aldur skiptir ekki máli heldur er verið að leita að hæfum aðila. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar á skrif- stofu. Umsóknir er tilgreini menntun ásamt starfs- reynslu, sendist skrifstofu okkar, fyrir 12. október nk. QjðntTónsson RÁÐCJÖF & RÁÐN I NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5, 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 rMsyJL-, JÍ BORGARSPITALINN LAUSAR STÖDÖR Sálfræðingur Sálfræðingur óskast á meðferðarheimilið Kleifarvegi 15. Umsóknarfrestur ertil 24. okt. Uppeldisfulltrúi Uppeldsifulltrúa vantar á meðferðarheimilið Kleifarvegi 15. Áskilin er framhaldsmenntun á sviði uppeldiskennslu og/eða sálarfræði. Umsóknarfrestur er til 24. okt. Upplýsingar um stöðurnar veitir forstöðu- maður í síma 82615. Fóstra — starfsmaður Fóstra óskast á barnaheimili Borgarspítaians Skógarborg II, hlutastarf kemur til greina, einnig vantar starfsmann í fullt starf eða hlutastarf. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 681439. Eldhús Starfsfólk óskast í sérfræðieldhús Borg- arspítalans. Upplýsingar gefur yfirsjúkra- fræðisérfræðingur í síma 696600 — 597. Starfsfólk óskast í eldhús Borgarspítalns, hlutastarf kemur til greina. Upplýsingar gefur yfirmatreiðslumaður í síma 696600 — 592. Félagsráðgjafi Félagsráðgjafi óskast að geðdeildum Borg- arspítalans. Yfirfélagsráðgjafi geðdeildanna veitir allar nánari upplýsingar í síma 13744. Meinatæknar Lausar eru stöður meinatækna við rann- sóknadeild Borgarspítalans nú þegar. Möguleiki er á barnaheimilisvistun. Upplýsingar gefur yfirmeinatæknir í síma 696600 - 405. BORGARSPÍTALINN O696600 PÓST- OG SlMAMÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Verkamenn við jarðsímalagnir á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Nánari upplýsingar veita verkstjórar jarðsímadeildar, Suðurlandsbraut 28, og í síma 26000. Sunnuhlíð Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Óskar eftir hjúkrunarfræðingi sem fyrst. Barnaheimili á staðnum. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.