Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 5
- MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 5 Bandaríkjamenn um fríverzlunarsamning við Islendinga: Ekki til viðræðna fyrr en árið 1988 Washington, frá Jóni Ásgeiri Sigurðssyni, fréttaritara Morgunblaðsins. BANDARÍKJAMENN eru ekki reiðubúnir til viðræðna um fríverzlunarsanming við íslend- inga, hvorki á þessu ári né þvi næsta. Þetta kom fram í ávarpi Þórhalls Ásgeirssonar, ráðuneyt- isstjóra í viðskiptaráðuneytinu á ráðstefnu íslenzk-ameríska verzlunarráðsins í Washington s.l. föstudag. Þórhallur skýrði fréttaritara Morgunblaðsins frá því að síðastlið- inn þriðjudag hefðu hann og Hans G. Andersen, sendiherra, átt við- ræður við Michael B. Smith, sendi- herra og talsmann viðskiptafulltrúa Bandaríkjaforseta. Þar hefði komið fram að vegna anna væru Banda- ríkjamenn ekki reiðubúnir til viðræðna um fríverzlunarsamning við Islendinga fyrr en í fyrsta lagi 1988. Ennfremur tók Michael B. Smith fram að hugsanlegur fríverzlunar- samningur verði að ná til allra vörutegunda og allrar þjónustu. „Þar gæti skapast vandamál, til dæmis í sambandi við landbúnaðar- afurðir, “ sagði Þórhallur Ásgeirs- son. —GuðmunduL- H. Garðarsson Kosningaskrifstofa stuðnings- manna Guðmundar H. Garðars- sonar vegna prófkjörs Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavik, hefur verið opnuð á jarðhæð Húss verslunar- innar, gengið inn Miklubrautar- megin. Skrifstofan er opin frá kl. 9.00—22.00 og símareru 68 18 41 og 68 18 45. Allir stuðningsmenn Guðmundar eru hvattir til að Irta inn. GUÐMUND A ÞING Sjálfstæðisfólk! Við stuðningsmenn Jóns Magnússonar höfum opnað kosningaskrifstofu á homi Vitastígs og Skúlagötu. Opid 13.00 tU 21.00 daglega. Simi 16320 og 27182. Stuðningsmenn Prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík 18. okt. Ragnhildur Helgadóttír heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra leitar stuðnings í 2. sæti listans. Skrifstofa í Kjörgarði, niðri, Laugavegi 59. Sími 16637 og 19344. Opiðfrá kl. 2.00, eftir verslunartíma er gengið inn Hverfisgötumegin. Flokksþing Alþýðuflokksins: Stjórn íhalds og framsókn- ar versta hlut- skipti landsins - segir í drögum að stj órnmálaályktun Alþýðuflokksins FLOKKSÞINGI Alþýðuflokks- ins, undir yfirskriftinni „ísland fyrir alla“ var fram haldið á Hótel Örk i gær. Flutt var skýrsla kjörbréfanefnd- ar og framsaga undirbúnigsnefnda um nýtt skattakerfi, húsnæðislána- kerfi og atvinnustefnu, einn lífeyris- sjóð fyrir alla landsmenn og samræmda launastefnu. Eihnig fiutti Jón Baldvin Hannibalsson formaður Alþýðuflokksins fram- sögu um stjómmálaályktun en f drögum að henni segir m.a.: „Fer- tugasta og þriðja flokksþing Alþýðuflokksins lýsir þvf yfir að það hljóti að vera megin verkefni Alþýðuflokksins og verkalýðshreyf- ingar að tryggja launafólki rétt- mætan hlut í afrakstri þjóðarbúsins í góðæri undangenginna missera. Forsenda þess að svo megi verða er að núverandi ríkisstjóm fari frá en við taki stjóm þar sem Alþýðu- fiokkurinn hafi úrslitaáhrif." Síðar segir: „Helmingaskiptastjómir íhalds og framsóknar em versta hlutskipti sem þjóðin getur kosið sér.“ Þá tóku við almennar umræð- ur og kjör formanns, varaformanns, ritara, gjaldkera og formanns fram- kvæmdastjómar í dag hefst þingið með kosningu framkvæmdastjómar og síðan verð- ur framsaga starfshópa þingsins. Ályktanir verða afgreiddar og kosið í flokksstjóm og verkalýðsmála- nefiid. Þinginu lýkur síðdegis. H AMC Jeep AMC Jeep VIAMC Jeep ri AMC Jeep F1AMC Jeep FIAMC 1987 Þar sem við fengum ekki þá afsláttarbíla af árgerð 1985 og 1986 sem við áttum von á núna í haust, þá hafa verksmiðjurnar ákveðið að við fáum örfáa vel útbúna Jeep Cherokee Pioneer, árgerð 1987 á einstöku verði Kr. 1.050.000, ri AMC Jeep □ 2,51 bensínvél, □ 4gíra, □ Aflbremsur □ Vökvastýri □ Veltistýri □ Sportstýrishjól □ Litaðgler □ Teppalagður □ Útvarp □ Tauklaeddur □ Stokkur á milli sæta □ Krómhringir á felgum □ Stólar (bucket seats) □ Þurrka á afturrúðu □ Opnanlegirhliðargluggar □ Rúðusprauta að aftan og fleira □ Klukka (digital) □ Vindlakveikjari Aðalsmerki EGILL VILHJÁLMSSON HF Smiðjuvegi 4, Kópavogi. Símar 77200 - 77202
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.