Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐH), SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 59 t Hjartanlegar þakkir færum við öllum þeim sem hafa auösýnt okk- ur samúð og hlýhug við andlát og útför eiginmanns míns, sonar, föður, tengdaföður og afa, GUÐBJÖRNS SUMARLIÐASONAR, simvirkjameistara, Birkimel 8. Sérstakar þakkir færum við læknum og starfsfólki Landspítalans. Valgerður Jónsdóttir, Tómasfna Oddsdóttir, Sumarliði Guðbjörnsson, Birgir Guðbjörnsson, Sævar Guðbjörnsson, Jón Pétur Guðbjörnsson, Steinunn Guðbjörnsdóttir, Jón Steinar Guðbjörnsson, Anna Kristfn Þórarinsdóttir, og barnaböm. Rannveig Pálsdóttir, Rut Rútsdóttir, Hrönn Pálmadóttir, Anney Ósk Bragadóttir, Óskar Garðarsson, t Alúðarþakkir fyrir samúö ykkar og vináttu við andlát og útför eigin- manns míns, sonar, föður okkar, tengdafööur og afa, JÓNS JÓNSSON AR frá Dranganesi, Nesvegi 52. Lovísa Jónsdóttir, Jón Pétur Jónsson, Ari Elvar Jónsson, Atii Viðar Jónsson, Magndís Anna Aradóttir, Guðlaug Maggý Hannesdóttir, Hólmfríður Edvardsdóttir, Hildur Þorkelsdóttir og barnabörn. t Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐRÍÐAR S. STEFÁNSDÓTTUR, frá Krókvöllum. Guðmundur Sigurjónsson, Þurfður Sigurjónsdóttir, Stefán S. Sigurjónsson, Lilja Sigurjónsdóttir, tengdaböm, barnabörn og barnabarnabörn. t Einlægar þakkir og kveðjur til allra þeirra sem heiðruðu minningu STEINDÓRS ÁRNASONAR, skipstjóra, og sýndu okkur samúð og vináttu við andiát hans og útför. Guðmunda Jónsdóttir, Jón Steindórsson, Guðný Ragnarsdóttir, Guðmunda Jónsdóttir, Bergur Garðarsson, Guðný Svava Bergsdóttir, Haraldur Jónsson, Ásdfs Ingólfsdóttir, Steindór Haraldsson. Slitþois- prófun áklæða FYRSTA SINN Á ÞESSU HAUSTI höldum vlð húsgagnasýningu á sunnudegi milli í dag.sunnudag.milli kl. 13 — 17 húsgagnasýning Og opið hús. Notið þetta tækifæri til að skoða stærsta hús- gagnaúrval landsins. húsgagna höllín BÍLDSHÖFÐA 20-112 REYKJAVÍK 91 -681199 og 681410 j Birting afmælis- og minningargreina Morgtinblaðið tekur afmælis- og minningargreinar til birting- ar endurgjaldslaust. Tekið er við greinum á ritstjóm blaðsins á 2. hæð í Aðalstræti 6, Reykjavík og á skrifstofu blaðs- ins í Hafnarstræti 86, Akureyri. Athygli skal á því vakin, að greinar verða að berast með góð- um fyrirvara. Þannig verður grein, sem birtast á í miðvikudagsblaði að berast síðdegis á mánudegi og hliðstætt er með greinar aðra daga. I minningargreinum skal hinn látni ekki ávarpaður. Ekki eru tek- in til birtingar frumort ljóð um hinn látna. Leyfílegt er að birta ljóð eftir þekkt skáld, 1—3 erindi og skal þá höfundar getið. Sama gildir ef sálmur er birtur. Megin- regla er sú, að minningargreinar birtist undir fullu nafni höfundar. Við birtingu afmælisgreina gild- ir sú regla, að aðeins eru birtar greinar um fólk sem er 70 ára eða eldra. Hins vegar eru birtar af- mælisfréttir með mynd í dagbók um fólk sem er 50 ára eða eldra. Mikil áhersla er á það lögð að handrit séu vel frá gengin, vélrituð og með góðu línubili. FLOTTAMENN 86 LÁTUM PÁ EKKI MJRFft AÐ LÍOA OS BtBA HJALPARSJÓDUR GÍRÓ 90.000 -1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.