Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 Einsogí a usturlensku ævintýri það tók að flytja okkur að hrör- legri kofaþyrpingu. Þangað var kominn leiðsögumaðurinn okkar og beið með bílinn tilbúinn. Við kvödd- um því fflinn og fylgdarmann hans og keyrðum sem leið lá í átt að fjöll- unum sem blöstu við í íjarska. Ætlunin var að þræða hlykkjóttan veginn upp Qallshlíðamar og heim- sækja þorp Akha-fólksins. Með fjögur kíló á höfðinu Æðisgengin náttúrufegurð og litbrigði fjallanna hrifu mig með sér í einhvers konar vímu sem rann þó af mér þegar bfllinn nam staðar í útjaðri Akha-þorpsins. Engir karl- menn voru sjáanlegir, aðeins konur og böm. Leiðsögumaðurinn okkar góði hafði meðferðis sælgæti handa bömunum og appelsínur handa konunum því slíkur vamingur er sjaldgæfur þama og von á góðum móttökum, ef hann er meðferðis. Bömin þyrptust að okkur en kon- umar vom hlédrægari og stóðu álengdar klæddar þeim sérstæðu ibúningum sem einkenna Akha- ættbálkinn. Flestir ættbálkanna hafa sína sérstöku búninga. Akha- konumar klæddust svörtum fötum öllum útsaumuðum. Á höfðinu báru þær höfuðfat alsett silfri en silfur er í hávegum haft hjá Akha-fólkinu og það skreytir sig óspart með þess- um eðalmálmi. Höfuðföt þessi gátu orðið allt að Qögur kfló að þyngd, allt eftir virðingu konunnar. Ekki einungis föt Akha-kvenn- anna vom svört heldur einnig ;• tennumar, sem vom kolsvartar fyr- ir það að þær tuggðu ópíumplönt- una óspart. Karlamir neyttu einnig ópíums en þeir reyktu frekar laufln í þar til gerðum pípum, sem oftast vom smíðaðar úr silfri. Þama hjá Akha-fólkinu kvað við annan tón í siðferðismálum en hjá hinum siðmenntaða hluta Thai- lands. Konubíjóst vora ekkert feimnismál sem fela þurfti undir kakkþykkum og stífuðum btjósta- haldara. Konumar sýndu okkur með glöðu geði húsakynni sín sem vom myrkv- aðir strákofar byggðir á stólpum. Tvö herbergi vom í hverjum kofa og bjuggu þar yflrleitt fleiri en ein flölskylda. Konur höfðu innra her- bergið en karlmenn það ytra og ef þeir vildu njóta ásta með konum sínum þurftu þeir að skjótast yfír í innra herbergið og síðan aftur í eigið fleti að öllu afloknu. Á slóðum ópíumsmyglara Mae Sai, lítið þorp og nyrsti stað- ur Thailands, var næsti áfangastað- ur. Þar rennur Mae Sai-áin og skilur að Thailand og Burma. Að- eins Thailendingum er leyft að fara yfir brúna til Burma og varð ég því að bíða á meðan Yai skrapp yflr. Eg notaði tímann til að sinna því sem einkennir staðinn - verslun- inni. Jaðesteinn og silfur er algeng- asta verslunarvaran ásamt ýmsu öðm sem er einkennandi fyrir þess- ar slóðir. Við höfðum skamma viðdvöl í Mae Sai því við vildum komast til síðasta áfangastaðarins, Gullna þríhymingsins, fyrir myrkur. Nafn- gift staðarins má rekja til þess að þama liggja saman landamæri þriggja landa, Burma, Laos og Thailands, sem mynda eins konar þríhyming og þama er smyglað einu mesta magni af ópíum sem flnna má á markaði á Vesturlöndum í formi heróíns. Töluverð vegalengd var til Gullna Öryggi í umferðinni byggist á mörgum atriðum. Eitt þeirra er að hafa góða yfirsýn yfir veginn í mýrkri og misjöfnum veðrum. Halogen bílaperan f'rá King gcfur tvöfalt betri iýsingu en venjuleg bíiapera og eykur því öryggi þitt verulega. Vegna hagstæðra innkaupa getum við boðið halogen peruna frá King þríhymingsins og keyrði leiðsögu- maðurinn okkar greitt. Við Yai sögðum skilið við hann og borðuð- um kvöldmat á slóðum harðsnúinna ópíumsmyglara. Sólarlagið varð til að sveipa umhverfið enn meiri dul- úð. Kyrrðin og niðurinn í Mae Khong fljótinu auðveldaði okkur að njóta matarins úti undir bem lofti á gisti- heimilinu þar sem við ætluðum að sofa um nóttina. Hinum megin fljótsins blasti Laos við. { miðju fljótinu var svo sandsker, hinn eig- inlegi Gullni þríhymingur. Höfundur hefur nýlokið námi í afbrotafræði í Svíþjóð. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^sídum Moggansþ. ^ HRAÐLESTUR Vilt þú margfalda lestrarhraða þinn? Vilt þú lesa meira af fagurbókmenntum? Vilt þú auðvelda þér námið með auknum lestrarhraða og námstækni? Svarir þú játandi, skaltu drífa þig á næsta hraðlestrarnámskeið, sem hefst miðviku- daginn 8. október nk. Síðast komust færri að en vildu, Skráning öll kvöld kl. 20:00 — 22:00 í síma 611096. HRAÐLESTRARSKÓLINN tiaustlaukar Muniðmagntilboðinvinsælu §!JnnWl?ttur QJkum Hinn Y If interflora Btómuin. vióa verold Gróöurhúsinu við Sigtun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.