Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 Nú er bara að glíma við eigin sköpunargáfu því TOYOTA-SAUMAVÉLIN SÉR UM FRAMKVÆMDINA B0OO TOYOTA 8900 er með 25 sporum sem gefa þér allar auðveldustu leiðirn- ar til frábærs saumaskaps. Þú snertir bara hnappinn og velur sporið sem þú vilt. SOLUUMBOÐÍ VIÐ ERUM EINU SPORI A UNDAN TIMANUM: 'VARAHLUTAUMBOÐIÐ ISkotid ÁRMÚLA 23 SÍMAR 685870-681733 KLAPPARSTÍG 31 SIMI 14974 Háskólaerindi í tilefni 75afmælisHÍ: Höfundur fyrstu starfhæfu tölvunnar fjallar um uppruna hennar TVÖ HÁSKÓLAERINDI verða flutt í dag og á morgun í Odda. Það fyrra, sem flutt verður af dr. Jónasi Kristjánssyni, fjallar um Eddukveðskap, aldur kvæð- anna og uppskriftir þeirra. Á morgun flytur hinn kunni upp- finningamaður, Konrad Zuse frá V-Þýskalandi erindi sem hann nefnir „Um uppruna tölvunnar", en Zusa smiðaði fyrstu starfhæfu gagnavinnsluvélina í heiminum og er viðurkenndur sem einn helsti frumkvöðull „tölvubylting- arinnar". Dr. Jónas Kristjánsson er lands- mönnum að góðu kunnur fyrir störf sín, en hann veitir Stofnun Áma Magnússonar forstöðu og hefur lengi fengist við rannsóknir á Eddu- kvæðunum. Dr. Konrad Zuse verður einn þeirra 20 sem sæmdir verða heið- ursdoktorsnafnbót við Háskóla íslands í tilefni afmælisins. Hann fæddist í Berlín árið 1910 og nam vélaverkfræði, byggingarverkfræði og byggingarlist við tækniháskól- ann þar í borg. Allt frá námsárum sínum hefur Dr. Zuse verið upp- finningamaður, en hann fór árið 1933 að bijóta heilann um vél sem flýta átti burðarþolsútreikningum og vinna sjálfstætt. Fyrstu reikni- vélina fullgerði hann 1938 og nefndist hún Zl. Vélin byggði á grundvallaratriðum sem þá þóttu nýstárleg; tviundakerfi, forriti með sérstöku táknmáli, geymslubúnaði og kommutölukerfi. Varð honum fljótlega ljóst að ekki var einungis um reiknivél að ræða .heldur vél rökrænna aðgerða sem með endur- bótum gæti tekið sjálfstæðar ákvarðanir. Leiddi þetta til smíði stærri og fullkomnari véla og varð Z3 fullgerð árið 1941, en sú vél hefur verið nefnd fyrsta starfhæfa forritastýrða gagnavinnsluvél heimsins. Sem fyrr segir verða fyrirlestr- amir báðir fluttir í stofu 101 í Odda og hefjast klukkan 17.00. Háskólaerindin verða 7 talsins og verður eitt erindi flutt dag hvem fram á föstudag. . . -4 I t l Y* % f: V '* m.wmk UIAFLAUS ARSVEXTIR SAMVINNUBANKI ÍSLANDS HF.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.