Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 65 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LANDSPÍTALINN Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa á nokkrar deildir spítalans. M.a. handlækningadeild III, barnadeildir og krabbameinsdeild. Getum boðið skóladag- heimili og útvegað húsnæði skammt frá Landspítalanum. Aðstoðarlæknir óskast til starfa á taugalækningadeild Land- spítalans frá 1. nóvember 1986. Umsóknum á eyðublöðum fyrir lækna ber að skila til skrifstofu ríkisspítalana fyrir 20. október. Upplýsingar veitir yfirlæknir, sími 29000-658. Matartæknar og starfsmenn óskast til starfa í eldhúsi Landspítalans. Upplýsingar veitir yfirmatráðskona, sími 29000-491. Reykjavík, 5. október 1986. Ríkisspítalar. Söngfólk Kirkjukór Seljasóknar óskar eftir söngfólki í allar raddir. Hvernig væri nú að sinna kirkj- unni sinni og jafnframt kynnast góðu fólki yfir kaffibolla. Allar upplýsingar veittar í símum 72617, 78811 og 74001. SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Sjúkarhúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga og sjúkraliða nú þegar, eða eftir nánara samkomulagi. Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 94-1110. Hjúkrunarforstjóri. Sjúkrahús Skagfirðinga Sauðárkróki óskar að ráða eftirtalið starfsfólk. 1. Hjúkrunarfræðing nú þegar á nýja hjúkrunar- og ellideild. 2. Hjúkrunarfræðinga — 2 stöður — á sjúkra- deild frá 1. jan. 1987. 3. Sjúkraliða nú þegar og frá 1. jan. 1987. 4. Röntgentækni í 50% stöðu á nýja og vel útbúna röntgendeild, frá 1. des. 1986. Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri á staðnum og í síma 95-5270. Lagermaður/bílstjóri Við óskum að ráða starfsmann til lagerstarfa og útkeyrslu. Æskilegur aldur 25-30 ára. Við leitum að reglusömum og drífandi aðila sem vinnur skipulega og sjálfstætt. Frekari upplýsingar verða veittar á skrifstofu- tíma næstu daga í síma 78844. Garrihf., Smiðjuvegi 42, Kópavogi. Aðalbókari — Vestfirðir Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki á Vestfjörð- um óska að ráða aðalbókara. Leitað er að manni með góða þekkingu á bókhaldsstörf- um. Viðskiptafræðimenntun æskileg en ekki skilyrði. Gott húsnæði til staðar. Skrifegar umsóknir með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 12. okt. EndurskoÓunar- mióstöóin hf. N.Manscher Höföabakki 9 Pósthólf 10094 130 REYKJAVÍK Rafeindavirki Óskum eftir rafeindavirkja eða manni með góða rafmagns- og enskukunnáttu í viðgerð- ir á Ijósritunarvélum o.fl. Upplýsingar veitir Þórir Gunnlaugsson verk- stjóri, ekki í síma. Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál. Umbúða- framleiðsla — framtíðarstörf — Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs- mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða- framleiðslu. Við leitum að traustum mönnum sem vilja ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu fyrirtæki. Gott mötuneyti er á staðnum. Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir- spurnum ekki svarað í síma. $ Kassagerð Reykjavíkur hf. KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVfK - S. 38383 ST. JOSEFSSPITALI LANDAKOTI ll<rifvélin hf Suðurlandsbraut 12, Reykjavík. Viðskiptafræðingar Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing af end- urskoðunarsviði til endurskoðunar- og bókhaldsstarfa. Hér er um kjörið tækifæri að ræða fyrir viðskiptafræðing sem stefnir á löggildingu sem endurskoðandi, að fá starf hjá meðalstóru endurskoðunarfyrirtæki með fjölbreytt verkefni, tölvuumhverfi og hugsan- lega eignaraðild síðar. Vinnutími og laun samkomulagsatriði en viðkomandi þyrfti að geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sem inni- halda nafn, aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. eigi síðar en 10. okt. nk. merktar: „Endurskoðun — 5769“. Að sjálf- sögðu verður farið með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Viðskiptafræðingur Viðskiptafræðingur óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Tilboð merkt: „V — 1945“ sendist augld. Mbl. fyrir 8. okt. Rannsóknastofa Háskóla íslands í ónæmisfræði óskar að ráða meinatækni eða líffræðing til að vinna að rannsóknarverkefni í gigtarsjúk- dómum/sjálfsofnæmissjúkdómum. Upplýsingar veitir Kristján Erlendsson, lækn- ir, í síma 29000 (604) mánudaginn 6. okt. og þriðjudaginn 7. okt. milli kl. 15.00 og 17.00. Starfsstúlka Stafsstúlka óskast. Heildagsvinna. Uppl. í versluninni á mánudag milli kl. 17.00 og 18.00. ‘VQmci Laugavegi52. Hafnarbúðir Lausar stöður. Hjúkrunarfræðingur óskast. 60% næturvakt- ir. Deildarstjóralaun í boði. Upplýsingar í síma 19600-300 alla virka daga milli kl. 8.00 og 16.00. Reykjavík, 3. okt. 1986. Hjúkrunarstjórn. jfl IAUSAR STÖÐUR HJÁ W REYKJAVIKURBORG 1. Staða forstöðumanns við leikskólann Lækjaborg v/Leirulæk. 2. Fóstrur og aðstoðarfólk á hin ýmsu dag- vistarheimili í borginni. 3. Sérstaklega vantar nú fóstrur og aðstoð- arfólk í heilar og hálfar stöður á dag- heimilin Laufásborg. Laufásvegi 53-55, Ægisborg, Ægissíðu 104, og Valhöll, Suð- urgötu 39, og leikskólann Kvistaborg v/Kvistaland. Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um- sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar í símum 27277 og 22360, einnig forstöðumenn við- komandi heimila. Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást. Tölvukennarar Tölvufræðslan óskar eftir að ráða kennara til kennslu á byrjendanámskeiðum og við bókhaldskennslu. Ennfremur vantar kennara til að kenna á IBM-PC og MACINTOSH nám- skeiðum. Nánari upplýsingar í síma 687590. Tölvufræðslan íþróttahús Seltjarnarness vantar starfskraft í fullt starf til þrifa, gæslu o.fl. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma 611551.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.