Morgunblaðið - 05.10.1986, Page 42
42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986
VERÐTRYGGÐ
VEÐSKGLDABRÉF:
DXTlMf
Laugavegi 97 — 101 Reykjavík — Sími 621660
Verðbréfamiðlun
Skuldabréf óskast I sölu
Avöxtunarþjónusta
Bestu kjör hverju sinni
Fjármálaráðgjöf
Sölugengi verðbréfa 5.10. 1986
OVERÐTRYGGÐ
SKGLDABRÉF:
Tíma- Ávöxt- Hæstu Ars-
lengd unar- lögt. vextir
Ár krafa vextir 15,5% 20,0%
1. 7,00 84,3 87,6
2. 8,00 77,6 82,0
3. 9,00 71,6 76,9
4. 10,00 66,3 72,3
5. 11,00 61,7 68,2
PíMiinufaniai’kaOurinn
GENGIS-
SKRÁNING
Nr. 187 - 3. október 1986
Kr. Kr. Toll-
EíilKL 09.15 Kaup Sala gengi
Dollari 40,300 40,420 40,520
SLpund 58,012 58,185 58,420
Kan.dollari 29,061 29,147 29,213
Dönskkr. 5,3149 5,3307 5,2898
Norskkr. 5,4901 5,5064 5,4924
Sænskkr. 5,8644 5,8818 5,8551
Fi. mark 8,2531 8,2777 8,2483
Fr.franki 6,1297 6,1480 6,0855
Belg. franki 0,9675 0,9704 0,9625
Sv.franld 24,7695 24,8433 24,6173
HolLgyllini 17,7658 17,8187 17,5519
V-þ.mark 20,0747 20,1345 19,9576
ÍLlira 0,02900 0,02908 0,02885
Austurr. sch. 2,8531 2,8616 2,8362
Portescudo 0,2760 0,2768 0,2766
Sp.pesetí 0,3037 0,3046 0,26207 0,3025
Jap.yen Irskt pund 0,26129 0,26320
54,885 55,048 54,635
SDR(SérsL) 48,8978 49,0431 49,0774
ECU, Evrépum. 41,8657 41,9903 41,6768
INNLÁN S VEXTIR:
f Sparísjóðsbœkur
Landsbankinn................. 9,00%
Útvegsbankinn................ 8,00%
Búnaðarbankinn.............. 8,50%
Iðnaðarbankinn...... ........ 8,00%
Verzlunarbankinn..............8,50%
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Alþýðubankinn.................8,50%
Sparisjóðir...................8,00%
Sparísjóðsreikningar
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 10,00%
Búnaðarbankinn................9,00%
Iðnaðarbankinn................8,50%
Landsbankinn.............. 10,00%
Samvinnubankinn...............8,50%
Sparisjóðir.................. 9,00%
Útvegsbankinn.................9,00%
Verzlunarbankinn............ 10,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 12,50%
Búnaðarbankinn................9,50%
Iðnaðarbankinn.............. 11,00%
Samvinnubankinn............. 10,00%
Sparisjóðir................. 10,00%
Útvegsbankinn............... 10,00%
Verzlunarbankinn............ 13,50%
með 12 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn............... 14,00%
Landsbankinn................ 11,00%
Útvegsbankinn............... 13,60%
með 18 mánaða uppsögn
Búnaöarbanki................ 15,50%
Iðnaðarbankinn............. 14,50%
Verðtryggðir reikningar
miðað við lánskjaravísitölu
með 3ja mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 1,00%
'r Búnaðarbankinn.................. 1,00%
Iðnaðarbankinn............... 1,00%
Landsbankinn................. 1,00%
Samvinnubankinn.............. 1,00%
Sparisjóðir.................. 1,00%
Útvegsbankinn................ 1,00%
Verzlunarbankinn............. 1,00%
með 6 mánaða uppsögn
Alþýðubankinn................ 3,00%
Búnaðarbankinn............... 2,50%
Iðnaðarbankinn............... 2,50%
Landsbankinn....... ....... 3,50%
Samvinnubankinn.............. 2,50%
Sparisjóðir.................. 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn..... ....... 3,00%
með 18 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn...... ....... 7,50%
með 24 mánaða uppsögn:
Samvinnubankinn.............. 8,00%
Að loknum binditíma 18 mánaða og
24 mánaða verðtryggöra reikninga
Samvinnubankans er innstæða laus
tvisvar á ári eins og á 6 mánaða reikn-
ingum.
Ávísana- og hlaupareikningar:
Alþýðubankinn
- ávísanareikningar............7,00%
- hlaupareikningar............ 3,00%
Búnaðarbankinn................ 3,00%
Iðnaðarbankinn............... 3,00%
Landsbankinn....... .......... 4,00%
Samvinnubankinn............... 4,00%
Sparisjóðir................... 3,00%
Útvegsbankinn................ 3,00%
Verzlunarbankinn')............ 3,00%
Eigendur ávísanareikninga í Verzlun-
arbankanum geta samið um ákveðna
lágmarksinnstæðu á reikningi sínum og
af henni eru reiknaðir almennir spari-
sjóðsvextir auk uppbótar.
Stjörnureikningar:
Alþýðubankinn1)............ 8-9,00%
Alþýðubankinn býður þrjár tegundir
Stjörnureikninga og eru allir verð-
tryggðir. I fyrsta lagi eru reikningar fyrir
ungmenni yngri en 16 ára, með 8%
vöxtum. Reikningurinn er bundinn þar
til eigandinn hefur náð 16 ára aldri. I
öðru lagi eru reikningar fyrir aldraða —
lífeyrisþega - með 8% vöxtum. Upp-
sagnarfrestur er mismunandi eftir aldri
eiganda, 3 til 9 mánuðir. Vextir og verð-
bætur eru lausar til útborgunar í eitt
ár. Þá eru þriggja Stjörnureikningar
með 9% vöxtum. Hver innborgun er
bundin i tvö ár. Vextir og verðbætur
eru lausar til útborgunar í eitt ár.
Afmælisreikningur
Landsbankinn................ 7,25%
Afmælisreikningur Landsbankans er
bundinn í 15 mánuði og ber 7,25%
vexti og er verðtryggöur. Innstæða er
laus í tvo mánuði eftir að binditíma lýk-
ur. Heimilt er að leggja inn á reikninginn
til 31. desember 1986.
Safnlán - heimilislán - IB-lán - plúslán
meö 3ja til 5 mánaða bindingu
Alþýðubankinn................ 10-13%
Iðnaðarbankinn................ 8,50%
Landsbankinn................. 10,00%
Sparisjóðir................... 9,00%
Samvinnubankinn....... ....... 8,00%
Útvegsbankinn................. 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,00%
6 mánaða bindingu eða lengur
Alþýðubankinn................ 13,00%
Iðnaðarbankinn.................9,00%
Landsbankinn................. 11,00%
Sparisjóðir.................. 10,00%
Útvegsbankinn................ 10,00%
Innlendir gjaldeyrísreikningar:
Bandaríkjadollar
Alþýðubankinn................. 7,50%
Búnaðarbankinn................ 5,00%
Iðnaöarbankinn................ 6,00%
Landsbankinn.................. 5,00%
Samvinnubankinn............... 6,50%
Sparisjóðir................... 6,00%
Útvegsbankinn................. 8,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 6,50%
Steriingspund
Alþýðubankinn.................11,50%
Búnaðarbankinn................ 9,00%
Iðnaðarbankinn.................9,00%
Landsbankinn........ ....... 9,00%
Samvinnubankinn.............. 10,00%
Sparisjóðir................... 9,00%
Útvegsbankinn................ 9,00%
Verzlunarbankinn............. 10,50%
Vestur-þýsk mörk
Alþýðubankinn................. 4,00%
Búnaðarbankinn............... 3,50%
Iðnaðarbankinn...... ...... 3,50%
Landsbankinn........ ...... 3,50%
Samvinnubankinn............... 3,50%
Sparisjóðir................... 3,50%
Útvegsbankinn................ 3,50%
Verzlunarbankinn..... ..... 3,50%
Danskar krónur
Alþýðubankinn................. 8,00%
Búnaðarbankinn............... 8,50%
Iðnaðarbankinn............... 7,00%
Landsbankinn................. 8,50%
Samvinnubankinn.............. 7,50%
Sparisjóðir................... 7,00%
Útvegsbankinn................ 7,00%
Verzlunarbankinn...... ....... 7,50%
ÚTLÁN S VEXTIR:
Almennir vixlar (forvextir). 15,25%
Skuldabréf, almenn................ 15,50%
Afurða- og rekstrarfán
í íslenskum krónum........... 15,00%
íbandaríkjadollurum........... 7,75%
í sterlingspundum............ 11,25%
í vestur-þýskum mörkum..... 6,00%
íSDR.......................... 7,75%
Verðtryggð lán miðað við
lánskjaravísitölu
í allt að 2V2 ár................. 4%
Ienguren2'/2ár................... 5%
Vanskllavextir.................. 27%
Óverðtryggð skuldabréf
útgefin fyrir 11.08. '84.. 15,50%
Skýringar við sérboð
innlánsstofnana
Landsbankinn: Ársvextir af Kjörbók eru
14,0% — ávöxtun hækkar eftir því sem inn-
stæða er lengur óhreyfð. Á þriggja mánaða
fresti er ávöxtun Kjörbókar borin saman við
ávöxtun á sex mánaða verðtryggðum reikning-
um og sú ávöxtun valin sem reynist hærri.
Vextir eru reiknaðir tvisvar á ári á höfuðstól.
Kjörbók er óbundinn reikningur, en frá út-
borgaöri fjárhæð dregst 0,7% gjald en þó
ekki af vöxtum liðins árs.
Útvegsbankinn: Ábót eróbundinn reikning-
ur. Borin er saman ávöxtun á óverðtryggðum
reikningum og þriggja mánaða verðtryggðum
reikningum og hærri ávöxtunin valin. Ef inn-
stæða hefur verið hreyfð, reiknast almennir
sparisjóðsvextir á reikninginn. Vextir eru færð-
ir einu sinni á ári á höfuðstól, en verðbætur
bætast við höfuðstól ef ávöxtun þriggja mán-
aða reikninga er valin.
Búnaðarbankinn: Gullbók ber 14,0% vexti
á ári - ávöxtun fer hækkandi eftir því sem
innstæða er lengur óhreyfð. Gerður er saman-
burður við ávöxtun þriggja mánaða verð-
tryggðra reikninga og ef hún er betri er hún
valin. Vextir eru færðir tvisvar á ári á höfuð-
stól. Ef tekið er út af reikningnum er reiknað
0,75% úttektargjald og er það dregið frá áunn-
um vöxtum.
Metbók Búnaðarbankans er bundinn reikning-
ur til 18 mánaða. Hverju innleggi er hægt að
segja upp með 18 mánaða fyrirvara. Vextir
eru lausir til útborgunar í 6 mánuði. Nafn-
vextir eru 14.50% og höfuðstólsfærslur vaxta
tvisvar á ári. Gerður er samanburður á ávöxt-
un 6 mánaöa verðtryggðra reikninga og
Metbókar. Ávöxtun Metbókar er aldrei lakari
en ávöxtun 6 mánaða reikninga.
Verzlunarbankinn: Kaskóreikningur. Meg-
inreglan er að innistæða sem er óhreyfð í
heilan ársfjórðung nýtur kjara 6 mánaða bund-
ins óverðtryggðs reiknings eða 6 mánaða
verðtryggð reiknings, eftir því hvor gefur
hærri ávöxtun fyrir þann ársfjórðung. Vextir
og verðbætur færast á höfuöstól í lok hvers
ársfjórðungs, hafi reikningur notið þessara
„kaskókjara". Reikningur ber kaskókjör þótt
teknir séu út vextir og verðbætur, sem færðar
hafa verið á undangengnu og líðandi ári. Út-
tektir umfram það breyta kjörum sem hér
segir: Viö eina úttekt í fjórðungi reiknast al-
mennir sparisjóðsvextir af úttekinni fjárhæð,
en kaskókjör af eftirstöðvum. Við fleiri úttekt-
ir fær öll innistæða reikningssins sparisjóðs-
bókarvexti. Sé reikningur stofnaður fyrsta eða
annan virkan dag ársfjórðungs fær innistæðan
hlutfallslegar verðbætur m.v. dagafjölda í inn-
leggsmánuði, en ber síðan kaskókjör út
fjórðunginn. Reikningur sem stofnaður er
síðar fær til bráðabirgða almenna sparisjóðs-
vexti en getur áunnið sér kaskókjör frá
stofndegi að uppfylltum skilyrðum.
Samvinnubankinn: Hávaxtareikningur. Eftir
því sem innstæða er lengur óhreyfð reiknast
hærri vextir. Fyrstu tvo mánuði 8% vextir,
eftir tvö mánuði 8,25%, eftir þrjá mánuði 8,5%
o.s.frv. uns innstæða hefur verið óhreyfð í 6
mánuði þá reiknast 12% vextir. Frá og með
12 mánuöum eru vextir 12,5% og frá og með
18 mánuðum 13%. Aunnar vaxtahækkanir
reiknast alltaf frá því að lagt var inn. Vaxta-
færsla á höfuðstól er einu sinni á ári.
Alþýðubankinn: Sérbók ber allt að 16%
vexti en vextir hækka eftir því sem innstæða
er lengur. Hver innstæða er meðhöndluð sérs-
taklega. Höfuðstólsfærslur vaxta eru fjórum
sinnum á ári. Þá er einnig gerður saman-
burður á ávöxtun Sérbókar og þriggja mánaða
verðtryggðra reikninga og sú hagstæðari val-
in.
Sparisjóðir: Trompreikningur er verð-
tryggður og ber auk þess grunvexti 6 mánaða
verðtryggs reiknings. Vextir eru færðir á höf-
uðstól tvisvar á ári. Hreyfingar innan mánaðar
bera sérstaka Trompvexti 12,5% ef innistæða
hefur verið án útborgunar i þrjá mánuði eða
lengur, en annars almenna sparisjóðsbókar-
vexti. Ársfjórðungslega er ávöxtun lægstu
innistæðu á liðnum þremur mánuðum borin
saman við sérstaka Tropmvexti og ef þeir
gefa hærri ávöxtun er mismun bætt við vaxta-
stöðu Tropmreiknings.
Sparisjóður Vélstjóra er með Sparibók, sem
er bundin í 12 mánuði og eru vextir 15,5%,
eru þeir færðir á höfuðstól einu sinni á ári.
Þegar innborgun hefur staðið í stað í 12 mán-
uði er hún laus til útborgunar næstu 30 daga,
eftir það binst hún á ný næstu 11 mánuði.
Eiganda sparibókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis,
Sparisjóður Kópavogs, Sparisjóður Hafnar-
fjarðar, Sparisjóðurinn i Keflavik, Sparisjóöur
Mýrarsýslu og Sparisjóður Akureyrar eru með
Topp-bók, sem er bundin i 18 mánuði og eru
vextir 14,5%, eru þeir færðir á höfuðstól tvi-
svar á ári. Þegar innborgun hefur staðið í 18
mánuði er hún laus til útborgunar næstu 30
daga, eftir það binst hún á ný og er laus til
útborgunar í 30 daga á sex mánaða fresti.
Eiganda Topp-bókar er tryggt að bókin gefi
aldrei lægri ávöxtun á ári en sex mánaða
bundinn verðtryggður reikningur.
Iðnaðarbankinn Bónusreikningur er óverð-
tryggður reikningur og ber 11% vexti. Óverö
tryggð Bónuskjör eru 2,5%. Á sex mánaða
fresti eru borin saman verötryggð og óverð-
tiyggð bónuskjör og ávöxtun miðuð við þau
kjör sem eru hærri á hverjum tíma. Vextir eru
færðir á höfuðstól tvisvar á ári. Samanburö-
artímabil eru þau sömu og vaxtatimabil.
Heimilt er að taka út tvisvar á hverju sex
mánaða tímabili.
Sparisjóðsreikningur með 18 mánaða upp-
sögn. Hægt er að velja um bókariausan
reikning eða reikning tengdan sparisjóðsbók.
Reikningurinn er bundinn til 18 mánaða og
er laus einn mánuð í senn eftir 18 mánuði eða
síðar, eftir vali reikningseigenda. Innstæða
er laus til útborgunar eftir það einn mánuð í
senn á 12 mánaða fresti. Vextir eru reiknaðir
eftir á og eru lagöir við innstæðu 31. desemb-
er ár hvert og eru lausir til útborgunar næstu
12 mánuði eftir það.
Lífeyrissjóðslán:
Lrfeyríssjóður starfsmanna ríkisins:
Lánsupphæð er nú 500 þúsund krónur og er
lánið vísitölubundíö með lánskjaravísitölu, en
ársvextir eru 5%. Lánstími er allt að 25 ár,
en getur verið skemmri, óski lántakandi þess,
og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg,
þá getur sjóðurinn stytt lánstímann.
Greiðandi sjóðsfélagar geta sótt um lán úr
lífeyrissjóðnum ef þeir hafa greitt iðgjöld til
sjóðsins í tvö ár og tvo mánuði, miðað við
fullt starf. Biðtími eftir láni er fjórir mánuðir
frá því umsókn berst sjóðnum.
Lífeyrissjóður verzlunarmanna:
Lánsupphæð er nú, eftir a.m.k. 3ja ára aðild
að lifeyrissjóðnum og fimm árum eftir síðustu
lántöku, 150.000 krónur.
Höfuðstóll lánsins er tryggður með láns-
kjaravísitölu, en lánsupphæðin ber nú 5%
ársvexti. Lánstíminn er 3 til 5 ár að vali lántak-
anda.
Lánskjaravísrtala fyrir október 1986 er
1509 stig en var 1486 stig fyrir september
1986.
Hækkun milli mánaðanna er 1,5%. Miðað
er við vísitöluna 100 í júní 1979.
Byggingavísftala fyrir október til desember
1986 er 281 stig og er þá miðað við 100 í
janúar 1983.
Handhafaskuldabréf í fasteignaviðskipt-
um. Algengast er að miðað sé við hæstu
lögleyfðu vexti Seðlabanka Islands, en þó aldr-
ei hærri en 20%.
Sérboð Nafnvextlr m.v. óverðtr. verðtr. Verðtrvau. Höfuðstóls fœrsl.
Óbundið fé kjör kjör tímabil vaxta 6 Arl
Landsbanki, Kiörbók: 1) Útvegsbanki, Abót: ?—14,0 3.5 3mán. 2
8-14,1 1,0 1 mán. 1
Búnaðarb., Gullbók 1) ?—14,0 1,0 3mán. 2
Verzlunarb., Kaskóreikn: 8,5-13,5 3,0 3mán. 4
Samvinnub., Hávaxtareikn: 8-13,0 1-2,5 3mán. 1
Alþýðub., Sérvaxtabók: 10-16,0 1,0 4
Iðnaðarbanki, Bónus: 11,0 2,5 6mán. 2
Sparisjóðir, Trompreikn: Bundið fé: 12,5 3,0 1 mán. 2
Búnaðarb., Metbók: 15,50 3,5 6mán. 2
Sparisj. véistj: 15,5 3,0 6mán. 1
Iðnaðarb. 18mán: 14,5 1
1) Vaxtaleiðrétting (úttektargjald) er 0,75% í Búnaöaðrbanka og 0,7% í Landsbanka.