Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
69
raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar
fundir —
Svölurnar
halda félagsfund þann 7. október kl. 20.30
í Síðumúla 25. Gestur fundarins verður Kjart-
an Ragnarsson leikari.
Mætið stundvíslega.
Stjórnin.
Hólmarar í Reykjavík
athugið
Nemendur í barna- og unglingaskólanum í
Stykkishólmi fædd 44-49, eigum við ekki að
hittast eina kvöldstund.
Hringið strax og látið vita um þátttöku í síma
54584 (Rannveig) og 52720 (Rakel).
Útvegsmenn, Suðurnesjum
Útvegsmannafélag Suðurnesja heldur aðal-
fund sunnudaginn 12. október kl. 15.00 í
samkomuhúsinu Glaðheimum, Vogum.
Fundarefni:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ kemur á
fundinn.
Stjórnin.
Skagfirska söngsveitin
Aðalfundur
Skagfirska söngsveitin í Reykjavík heldur
aðalfund sinn sunnudaginn 12. okt. kl. 14.00
í Síðumúla 35.
Dagskrá venjulegu aðalfundarstörf og önnur
mál.
Sjórnin.
Bókhald
Tökum að okkur bókhald fyrir smærri fyrirtæki.
Vinsamlegast leggið inn nafn og símanúmer
á augldeild Mbl. merkt: „Bók — 1704“ fyrir
10. október.
Ný söluskrá
Myndvædd atvinnuhúsnæðissöluskrá
komin út.
ryX) Faateignaþjónustan
Auttorttrmti 17, *. 26800.
taiMtf Þorsteinn Steingrímsson,
ífð (ögg. fasteignasali.
Málfundafélagið Óðinn
Trúnaðarráðsfundur verður mánudaginn 6. október kl. 17.30 i Val-
höil, Háaleitisbraut 1, kjallara.
Dagskrá:
1. Kosning í uppstillingarnefnd.
2. Önnur mál.
Stjórnin.
Kópavogur - spilakvöld
Spilakvöld Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðis-
húsinu Hamraborg 1. 3. hæð, þriðjudaginn 7. okt. kl. 21.00 stund-
vísiega. Góð kvöld- og heildarverðlaun. Mætum öll.
Stjómin.
Sauðárkrókur
Bæjarmálaráð Sjálfstæðisflokksins heldur fund i Sæborg mánudag-
inn 6. okt. kl. 20.30.
Dagskrá: Bæjarfulltrúar ræða bæjarmálin. Sjálfstæðisfólk, mætum
vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Launþegar
Þór, félag sjálfstæðismanna í launþega-
stétt, heldur aðalfund miövikudaginn 8.
okt. 1986 í Sjálfstæðishúsinu Strandgötu
29. kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Stjórnmálaviðhorf i upphafi þings. Fram-
sögumaður Friðrik Sophusson varaformað-
ur Sjálfstæöisflokksins.
3. Almennar umræöur.
4. Inntaka nýrra félaga.
Félagsmenn fjölmennið, launþegar hvattir
til að mæta.
Þjóðarmorð í Afganistan
Miðvikudaginn 8. okt. mun Rosanne Klass, virtur bandariskur sér-
fræðingur i málefnum Afganistan, flytja erindi á vegum utanrfkismála-
nefndar Sambands ungra sjálfstæðismanna í Valhöll, Háaleitisbraut
1, og hefst fundurinn kl. 20.30.
í erindi sínu mun hún fjalla um ástand og horfur i Afganistan nú
þegar næstum 7 ár eru liðin frá innrás Sovétríkjanna.
Allir velkomnir.
Utanrikismáianefnd Sambands
ungra sjáifstæöismanna.
Keflavík
Aðalfundur Heimis, FUS, verður haldinn miðvikudaginn 8. október
kl. 20.30 i Sjálfstæöishúsinu i Keflavík.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Önnur mál.
Félagar fjölmennið.
Stjómin.
Kynning á prófkjörsfram-
bjóðendum
Fulltrúaráö Sjálfstæöisféiaganna i Reykjavik efnir til kynningarfunda
með frambjóðendum i prófkjöri flokksins í Reykjavík sem fram fer
18. október nk.
Fundimir verða haldnir þríðjudaginn 7. og miðvikudaginn 8. októ-
ber og hefjast kl. 20.30 í sjálfstæðishúsinu Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Dregið var um röð frambjóðenda.
Á fyrri fundinum (7. október) koma eftirtaldlr f rambjóðendur fram:
Albert Guömundsson ráðherra
Jón Magnússon lögmaöur
Rúnar Guöbjartsson flugstjóri
Vilhjálmur Egilsson hagfræðingur
Esther Guðmundsdóttir markaðsstjóri
Ásgeir Hannes Eiríksson verslunarmaður
Mária E. Ingvadóttir viðskiptafræðingur
Ragnhildur Helgadóttir ráðherra
Á selnnl fundinum (8. október) koma eftirtaldir frambjóðendur
fram:
Friörik Sophusson alþingismaður
Eyjólfur Konráð Jónsson alþingismaöur
Sóveig Pétursdóttir lögfræöingur
Birgir ísleifur Gunnarsson alþingismaður
Guðmundur H. Garöarsson viðskiptafræðingur
Geir H. Haarde hagfræðingur
Bessí Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri
Hver frambjóöandi flytur framsöguerindi og fær til þess fimm minút-
ur, en aö því búnu geta fundargestir borið f ram fyrirspurnir til þeirra.
Sjálfstæðismenn eru hvattir til að fjölmenna.
Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik.
Austurlandskjördæmi
Auglýsing eftir framboðum til
prófkjörs í Austurlandskjördæmi
Prófkjörum um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokksins viö
næstu alþingiskosningar i Austurlandskjördæmi fer fram föstudaginn
31. okt. og laugardaginn 1. nóv. 1986. Val frambjóöenda fer fram
með tvennum hætti:
1. Framboð flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun veröa
við næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 og mest 30 félags-
menn sjálfstæðisfélaganna í Austurlandskjördæmi standa aö.
Enginn flokksmaður getur staðið aö fleirum en 5 slfkum framboð-
um.
2. Kjörnefnd er heimilt að bæta viö frambjóðendum til viöbótar
þeim sem bjóöa sig fram samkvæmt 1. töluliö enda séu þeir
flokksbundnir.
Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs samkvæmt 1. tölu-
lið hér að framan. Framboð ásamt mynd af viökomandi skal berast
kjörnefnd i síðasta lagi föstudaginn 10. okt., skilað til prófkjörsnefnd-
ar Tjarnabraut 13, Egilsstöðum, eða box 123, 700 Egilsstöðum.
Atkvæðisrétt í prófkjörinu hafa:
a. Allir fullgildir félagsmenn sjálfstæðisfélaganna í kjördæminu sem
þar eru búsettir og hafa náö 16 ára aldri prófkjörsdaginn.
b. Þeir stuðningsmenn Sjálfstæðisflokksins, sem hafa kosningarétt
i kjördæminu og undirrita inntökubeiðni i sjálfstæðisfélag í kjör-
dæminu fyrir lok kjörfundar eða undirrita stuðningsyfirlýsingu við
Sjálfstæöisflokkinn samhliða þátttöku í prófkjörinu.
Allar nánari upplýsingar gefur Hákon Aöalsteinsson i sima 1217
Egilsstöðum.
Prófkjörsnefnd kjördæmisráðs Sjálfstæðis-
flokksins i Austurlandskjördæmi.
Þorsteinn P. Gústafsson.
Ásgrímur Þór Ásgrimsson.
Sigurður Annaníasson.
<
(
Stórauknir
fhitningar
Arnarflugs
FLUTNINGAR Arnarflugs i
millilandaflugi í september urðu
verulega meirí en í sama mánuði
í fyrra.
Alls voru fluttir 6012 farþegar
milli íslands og Evrópu borið saman
við 4046 í september 1986. Aukn-
ingin milli ára er 49%. Heildarfjöldi
farþega í millilandaflugi fyrstu 9
mánuði ársins er 43.314, en var
33.647 á sama tíma í fyrra. Hlut-
fallsleg aukning milli ára er 29%.
Þá voru í mánuðinum flutt um
118 tonn af vörum milli landa, sem
er 16% meira en í september 1986.
Heildaraukning í vöruflutningum
fyrstu 9 mánuðina er um 49%. Ljóst
er að mikil aukning verður í flutn-
ingum nú í október.
Auk aukningar í almennum bók-
unum er gffurleg aukning vegna
fundar forystumanna stórveldanna
í næstu viku.
Strax á mánudag má segja að
allar símalínur hafí orðið rauðgló-
andi á öllum skrifstofum félagsins.
Strax var bætt inn aukavélum.
Nú hefur verið bætt inn frá 9.—14.
október 3 vélum milli Amsterdam
og Reykjavíkur.
Rúmlega 400 farþegabókanir
hafa borist sem rekja má beint til
þessa fundar.