Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 76

Morgunblaðið - 05.10.1986, Blaðsíða 76
76 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 5. OKTÓBER 1986 691140 691141 Með einu simtali er hægt að breyta innheimtuaðferðinni. Eftir það verða askriftargjoldm skuldfærð a viðkom- andi greiðslukortareiknmg manaðar- lega VERIÐ VELKOMIN í GREIÐSLUKORTA- VIÐSKIPTI. X-Jöfóar til XX fólks í öllum starfsgreinum! so ÚTVARPSHLUSTUN FIMMTUDAGINN 25. SEPT. 1986 Á þessu línuriti sést hvernig' hlustendafjöldi hverrar útvarpstöðvanna sveiflast yfir daginn. Bylgjan hefur tiltölulega jafna hlustun, á timabilinu 7.00- 20.00 nær hún til 21%-28% aðspurðra. rás 1 fylgir mun sveiflukenndari ferli, og nær til allt að 51% hlustenda, þegar kvöldfréttir eru sendar út. rás 2 fylgir líkum ferli og Bylgjan, en nær ekki eyrum jafn margra. Könnun Félags ví sindastofnunar: Flestir hlusta á rás 1 og Bylgjuna 1 % aðspurðra stilltu á s væðisútvarp Reylqavíkur ÚTVARPSHLUSTUN landsmanna hefur ekki aukist við tilkomu nýrrar stöðvar, samkvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fé- lagsvisindakönnunar Háskóla íslands sem birtar voru í gær. Svo virðist sem Bylgjan hafi náð vinsældum á kostnað rásar tvö og á þvi svæði þar sem heyrist til allra útvarpsstöðvanna hlusta 65% á rás 1 einhvem tíma dagsins, og 62% á Bylgjuna. Vinsælasti sjónvarpsþátturinn vikuna 20.- 26. september reyndist vera „Fyrir- myndarf aðir“ á laugardagskveldi. Samkvæmt könnuninni horfðu um 115.000 íslendingar á þáttinn. Könnunin var unnin í samvinnu september og föstudaginn 26. við Ríkisútvarpið, Samband íslenskra auglýsingastofa, ís- lenska sjónvarpsfélagið og ís- lenska útvarpsfélagið. Gagna var aflað helgina 27. - 28. september. Var hringt í þá sem í úrtakinu lentu og þeir spurðir um hlustun þeirra á útvarp fimmtudaginn 25. september, og kannað á hvaða dagskrárliði þeir horfðu I dagskrá sjónvarpsins vikuna 20. - 26. sept- ember. Telur Félagsvísindastofn- un að úrtakið sem var valið með sk. „slembiaðferð" gefí mjög góða mynd af aldursskiptingu þjóðar- innar. Nærfellt öll þjóðin hlustar á útvarp einhvemtíma dagsins, samkvæmt niðurstöðum könnun- arinnar. Um 94% svarenda sögðust hafa lagt eyru við útvarp- inu þá daga sem könnunin tók til, en að jafnaði voru 40% að- spurðra að hlusta. Miðað við landið alit hlusta um 70% á rás 1 einhvemtíma dagsins, á fimmtu- degi hlustuðu 44% á rás 2 en 26% á föstudegi, og 54% hlustuðu á Bylgjuna á fimmtudegi en 43% á föstudegi. Aðeins 1% landsmanna hlustaði á svæðisútvarp, en hér í Reylqavík stilltu 3% aðspurðra inn á þá rás. Á hlustunarsvæði Bylgj- unnar er útvarpshlustun meiri en landsmeðaltal og þar er lítill mun- ur fjölda áheyrenda hennar og rásar 1. Á framhaldsþætti í sjónvarpinu s.s. Masada, Bergerac, Vitni deyr og Sjúkrahúsið í Svartaskógi horfa að jafnaði 50%- 60% áhorf- enda. Um 30%- 45% horfa á íþróttir, fræðsluþætti og umræðu- þætti og á bilinu 9%- 35% horfa á bama og unglingaefni. Þess ber að geta hvað bamaefnið varðar að könnunin náði aðeins til aldurs- hópsins 15- 70 ára. Lítill kynjamunur kom fram í könnuninni, en hinsvegar hefur hver aldurshópur sinn smekk. Bylgjan virðist vinsælasta útvarp- stöðin hjá fólki á aldrinum 15-29 ára, en rás 1 á flesta hlustendur hjá þeim sem eldri eru. Þannig hlustuðu um 83% á aldrinum 15-29 ára á Bylgjuna einhvem hluta dagsins, en meðal þeirra sem em 50 ára og eldri hlustuðu 90% einhvemtíma á rás 1 og 30% einhvemtíma á Bylgjuna. Rás 2 er önnur vinsælasta stöðin hjá yngra fólkinu, en lenti f þriðja sæti hjá þeim sem eldri em. Af uppmnalegu úrtaki könnun- arinnar náðist í tæplega 80%, en 73% kusu að svara spumingunum. oe m i mm Ferðaskrifstofan Úrval v/Austurvöll. Simi (91) 26900. FERÐASKRIF5T0FAN ÚRVAL iÍF FLUGLEIDIR >að er svo sannarlega gaman að vera í London. Úrval gefur þér nú kost á að njóta lífsins í hinni sígildu menningar- og skemmtanaborg London. Úrval sér til þess að þú lifir þar í lystisemdum í þrjá, fimm eða sjö daga, allt eftir þínum óskum. Hótelin sem Úrval býður í London eru fyrsta flokks og búin öllum hugsanlegum þægindum, baði, útvarpi, sjónvarpi og síma og eru öll staðsett í hjartá borgarinnar. . Skemmtihehý í London frá aðeins kr. 12.570.- J nnifalið í verðinu er flugið til og frá London, gisting í tvær nætur og morgunverður. Og viljirðu taka börnin með færðu ríflegan afslátt fyrir þau. London er yfirfull af freistingum til að falla fyrir. Leikhús- og tónlistarlíf er hvergi blómlegra, fót- boltinn hvergi skemmtilegri og nú, þegar pundið hefur lækkað, er mjög hagstætt að versla í London og gaman að borða og fara í bíó, svo nokkuð sé nefnt. rval býöur viðskiptavinum sínum einnig ferðir til New York frá kr. 20.399.-, Amsterdam frá kr. 14.540,- og Glasgow frá kr. 12.440,- og alls staðar er gist á mjög góðum hótelum. Allar nánari upplýsingarveita sölu- og umboðs- menn Úrvals um land allt. Gon FOLI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.