Morgunblaðið - 05.10.1986, Qupperneq 65
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
65
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
LANDSPÍTALINN
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar
óskast til starfa á nokkrar deildir spítalans.
M.a. handlækningadeild III, barnadeildir og
krabbameinsdeild. Getum boðið skóladag-
heimili og útvegað húsnæði skammt frá
Landspítalanum.
Aðstoðarlæknir
óskast til starfa á taugalækningadeild Land-
spítalans frá 1. nóvember 1986.
Umsóknum á eyðublöðum fyrir lækna ber
að skila til skrifstofu ríkisspítalana fyrir 20.
október. Upplýsingar veitir yfirlæknir, sími
29000-658.
Matartæknar og starfsmenn
óskast til starfa í eldhúsi Landspítalans.
Upplýsingar veitir yfirmatráðskona, sími
29000-491.
Reykjavík, 5. október 1986.
Ríkisspítalar.
Söngfólk
Kirkjukór Seljasóknar óskar eftir söngfólki í
allar raddir. Hvernig væri nú að sinna kirkj-
unni sinni og jafnframt kynnast góðu fólki
yfir kaffibolla. Allar upplýsingar veittar í
símum 72617, 78811 og 74001.
SJÚKRAHÚSIÐ PATREKSFIRÐI
Hjúkrunarfræðingar
— sjúkraliðar
Sjúkarhúsið Patreksfirði óskar að ráða hjúkr-
unarfræðinga og sjúkraliða nú þegar, eða
eftir nánara samkomulagi.
Allar upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í
síma 94-1110.
Hjúkrunarforstjóri.
Sjúkrahús
Skagfirðinga
Sauðárkróki
óskar að ráða eftirtalið starfsfólk.
1. Hjúkrunarfræðing nú þegar á nýja
hjúkrunar- og ellideild.
2. Hjúkrunarfræðinga — 2 stöður — á sjúkra-
deild frá 1. jan. 1987.
3. Sjúkraliða nú þegar og frá 1. jan. 1987.
4. Röntgentækni í 50% stöðu á nýja og vel
útbúna röntgendeild, frá 1. des. 1986.
Allar nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor-
stjóri á staðnum og í síma 95-5270.
Lagermaður/bílstjóri
Við óskum að ráða starfsmann til lagerstarfa
og útkeyrslu. Æskilegur aldur 25-30 ára. Við
leitum að reglusömum og drífandi aðila sem
vinnur skipulega og sjálfstætt.
Frekari upplýsingar verða veittar á skrifstofu-
tíma næstu daga í síma 78844.
Garrihf.,
Smiðjuvegi 42,
Kópavogi.
Aðalbókari
— Vestfirðir
Fiskvinnslu- og útgerðarfyrirtæki á Vestfjörð-
um óska að ráða aðalbókara. Leitað er að
manni með góða þekkingu á bókhaldsstörf-
um. Viðskiptafræðimenntun æskileg en ekki
skilyrði.
Gott húsnæði til staðar. Skrifegar umsóknir
með uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
sendist undirrituðum fyrir 12. okt.
EndurskoÓunar-
mióstöóin hf.
N.Manscher
Höföabakki 9
Pósthólf 10094
130 REYKJAVÍK
Rafeindavirki
Óskum eftir rafeindavirkja eða manni með
góða rafmagns- og enskukunnáttu í viðgerð-
ir á Ijósritunarvélum o.fl.
Upplýsingar veitir Þórir Gunnlaugsson verk-
stjóri, ekki í síma. Farið verður með umsóknir
sem trúnaðarmál.
Umbúða-
framleiðsla
— framtíðarstörf —
Kassagerð Reykjavíkur hf. óskar eftir starfs-
mönnum til sérhæfðra starfa við umbúða-
framleiðslu.
Við leitum að traustum mönnum sem vilja
ráða sig í framtíðarstörf hjá góðu og traustu
fyrirtæki.
Gott mötuneyti er á staðnum.
Þeir sem áhuga hafa á störfum þessum hafi
samband við Þóru Magnúsdóttur. Fyrir-
spurnum ekki svarað í síma.
$
Kassagerð Reykjavíkur hf.
KLEPPSVEGI 33 - 105 REYKJAVfK - S. 38383
ST. JOSEFSSPITALI
LANDAKOTI
ll<rifvélin hf
Suðurlandsbraut 12, Reykjavík.
Viðskiptafræðingar
Óskum eftir að ráða viðskiptafræðing af end-
urskoðunarsviði til endurskoðunar- og
bókhaldsstarfa. Hér er um kjörið tækifæri
að ræða fyrir viðskiptafræðing sem stefnir á
löggildingu sem endurskoðandi, að fá starf
hjá meðalstóru endurskoðunarfyrirtæki með
fjölbreytt verkefni, tölvuumhverfi og hugsan-
lega eignaraðild síðar. Vinnutími og laun
samkomulagsatriði en viðkomandi þyrfti að
geta byrjað sem fyrst. Umsóknir sem inni-
halda nafn, aldur og fyrri störf sendist
augldeild Mbl. eigi síðar en 10. okt. nk.
merktar: „Endurskoðun — 5769“. Að sjálf-
sögðu verður farið með allar umsóknir sem
trúnaðarmál.
Viðskiptafræðingur
Viðskiptafræðingur óskar eftir vinnu. Margt
kemur til greina.
Tilboð merkt: „V — 1945“ sendist augld.
Mbl. fyrir 8. okt.
Rannsóknastofa
Háskóla íslands í
ónæmisfræði
óskar að ráða meinatækni eða líffræðing til
að vinna að rannsóknarverkefni í gigtarsjúk-
dómum/sjálfsofnæmissjúkdómum.
Upplýsingar veitir Kristján Erlendsson, lækn-
ir, í síma 29000 (604) mánudaginn 6. okt.
og þriðjudaginn 7. okt. milli kl. 15.00 og
17.00.
Starfsstúlka
Stafsstúlka óskast. Heildagsvinna.
Uppl. í versluninni á mánudag milli kl. 17.00
og 18.00.
‘VQmci
Laugavegi52.
Hafnarbúðir
Lausar stöður.
Hjúkrunarfræðingur óskast. 60% næturvakt-
ir. Deildarstjóralaun í boði.
Upplýsingar í síma 19600-300 alla virka daga
milli kl. 8.00 og 16.00.
Reykjavík, 3. okt. 1986.
Hjúkrunarstjórn.
jfl IAUSAR STÖÐUR HJÁ
W REYKJAVIKURBORG
1. Staða forstöðumanns við leikskólann
Lækjaborg v/Leirulæk.
2. Fóstrur og aðstoðarfólk á hin ýmsu dag-
vistarheimili í borginni.
3. Sérstaklega vantar nú fóstrur og aðstoð-
arfólk í heilar og hálfar stöður á dag-
heimilin Laufásborg. Laufásvegi 53-55,
Ægisborg, Ægissíðu 104, og Valhöll, Suð-
urgötu 39, og leikskólann Kvistaborg
v/Kvistaland.
Upplýsingar veita framkvæmdastjóri og um-
sjónarfóstrur á skrifstofu Dagvistar í símum
27277 og 22360, einnig forstöðumenn við-
komandi heimila.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást.
Tölvukennarar
Tölvufræðslan óskar eftir að ráða kennara
til kennslu á byrjendanámskeiðum og við
bókhaldskennslu. Ennfremur vantar kennara
til að kenna á IBM-PC og MACINTOSH nám-
skeiðum. Nánari upplýsingar í síma 687590.
Tölvufræðslan
íþróttahús
Seltjarnarness
vantar starfskraft í fullt starf til þrifa, gæslu o.fl.
Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra í síma
611551.