Morgunblaðið - 05.10.1986, Síða 68

Morgunblaðið - 05.10.1986, Síða 68
68 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 Jk s 7. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fiskbúð óskast Óska eftir að taka á leigu eða kaupa fiskbúð í rekstri eða húsnæði, sem hentar til slíks rekstrar, helzt á Seltjarnarnesi. Tilboð sendist augldeild Mbl. fyrir 15. okt. nk. merkt: „Fiskbúð - 8177“. Heidelberg Óskum eftir að kaupa Heidelberg Dígul prentvél. PRISMA BÆJARHRAUNI 22, HAFNARFIRÐI, SÍMI 651616. Háskóli íslands Læknadeild Próf fyrir læknakandidata með erlend háskólapróf. Skriflegt próf í heilbrigðisfræði og félags- læknisfræði verður haldið þriðjudaginn 25. nóvember 1986 kl. 13.00 til 17.00 í gamla Verzlunarskólanum við Grundarstíg. Munnlegt próf í réttarlæknisfræði verður haldið föstudaginn 19. desember 1986 í Rannsóknastofu Háskólans við Barónsstíg. Þeir sem óska eftir að gangast undir þessi próf sendi skriflega umsókn ásamt prófskír- teini til skrifstofu læknadeildar Háskóla íslands fyrir 20. október 1986. Upplýsingar um námsefni gefa forstöðu- menn viðkomandi kennslugreina. Deildarforseti. Tilkynning um nýtt heimilisfang Sunnudaginn 5. október flytur Tölvufræðslan starfsemina frá Ármúla 36 í nýtt húsnæði Borgartúni 28, 3 hæð. Tölvufræðslan Borgartún 28. kennsla Garðbæingar — ^ Garðbæingar Haustnámskeið hefjast mánudag- inn 6. október. Kennslugreinar: Tölvunotkun á IBM-PC-tölvur. Bókbandsnámskeið. Matreiðslunámskeið. Saumanámskeið. Fluguhnýtingar. Innritun og allar nánari upplýsingar í símum 41454 og 44466. Þýskunám íÞýskalandi Þýskunemar á öllum aldri sameinið gagnlegt nám og skemmtilegt frí í góðum og glæsilegum skóla í Svartaskógi í Suður - Þýskalandi. — Haustnámskeið. — Sérnámskeið fyrir fólk í ferðamannaþjónustu. — Vetrarnámskeið. — Vetraríþróttir. Upplýsingar á íslandi í síma 91-83160. Sprachinstitut ViHa Sonnenhof D-7846 Schliengen-Schallsingen SAMVINNU TRYGGINGAR ARMULA 3 108 RRYKJAVÍK SÍMU91)681411 Útboð Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir sem skemmst hafa í umferðaróhöppum. Ford Fiesta árg. 1986 Lada 21043 árg. 1986 Subaru E 10 4W árg. 1986 Lada 1600 árg. 1985 Daihatsu 1000 4W árg. 1985 MMCTredía 1600GLS árg. 1985 Lada 2107 árg. 1984 Datsun Cherry 1500 GL árg. 1983 Daihatsu 850 Cap Van árg. 1983 Honda Civic árg. 1982 MMC Galant 1600 GL árg. 1980 Toyota Cressida DL árg. 1980 Toyota Cressida GL árg. 1980 Masda 929 L árg. 1980 Dodge B 300 Van árg. 1979 Chevrolet Sport Van árg. 1979 Lancer A75 DL árg. 1977 Chevrolet Nova árg. 1969 Bifreiðirnar verða sýndar að Höfðabakka 9, Reykjavík, mánudaginn 6. október 1986 kl. 12.00-16.00. Á sama tíma: í Keflavík Masda 626 1600 árg. 1980 Á Sauðárkróki: Daihatsu Charmant árg. 1982 Á Egilsstöðum: OpelCorsa árg. 1985 Tilboðum sé skilað til Samvinnutrygginga, Ármúla 3, Reykjavík, eða umboðsmanna fyr- ir kl. 12.00, þriðjudaginn 7. okt. 1986. Samvinnutryggingar. Bifreiðadeild. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR Húsbyggjendur Þeim húsbyggjendum sem þurfa á rafmagns- heimtaug að halda í hús sín í haust eða vetur, er vinsamlegast bent á að leggja inn umsókn um hana sem allra fyrst til þess að unnt sé að leggja heimtaugina áður en frost er komið í jörðu. Gætið þess að jarðvegur sé kominn í sem næst rétta hæð þar sem heimtaug verður lögð og að uppgröftur úr húsgrunni, bygging- arefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Heimtaugar verða ekki lagðar ef frost er komið íjörðu nema gegn greiðslu þess auka- kostnaðar sem af því hlýst. Nánari upplýsingar eru gefnar á heimtauga- afgreiðslu Rafmagnsveitunnar, Suðurlands- braut 34, í síma 686222. Tilkynning til eigenda fasteigna í Hveragerði Hér með er skorað á þá greiðendur fasteig- nagjalda í Hveragerði álögðum 1986, sem enn skulda gjöldin að greiða þau nú þegar á skrifst. Hveragerðishrepps, Hverahlíð 24, Hveragerði. Að liðnum 30 dögum frá birtingu auglýsingar þessarar verður krafist nauðungaruppboðs á þeim eignum sem þá verða í vanskilum, skv. heimild í lögum um tekjustofna sveitarfé- laga og fyrstu grein laga nr. 49/1951 um sölu lögveðs án undangengins lögtaks. Sveitarstjóri Saumanámskeið Kennum almennan fatasaum fyrir byrjendur og þá sem lengra eru komnir. Upplýsingar og skráning í símum 78275, 39696 og 31688. Saumaskóli KGH. | tilboö Útboð Glímufélagið Ármann óskar eftir tilboðum í gerð grasvallar og hlaupabrautar á íþrótta- svæði félagsins við Sigtún. Um er að ræða gröft, pípulagnir, fyllingu og þjöppun. Út- boðsgögn verða afhent hjá undirrituðum gegn 5000 kr. skilatryggingu frá og með þriðjudeginum 7. okt. og opnuð á sama stað þriðjudaginn 21. okt. 1986 kl. 14.00 að við- stöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Verkfræðistofa Stanleys Pálssonar hf. Skúlatúhi 4, 105 Rei/kjavík - Síwi Í9922 Útboð Stjórn verkamannabústaða Hafnarfirði óskar eftir tilboðum í að byggja og skila fullbúnum 15 íbúðum í fjölbýlishúsum við Þúfubarð/ Kelduhvamm, Hafnarfirði. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Sigurðar Þorleifs- sonar, Strandgötu 11, Hafnarfirði gegn 15.000 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skil- að á skrifstofu stjórnar verkamannabústaða, Móabarði 34, Hafnarfirði, eigi síðar en mið- vikudaginn 15. október 1986 kl. 11.00. Stjórn verkamannabústaða Hafnarfirði. w Utboð — snjómokstur Vegagerð ríkisins og Flugmálastjórn óska eftir tilboðum í snjómokstur á nokkrum vegum og flugvöllum í Dýrafirði, Önundar- firði og í Strandasýslu. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkis- ins á ísafirði og í Reykjavík (aðalgjaldkera) frá og með 6. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 20. október 1986. Vegamálastjóri. Flugmálastjóri. Útboð — loftræsting Hreyfing sf. óskar eftir tilboðum í loftræsti- kerfi fyrir Dansstúdíó Sóleyjar við Sigtúnsreit í Reykjavík. Útboðsgögn verða afhent hjá Tækniþjónustu Einars Þorsteinssonar, Skólavörðustíg 16, miðvikudaginn 8. okt. eftir kl 14.00 gegn 10.000 króna skilatryggingu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.