Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 77
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
77
Frí í Mela- og Hagaskóla vegna leiðtogafundarins:
Verðum að leggja
ýmislegt í sölurnar til
að bjarga heiminum
- segir Ingi Kristinsson, skólastjóri Melaskóla
NEMENDUR Melaskóla og
Hagaskóla þóttust heldur
betur hafa dottið í lukku-
pottinn þegar tilkynnt var I
skólunum á föstudag að fall-
ist hefði verið á að lána
skólana undir fréttaþjón-
ustu vegna tilmæla ríkis-
stjórnar íslands vegna
leiðtogafundar Reagans og
Gorbachevs. Af þeim sökum
fellur öll kennsla niður í
skólunum vikuna 6. til 10.
október og sennilega mánu-
daginn og jafnvel þriðju-
daginn þar á eftir.
Á Qölrituðum miðum frá
skólastjórum, sem bömin voru
send með heim úr skólunum f
gær, eru forráðamenn bamanna
beðnir um að fylgjast vel með
fréttum og tilkynningum um og
eftir 12. október þar sem til-
kynnt verður í fjölmiðlum
hvenær kennsla hefst á ný.
„Þetta er auðvitað mjög baga-
legt fyrir skólastarfíð. Skólinn
er búinn að starfa í u.þ.b. mánuð
nú á þessu hausti og er þetta
sérstaklega slæmt fyrir yngstu
krakkana, sem em að hefja
lestramám. Ef við emm hins-
vegar að bjarga heiminum með
þessu stoppi okkar nú, verðum
við vissulega að leggja ýmislegt
í sölumar," sagði Ingi Kristins-
son, skólastjóri Melaskóia, í
samtali við Morgunblaðið.
„Yfírmenn fræðslumála í
Reykjavíkurborg tilkynntu mér
tíðindin á fímmtudagsmorgun
þótt ég hafí fengið smjörþefínn
af þeim kvöldið áður, en þá stóð
til að setja sjónvarpsmenn inn í
skólann, en ekkert var endan-
lega komið á hreint fyrr en
morguninn eftir. Ég var búinn
að skrifa tvö bréf til krakkana
um morgunin, en það fyrra var
orðið úrelt um leið og ég fékk
skilaboðin um að þetta væri end-
anlega ákveðið."
Ingi sagðist ekki vita hvort
skólinn sjálfur fengi leigu fyrir
ómakið eða hvort starfsfólkið
mætti ganga um skólann, en
hugmyndin væri sú meðal kenn-
ara að halda fundi í fríinu ef
þeir fengju fundaraðstöðu ein-
hversstaðar innan veggja skól-
ans. „Kennaramir em heldur
óhressir með þessa ákvörðun
stjómvalda, en að sjálfsögðu em
krakkamir kát í dag.“
skemmtilegar bækur, ekki
skólabækumar, ef við komumst
hjá því,“ sögðu ungu námsmenn-
imir á leið sinni út í sólskinið,
sem komið var í Reykjavík á
hádegi í fyrradag.
ætla að njóta lífsins, leika sér
og spila fótbolta á meðan leið-
togamir ræddu málin. Þá
sögðust nokkrir þurfa að læra
heima, sumir mikið, en. aðrir
mmna.
leið í fríið
Tinna Hrafnsdóttir og Valborg
Jónsdóttir
„ Auðvitað vitum við
hvað er að ske“
„Jú, jú, auðvitað vitum við af
hvetju það er frí í skólanum -
það er út af leiðtogafundi Ron-
alds Reagan og Mikhails
Gorbachev í Reykjavík," sögðu
krakkamir þegar blaðamaður
bar fram þessa svo annars fár-
anlegu spumingu. Fríða Ragna
Ingvarsdóttir og Jóhanna Linda
Hauksdóttir, báðar úr 5D, vissu
líka fullkomlega hvað var að
gerast í Reykjavík og sögðu að
allir væm mjög ánægðir með
fríið og Bjöm Ingi Viktorsson í
6B tók undir það og sagðist
«at~
Ingi Kristinsson skólastjóri Melaskóla og Gyða Þorsteinsdóttir skólaritari voru önnum kafin við
að fjölrita miða til nemenda Melaskóla i gærmorgun þegar \jóst var um friið
„Ætlum að sofa út“
Þær stöllur Valborg Jóns-
dóttir og Tinna Hrafnsdóttir úr
5E vom staðráðnar í því að
slappa vemlega vel af í fríinu,
sofa út á hverjum morgni og
hafa það gott. „Jú það vom
heldur betur læti í bekknum
þegar fríið var tilkynnt - allir
hrópuðu í kór - og þar með var
friðurinn úti.“ 5E og fleiri bekk-
ir mddust niður stigann, af
annarri hæð í Melaskóla, með
skólatöskumar og fótboltana
undir hendinni og með bros á
vör. „Við ætlum að leika okkur,
sofa og lesa - einhveijar Strákamir ætluðu að spila fótbolta
Björn Ingi Viktorsson á leið út
Morgunblaðið/Bjami